Liðsmenn Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauðsynlegan sigur í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir sóttu ungverska liðið Tatabánya heim. Sigurinn var stór, 44:29, og gaf tvö stig í safnið. Á sama...
Valsmennirnir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg eru í færeyska landsliðshópnum sem valinn var í gær og mætir hollenska landsliðinu í tveimur leikjum í undankeppni EM karla 12. og 16. mars.
Fyrri leikrinn verður í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við...
Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Sigurður Bragason, sem þjálfar nú meistaraflokkslið kvenna, lætur af störfum í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV handbolta í dag. Ekki kemur þar fram hvort...
Silja Arngrímsdóttir Müller markvörður hjá Val er ein þriggja markvarða sem er í æfingahópi færeyska landsliðsins sem kemur saman til æfinga í Þórshöfn 3. til 9. mars. Færeyska landsliðið nýtir þá viku til undirbúnings fyrir leiki gegn Litáen í...
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason og fyrirliði þýska liðsins Göppingen fór fyrir sínum mönnum í kvöld þegar þeir kræktu í tvö dýrmæt stig í neðri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ThSV Eisenach, 31:27, á heimavelli. Ýmir...
Fjögur lið eru í hnapp í efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru eftir. FH og Fram hafa 25 stig hvort, Afturelding og Valur 24 stig hvort lið.Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir leikir sem...
Evrópumeistarar Barcelona segja í tilkynningu í morgun að staðfest hafi verið að Gonzalo Pérez de Vargas markvörður liðsins og spænska landsliðsins er með slitið krossband í vinstra hné. De Vargas fer í aðgerð á næstu dögum en nokkuð ljóst...
Volda og Fjellhammer, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum, eru í tveimur efstu sætum næst efstu deildar norska handknattleiksins. Volda er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 leiki eftir stórsigur á Nordstrand, 39:18, á útivelli í...
Arnór Snær Óskarsson skoraði fimm mörk þegar Kolstad vann Nærbø, 30:26, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á útivelli í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Kolstad. Sveinn Jóhannsson skoraði ekki að þessu...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í stórsigri Sporting á liðsmönnum Madeira, 41:29, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum fór Sporting upp að hlið Porto í efsta sæti deildarinnar eftir 19 umferðir.
Aron Pálmarsson...
Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg skoraði sjö mörk, öll úr vítaköstum og var með fullkomna nýtingu, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í dag í Jyske Bank Boxen í Herning. Bjerringbro/Silkeborg tapaði úrslitaleiknum fyrir stjörnum prýddu og sterku liði Aalborg Håndbold,...
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn með SC Magdeburg í dag þegar meistararnir lögðu efsta lið þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, 29:28, á heimavelli í skemmtilegum leik tveggja frábærra liða. Hafnfirðingurinn skoraði sjö mörk og gaf sex stoðsendingar. Komu Elvar...
Kapphlaup Selfoss og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla heldur áfram. Á eftir þeim lúra Víkingar í þriðja sæti og eru tilbúnir að sæta færis ef Þórsurum og Selfyssingum verður á í messunni. Víkingar unnu stórsigur á unglingaliði...
Tumi Steinn Rúnarsson mætti til leiks með Alpla Hard í efstu deild austurríska handknattleiksins í gær eftir að hafa verið frá keppni um tíma vegna tognunar í kviðvöðva. Hann skoraði sex mörk og átti jafn margar stoðsendingar í sigurleik...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli þegar lið hans, Porto vann ABC de Braga, 31:22, í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gær. Porto er í efsta sæti deildarinnar þremur stigum á undan...