- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sáttur við átta marka sigur

„Maður verður að vera sáttur við átta marka sigur," sagði Össur Haraldsson markahæsti leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Haukar unnu slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureigninni í Evrópbikarkeppninni í handknattleik karla...

Hefði viljað vinna leikinn með meiri mun

„Ég hefði viljað vinna leikinn með meiri mun. Við klikkuðum á mörgum dauðafærum,“ sagði Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Hauka á RK Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, á Ásvöllum í kvöld...

KA/Þór hefur endurheimt sæti í Olísdeildinni

KA/Þór hefur tryggt sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik á nýjan leik en liðið féll úr deildinni síðasta vor. KA/Þór er deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna. Þegar þrjár umferðir eru eftir óleiknar getur ekkert lið komist upp fyrir...
- Auglýsing -

Valsmenn skoruðu 48 mörk í Skógarseli

Valur vann ÍR með 17 marka mun í hreint ævintýralegum markaleik í Olísdeild karla í Skógarseli síðdegis í dag, 48:31. Vafalaust er ár og dagur liðin síðan lið skoraði 48 mörk í kappleik í efstu deild hér á landi....

Átta marka sigur Hauka – hefði getað verið stærri

Haukar eru í góðri stöðu eftir átta marka sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11....

Á brattann var að sækja í Cheb – 11 marka tap

Kvennalið Hauka á verk fyrir höndum í síðari leiknum við tékkneska liðið Hazena Kynzvart í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik um næstu helgi eftir 11 marka tap í Cheb í Tékklandi í dag, 35:24. Leikurinn var í átta liða úrslitum...
- Auglýsing -

Kristrún skoraði sigurmark Fram gegn Selfossi

Kristrún Steinþórsdóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss tryggði Fram eins marks sigur á liði Selfoss, 30:29, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar lentu í kröppum dansi nærri leikslokum viðureignarinnar eftir að hafa verið sex mörkum yfir að...

Stjarnan skoraði ekki mark í 17 mínútur – ÍR komið í fimmta sæti

ÍR og Stjarnan höfðu sætaskipti í Olísdeild kvenna í dag eftir að fyrrnefnda liðið vann viðureign liðanna afar örugglega í Hekluhöllinni í Garðabæ, 28:20. ÍR var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og náði 11 marka forskoti...

Molakaffi: Stiven, Döhler, Ólafur, Tryggvi, Einar, Arnar, frestað

Stiven Tobar Valencia var frábær í gærkvöldi þegar lið hans Benfica vann Avanca Bioria Bondalti, 39:25, á útivelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Stiven Tobar skoraði átta mörk í 10 skotum og var næst markahæsti leikmaður Benfica. Þjóðverjinn...
- Auglýsing -

Brynjar Narfi sá lang yngsti til að leika í efstu deild – Geir átti aldursmetið

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék...

Víkingar hleyptu aukinni spennu í toppbaráttuna

Víkingar sýndu í kvöld að lið þeirra er til alls líklegt á endaspretti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Víkingur lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Safamýri í viðureign liðanna í 15. umferð, 26:21, eftir að hafa verið marki...

Uppselt á fáeinum mínútum á fyrsta leikinn Við Tjarnir – sölukerfið hrundi

Svo mikill var áhuginn í Færeyjum þegar miðasala hófst í morgun á fyrsta heimaleik karlalandsliðsins í handknattleik í nýju þjóðarhöllinn í Þórshöfn, Við Tjarnir, að miðasölukerfi færeyska handknattleikssambandsins lagðist á hliðina. Það hafðist ekki undan að mæta spurninni eftir...
- Auglýsing -

Haukar mæta Hazena Kynzvart í Cheb á morgun

Kvennalið Hauka lagði af stað snemma í morgun með flugi áleiðs til Tékklands þar sem það mætir á morgun Hazena Kynzvart í bænum Cheb í fyrri umferð átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 15. Síðari...

Dagskráin: Fjölnishöll, Safamýri, Víkin

Áfram verður haldið keppni í Olísdeild karla í handknattleik þegar Íslandsmeistarar FH sækja Fjölnismenn heim í 17. umferð klukkan 19.30. Einnig fara þrír leikir fram í kvöld í Grill 66-deildum karla og kvenna. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Fjölnishöll: Fjölnir - FH, kl....

Molakaffi: Þórir, Heiðmar, Uscins, Rojević, Nielsen

Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta.  Áfram heldur þýska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -