- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Færeyingar kræktu í stig á elleftu stundu í fyrsta heimaleik í þjóðarhöllinni

Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...

Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi

Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...

Byrjuðum leikinn mjög sterkt, gáfum strax tóninn

„Ég er mjög ánægður með leikinn, ekki síst fyrri hálfleikinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir sigurinn á Grikkjum í Chalkida í kvöld, 34:25.„Það voru miklar breytingar á hópnum og lítill tími...
- Auglýsing -

Grikkjum voru engin grið gefin – öruggur sigur í Chalkida

Mikið breytt íslenskt landslið í handknattleik karla vann níu marka sigur á Grikkjum, 34:25, í undankeppni EM 2026 í Chalkida í Grikklandi í kvöld og steig þar með stórt skref inn á Evrópumótið á næsta ári. Grunnurinn var lagður...

Haukur hefur samið við Rhein-Neckar Löwen

Tilkynnt var í dag að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik hafi samið við þýska 1. deildarliðið Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Sterkur orðrómur hefur verið uppi um vistaskipti Hauks allt frá því að heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk...

Tveir sigurleikir á Grikkjum fyrir ári í Aþenu

Íslenska landsliðið mættir Grikkjum síðast í tveimur vináttulandsleikjum í Aþenu 15. og 16. mars á síðasta ári. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 33:22 í þeirri fyrri, og 32:25 í þeirri síðari. Leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir viðureignir við...
- Auglýsing -

Ég vil að við keyrum upp hraðann

„Kjarni gríska liðsins hefur verið töluvert lengi saman. Leikmenn eru líkamlega sterkir, miðjumenn og skyttur. Þeir eru beinskeyttir,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um gríska liðið sem íslenska landsliðið mætir í kvöld í þriðju umferð undankeppni EM 2026. Leikið...

Molakaffi: Sigurður, þrír dómarar, meiðsli hjá Slóvenum, góð miðasala

Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK sat allan tímann á varamannabekknum í fyrsta leik bandaríska landsliðsins á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið gerði jafntefli við Nígeríu, 31:31, í afar kaflaskiptri viðureign. Bandaríska liðið var sex mörkum...

Aron verður ekki með gegn Grikkjum í Chalkida

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...
- Auglýsing -

Fékk boltann í mjög góðu færi og þrumaði á markið

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...

Stórt fyrir mig að fá að vera með

„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...
- Auglýsing -

Orri Freyr deildarmeistari í Portúgal annað árið í röð

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...

Molakaffi: Knorr, Uscins, Fischer, Klimpke, Madsen, Jørgensen, leika í Dessau

Juri Knorr og Renars Uscins leika ekki með þýska landsliðinu í tveimur leikjum við Austurríki í undankeppni EM í handknattleik í vikunni. Einnig leikur vafi á þátttöku Justus Fischer í fyrri viðureigninni sem verður á fimmtudaginn í Vínarborg. Síðari...

Ekki í fyrsta sinn sem ég hleyp í skarðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik eftir rúmlega árs fjarveru. Hann er þess albúinn að láta til sín taka gegn Grikkjum á miðvikudaginn í undankeppni EM, nýta tækifærið sem hann fær vegna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -