Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta.
Áfram heldur þýska...
Svartfellingurinn Miodrag Corsovic sem lék með Val frá hausti og fram til áramóta hefur yfirgefið Hlíðarenda og samið við serbneska liðið RK Partizan Belgrad í Serbíu. Félagaskipti Corsovic frá Val til Partizan voru afgreidd frá skrifstofu HSÍ á þriðjudaginn....
Framarar settust í efsta sæti Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á KA, 37:34, í KA-heimilinu í enn einum markaleiknum í deildinni í vetur. Piltarnir úr Úlfarsárdalnum hafa þar með 25 stig að loknum 17 leikjum, eru stigi fyrir...
Landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fögnuðu báðir sigrum með liðum sínum, Sporting og Wisla Plock, í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sporting lagði Eurofarm Pelister, 30:24, á heimavelli og fór upp í...
Ungverska meistaraliðið Veszprém með Aron Pálmarsson innan sinna raða heldur áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld vann liðið Dinamo í Búkarest með sjö marka mun, 33:26, eftir að hafa verið 18:13 yfir í hálfleik. Aron...
Gríðarlegur áhugi er fyrir færeyska karlalandliðinu í handknattleik í heimalandinu. Áhuginn jókst stórlega þegar landsliðið vann sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni EM 2024. Mörg þúsund Færeyingar lögðu leið til sína til Berlínar og studdu landslið sitt sem...
Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur samið við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold til fjögurra og hálfs árs. Danska félagið tilkynnti þetta fyrir stundu en í morgun hafði Aftonbladet sagt frá þessu óvæntu skiptum samkvæmt heimildum.
Sagosen, sem verður þrítugur í september...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Dinamo Búkarest og Veszprém í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í kvöld. Leikurinn fer fram í Búkarest. Um er að ræða fimmta leikinn sem þeir félagar dæma í Meistaradeildinni...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg heldur áfram í vonina um sæti í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir fjögurra marka sigur á pólska liðinu Industria Kielce, 29:25, í Póllandi í kvöld.Lítið má hinsvegar út af bera hjá...
Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti prýðilegan leik í marki Drammen í síðari hálfleik í dag þegar liðið vann Haslum, 34:29, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 17:17.Ísak tók til sinna ráða eftir að hann...
Haukar náði fram ákveðinni hefnd eftir það sem á undan er gengið í samskiptum sínum við ÍBV með því að leggja lið félagsins, 28:24, í Olísdeild karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru fimm mörkum yfir í...
Þrátt fyrir tækifæri á báða bóga á síðustu mínútum leiksins þá nýttust þau hvorki Gróttu né ÍBV til þess að tryggja sér tvö stig í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Niðurstaðan varð skiptur...
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið fyrir vígsluathöfina á laugardaginn. Fyrsti landsleikurinn í Þjóðarhöllinni fer fram 12. mars þegar Færeyingar mæta...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Í öllu leikjum kvöldsins taka þátt kapplið frá Vestmannaeyjum. Flestra augu munu vafalaust beinast að viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer á Ásvöllum. Þetta...
Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...