Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...
Handboltaæði er runnið á Króata eftir að landslið þeirra tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir 16 ára bið. Talsmaður ferðskrifstofu í Zagreb segir að strax að loknum leiknum í gær hafi hlaðist upp pantanir á...
„Takk fyrir Dagur! Ekki hvaða þjálfari sem er hefði tekið frá sæti í landsliðinu fyrir meiddan leikmann,“ sagði Domagoj Duvnjak fyrirliði króatíska landsliðsins eftir að króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gær með...
Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...
Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...
Þrettánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Afturelding, sem er í öðru sæti, vann stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Berserkir, 36:9, í Víkinni. Valur2 lagði Fjölni með átta marka mun í Fjölnishöllinni, 34:26,...
Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...
Efsta lið Grill 66-deildar karla, Þór Akureyri, hóf keppni í deildinni á nýju almanaksári eins og liðið lauk síðasta ári, þ.e. á sigri. Þórsarar voru ekki í vandræðum með Fram2 í fyrsta leik ársins í Grill 66-deildinni í Íþróttahöllinni...
Handknattleiksmaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson gengur á ný til liðs við Val og verður gjaldgengur með liðinu frá og með 1. febrúar eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag. Þorgils Jón gekk til liðs við...
Pólverjinn Kamil Pedryc sem kom til KA fyrir keppnistímabilið hefur yfirgefið Akureyrarliðið. Á félagaskiptasíðu HSÍ kemur fram að Pedryc hafi fengið félagaskipti til heimalandsins. Samkvæmt upplýsingum frá lesanda tekur Pedryc upp þráðinn á ný með Zagłębie Lubin.
Pedryc tók þátt...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekki leikið með þýska liðinu Blomberg-Lippe í rúmlega mánuð vegna meiðsla í ökkla. Í fyrstu var talið að meiðslin væru ekki alvarleg og Andrea yrði frá keppni í skamman tíma. Annað kom á...
Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign Fram og Selfoss í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20.30. Fram er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Selfoss er í fjórða sæti sjö...
Hinn sigursæli Nikolaj Jacobsen stýrði danska landsliðinu til í 150. skipti í gær þegar liðið vann Brasilíu, 33:21, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Jacobsen tók við þjálfun danska landsliðsins 2017 þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson lét af störfum. Síðan hefur...
Anton Rúnarsson tekur við þjálfun Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna í sumar þegar hinn sigursæli Ágúst Þór Jóhannsson færir sig um set úr þjálfun kvennaliðs Vals yfir í þjálfun karlaliðs félagsins. Forráðamenn Vals hafa um nokkurt skeið...