Handknattleikssamband Norður Makedóníu sendi frá sér tilkynningu í fyrradag vegna fregna fjölmiðla í landinu af meintu andláti Ilija Temelkovski fyrrverandi þjálfara karlalandsliðsins. Óskað var eftir að fregnir af meintu andláti þjálfarans yrðu dregnar til baka hið snarasta enda væru...
Handknattleikmaðurinn Ísak Gústafsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið TMS Ringsted til tveggja ára. Samningur hans við félagið tekur gildi í sumar. Ísak, er 21 árs og uppalinn á Selfossi og lék með liði Selfoss upp í meistaraflokk en skipti...
Útlit er fyrir að danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, tapi stiginu sem það fékk í Grindsted á laugardaginn þegar liðin skildu jöfn. Þar með þyngdist róður liðsins ennþá meira í fallbaráttu úrvalsdeildarinnar....
Dregið verður í hádeginu á miðvikudaginn til undanúrslita í Powerdebikarnum í handknattleik karla og kvenna. Átta liða úrslitum í karlaflokki lauk á laugardaginn með maraþonleik ÍBV og FH. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram hreinar línur. ÍBV hafði...
Handknattleiksþjálfarinn Jörgen Freyr Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska félagið Rival um þjálfun kvennaliðs félagsins. Jörgen Freyr var áður þjálfari um árabil hjá FH flutti til Haugasunds í Noregi sumarið 2023 og hefur gert það...
Fremsti handknattleiksmaður heims um þessar mundir, Daninn Mathias Gidsel, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska höfuðborgarliðið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir fram á mitt ár 2029 og er ári lengri en fyrri samningur Danans við félagið....
Bergischer HC, liðið sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar ásamt öðrum, vann afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 2. deildar þýska handknattleiksins í gær á Tusem Essen, 24:23. Bergischer HC situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 26 stig...
Hekla Fönn Vilhelmsdóttir skoraði sigurmark HK gegn Val2 í jöfnum og spennandi leik liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:32, í N1-höllinni á Hlíðarenda. HK situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir...
Stjarnan átti ekki í teljandi erfiðleikum með að vinna Fjölni í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld og setjast í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig. Lokatölur, 33:25, eftir að staðan var 15:8 að loknum fyrri hálfleik....
Andri Már Rúnarsson átti fínan leik með SC DHfK Leipzig í dag og var m.a. markahæstur þegar liðið heimsótti Hannover-Burgdorf en tapaði, 24:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Andri Már skoraði átta mörk og gaf tvær...
Ásgeir Jónsson fráfarandi formaður handknattleiksdeildar FH hefur ákveðið að gefa kost á sér til stjórnar Handknattleikssambands Íslands á ársþingi HSÍ sem haldið verður 5. apríl. Ásgeir, stefnir á embætti varaformanns HSÍ. Í tilkynningu sem Ásgeir sendi frá sér fyrir...
Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals hefur ákveðið að gefa kost á sér sem næsti formaður Handknattleikssambands Íslands, HSÍ. Hann tilkynnti í morgun á Facebook-síðu sinni að hann gefi kost á sér til formennsku á þingi HSÍ sem fram fer...
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock komust í gær í undanúrslit pólsku bikarkeppninnar með stórsigri á PGE Wybrzeże Gdańsk, 36:22, á heimavelli. Viktor Gísli stóð vaktina í marki Wisla Plock en þrátt fyrir ítarlega umfjöllun...
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk mörk í fyrsta leik sínum fyrir franska liðið Montpellier í kvöld á heimavelli. Montpellier lagði PAUC, 33:31, í grannaslag í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar. Dagur gekk óvænt til liðs við Montpellier í vikunni...
Víkingar sitja í þriðja sæti Grill 66-deildar karla með 16 stig eftir 11 leiki og er aðeins tveimur stigum á eftir Þór. Vikingur vann Val2 örugglega í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis í dag, 34:26, eftir að hafa verið með...