Efst á baugi

- Auglýsing -

„Sárt er að tapa hnífjöfnum leik“

„Sárt er að tapa hnífjöfnum leik með eins marks mun. Mér finnst við hafa átt að minnsta kosti annað stigið skilið úr leiknum. Stigið hefði tryggt okkur efsta sætið í milliriðlinum. Því miður þá var þetta stöngin út hjá...

Naumt tap í miklum baráttuleik – Ungverjar bíða í 8-liða úrslitum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 26:25, í hörkuleik í síðari viðureigninni í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Leikurinn var hnífjafn og spennandi frá upphafi til enda en að lokum...

Vilji til að semja við Rúnar til lengri tíma

Karsten Günther framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig segir að vilji sé til þess innan félagsins að gera nýjan samning við Rúnar Sigtryggsson þjálfara liðsins. Menn hafi rætt saman eftir að keppnistímabilinu lauk og taki upp þráðinn að loknu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lilja, Klara, Katrín, Inga, Sonja, Vukcevic, Embla, Bucher, Anna, Ethel

Lilja Ágústsdóttir rauk upp listann yfir markahæstu leikmenn heimsmeistaramóts 20 ára landsliða í gær þegar hún skoraði 13 mörk í sigurleiknum á Svartfellingum. Lilja situr í 14. sæti með 22 mörk alls í 29 skotum og er markahæst leikmanna...

„Ég er gríðarlega ánægður með þetta“

„Ég var gríðarlega ánægður með orkustigið í liðinu. Varnarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur auk þess sem markvarslan er rúm 45% sem er frábært. Þetta lagði grunninn að þessum frábæra sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...

Aðeins um handbolta og útsendingar

Aðsend grein - Aðeins um handbolta og útsendingarIngólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.Mjög áhugaverðu keppnistímabili handboltamanna lauk nú í maí eftir æsispennandi úrslitakeppni. Mikið var rætt um útsendingar í Handboltapassanum og Sjónvarpi Símans frá mótinu og voru/eru vissulega skiptar...
- Auglýsing -

Þýska liðið Kiel hafði samband við Aron

Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel staðfestir í samtali við Kieler Nachrichten að hann hafi heyrt í Aroni Pálmarssyni á dögunum og kannað hvort áhugi væri hjá honum að koma til liðs við félagið á nýjan leik. Kiel...

Þurfum að vera tilbúin í hvað sem er

„Við þurfum að vera tilbúin í nánast allt gegn taktísku liði Svartfellinga. Stelpurnar ætla að selja sig dýrt í leikinn, leggja sig fram og hafa gaman af og sjá til hversu langt við komumst gegn Svartfellingum. Í fáum orðum...

Molakaffi: Rasmussen, Voronin, Þjóðverjar og Króatar heimsmeistarar

Erik Veje Rasmussen hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari danska karlaliðsins Berringbro/Silkeborg. Þrjú ár eru liðin síðan Rasmussen kom síðast nærri þjálfun karlaliðs í úrvalsdeildinni. Hann tók sér frí frá þjálfun þegar liðið sem hann þjálfaði um langt árabil, Århus Håndbold,...
- Auglýsing -

Rafmagn sló út í þrumuveðri í Skopje – hálf leikin viðureign flutt á milli húsa

Viðureign Dana og Suður Kóreu í milliriðli 2 í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknatleik varð afar sögulegur en leikurinn fór fram í tveimur keppnishöllum í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrri hálfleikur var háður í Jane...

Kominn er tími til að ráðamenn sýni stuðning í verki

Ríflega 86 milljóna króna tap var á rekstri Handknattleikssambands Íslands á síðasta starfsári og ljóst að ekki verið við svo búið til lengri tíma. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, sem endurkjörinn var til tveggja ára á þingi HSÍ fyrir...

Sjö fengu já en þrjú nei – Evrópumeistararnir verða með

Sjö af tíu liðum sem óskuðu eftir sæti í þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð varð að ósk sinni þegar stjórn Handknattleikssambands Evrópu kom saman fyrir helgina til að afgreiða umsóknir fyrir næsta keppnistímabil. Þegar voru...
- Auglýsing -

Molakaffi: HM20, Anna, Ethel, Jóhann, Vukcevic, Katrín, Inga, Elín, Ágúst, spjöld

Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður U20 ára landsliðsins í handknattleik kvenna er með besta hlutfallsmarkvörslu markvarða á HM sem stendur yfir í Skopje í Norður Makedóníu. Hún hefur varið 50% skota sem á mark hennar hefur komið í leikjum...

Stelpurnar afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku

„Stelpurnar komu vel einbeittar til leiks og afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir 16 marka sigur á bandaríska landsliðinu, 36:20, í þriðju...

Sextán marka sigur á Bandaríkjunum

Íslenska landsliðið lauk keppni í H-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik með 16 marka sigri á bandaríska landsliðinu, 36:20, í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Sjö mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -