Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eyjapeyjarnir luku árinu með sigri í háspennuleik

Íslendingaliðið Gummersbach vann HSV Hamburg í háspennuleik á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:30. Eyjapeyjarnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson lögðu lóð sín á vogarskálarnar í sigrinum í síðasta leik liðsins á árinu. Elliði...

Sneru vörn í sókn – Egyptar lögðu niður vopnin

U19 ára landslið Íslands í handknattleikk vann jafnaldra sína í egypska landsliðinu með fimm marka mun í 1. umferð Sparkassen cup handknattleiksmótsins í Merzig í kvöld, 32:27. Egyptar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12, og náðu...

Mest lesið 1 ”22: Bónorð, áttaði sig ekki, dýr fögnuður, rak þjálfarann, kallaður inn á teppið

Þegar styttist mjög í annan endan á árinu 2022 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu. Næstu fimm dag verða birtar 25 mest lesnu fréttir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Örn, U19, Imsgaard, Jerabkova

Örn Vésteinsson Östenberg lék sinn fyrsta leik með Tus N-Lübbecke í gær þegar liðið vann baráttusigur á Konstanz á útivelli, 26:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Örn gekk til liðs við Tus N-Lübbecke rétt fyrir jólin. Hann skoraði...

Díana Dögg skoraði fimm í spennandi jafnteflisleik

„Hrikalega spennandi leikur og eitt stig. Það er betra en ekkert þótt maður hafi verið farinn að horfa á bæði stigin því við vorum marki yfir þegar 35 sekúndur voru eftir,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir fyrirliði BSV Sachsen Zwickau...

Luku leikárinu með sigurleikjum

Íslensku landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason luku leikárinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag með sigrum. Meira að segja komust Ýmir Örn og félagar í efsta sæti deildarinnar, alltént um stundarsakir. Ýmir...
- Auglýsing -

Akureyringurinn sló ekki feilnótu

Segja má að Akureyringurinn Oddur Gretarsson hafi ekki slegið feilnótu í dag þegar hann fór á kostum í fimm marka sigri Balingen-Weilstetten í heimsókn til Eintracht Hagen í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 34:29. Oddur skoraði 10 mörk úr...

Enn og aftur voru Ómar og Gísli í ham á heimavelli

Aftur og enn voru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon í stórum hlutverkum hjá SC Magdeburg þegar liðið vann þréttánda sigurinn á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag á heimavelli þegar liðsmenn Göppingen komu í...

Tryggvi og félagar skelltu meisturunum

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistaralið Ystads IF, 29:26, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir voru þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, gegn Kim Andersson...
- Auglýsing -

Piltarnir eru farnir til Þýskalands

U19 ára landslið karla í handknattleik fór til Þýskalands í morgunsárið til þátttöku á Sparkassen cup handknattleiksmótinu sem haldið er í 34. sinn í Merzig. Æfingar hafa staðið nánast sleitulaust hjá íslensku piltunum frá 17. desember undir styrkri stjórn...

Molakaffi: Íslendingaslagur, Messi, Burgaard, Wiesmach, Vestergaard, Gaugisch

Íslendingaslagur verður í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar 18. febrúar þegar Skjern, sem Sveinn Jóhannsson leikur með, mætir Ribe-Esbjerg. Með síðarnefnda liðinu leika Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson.  Bjerringbro/Silkeborg og GOG mætast í hinni viðureign undanúrslitanna.  Ýmislegt hefur...

Vandi steðjar að pólska meistaraliðinu Kielce

Stjórnendur pólska meistaraliðsins Łomża Industria Kielce leita logandi ljósi að fjársterkum samstarfsfyrirtækjum til samstarfs á næstu vikum og mánuðum. Takist ekki að lokka einhverja til samstarfs þykir ljóst að skera verði niður í útgjöldum sem hætt er við að...
- Auglýsing -

Tveir eftir úr HM-hópnum 2011 en þrír frá 2013

Tveir leikmenn í HM-hópnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson valdi á föstudaginn hafa ekki ekki áður verið í lokahóp íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti. Þetta eru Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg, og Hákon Daði Styrmisson, hornamaður Gummersbach. Sá síðarnefndi hefur ekki áður farið...

Bjarki, Gísli og Ómar eru í kjöri á bestu handboltamönnum heims

Þrír íslenskir handknattleiksmenn koma til álita í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet á bestu handknattleiksmönnum heims 2022 en síðan hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2011. Lesendur geta tekið þátt og veitt íslensku handknattleiksmönnunum brautargengi. Bjarki Már Elísson er einn...

Jólakveðja

Handbolti.is óskar lesendum, auglýsendum og öllum þeim sem styðja við bakið á útgáfunni með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina. Yfir bústað ykkar breiði ár og friður vængi sína! Jólin þangað ljúfust leiði ljós,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -