Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Tryggvi Sigurberg, sem er leikstjórnandi, var í veigamiklu hlutverki í meistaraflokksliði Selfoss á liðnum vetri og var meðal annars valinn sóknarmaður ársins á lokahófi handknattleiksdeildarinnar á vordögum. Hann...
„Angólaliðið er Afríkumeistari og verður krefjandi andstæðingur. Við höfum farið yfir nokkra leiki með liðinu síðustu daga og höfum reynt að búa okkur eins vel undir viðureignina og kostur er á,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...
Niklas Landin verður annar fánaberi danska keppnisliðsins við setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi ef hann væri ekki fyrsti danski handknattleiksmaðurinn í sögunni sem hlotnast sá heiður að vera fánaberi við...
„Það hefur verið unnið að þessum skiptum um tíma og nú er þetta gengið í gegn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í morgun eftir að tilkynnt var um vistaskipti hans til pólsku...
Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar Otri er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á nýafstöðnu leiktímabili en...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik karla leikur með pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock á næsta keppnistímabili. Pólska liðið hefur leyst Viktor Gísla undan samningi við Nantes í Frakklandi. Brottför Viktors Gísla frá Nantes er staðfest á heimasíðu Nantes...
Aldrei hefur verið meiri aðsókn á leiki efstu deildar í þýska handknattleiknum í karlaflokki en á síðustu leiktíð. Að jafnaði voru 5.216 áhorfendur á hverjum leik. Er þetta í fyrsta sinn sem fleiri en fimm þúsund sækja hvern leik...
Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...
Eftir að síðasta undirbúningsleiknum af þremur lauk hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik í gær hefst síðasti undirbúningur þjálfara og leikmanna liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Fyrsti leikurinn verður við Afríkumeistara...
Kristján Páll Steinsson og Steinar Ingi Árnason markverðir handknattleiksliðs Þórs á Akureyri skrifuðu sama daginn undir nýja samninga við félagið. Þeir standa þar með áfram vaktina í marki liðsins í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór varð naumlega af...
Aldrei hafa fleiri stundað handknattleik í Noregi en á síðasta ári. Skráðir iðkendur voru liðlega 142 þúsund og fjölgaði um átta þúsund frá árinu áður. Iðkendum fækkað tvö ár í röð, 2020 og 2021 vegna covid. Handknattleiksfólki í Noregi...
„Virkilega góður sigur í hörkuleik á sterku liði Norður Makedóníu. Heildarframmistaðan var góð hjá liðinu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir þriðja sigur liðsins á æfingamótinu í Skopje í Norður Makedóníu í...
Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...
Níu lið eru örugg um að eiga sæti í Meistaradeild karla á næstu leiktíð en alls verða þátttökulið 16 eins og undanfarin ár. Tólf lið sækjast eftir sætunum sjö sem eftir standa. Eins og í Meistaradeild kvenna þá komast...
Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfara hjá, mun leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Félagið hefur rekið mál gegn deildarkeppninni fyrir að veita HSV Hamburg keppnisleyfi í 1. deild þrátt fyrir að hafa hafnað...