Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki heimsmeistaramóts kvenna í Vínarborg á morgun áður en úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik hefjast. Ísland hefur aldrei áður verið í efri flokknum þegar...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði 10 mörk þegar Víkingur vann HK2, 35:30, í síðasta leik liðanna á ársinu í Grill 66-deild karla í Safamýri í gærkvöld. Víkingar ljúka árinu í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig að loknum tíu leikjum....
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk þegar IFK Kristianstad vann Alingsås HK, 34:28, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kristianstad færðist upp að hlið Karlskrona og IK Sävehof í annað til fjórða sæti deildarinnar. Hvert lið...
„Fyrst og fremst lagði frábær sóknarleikur grunn að sigrinum auk þess sem við náðum tveimur góðum köflum í hvorum hálfleik í vörninni. Á þeim köflum tókst okkur að ná forskoti,“ segir Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is...
„Markvarslan var ekki góð og vörnin var ekki nógu góð,“ segir Jón Ómar Gíslason markahæsti leikmaður Gróttu með 10 mörk í fimm marka tapi liðsins fyrir Fram, 38:33, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
Valsmenn tóku af skarið í síðari hálfleik gegn Stjörnunni í kvöld og unnu sannfærandi sex marka sigur í viðureign liðanna í Olísdeild karla á Hlíðarenda í kvöld, 40:34. Valsarar náðu sér þar með á strik aftur eftir tvo tapleiki...
Fram lyfti sér upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik með fimm marka sigri á Gróttu, 38:33, í 14. umferð í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar voru sterkari í síðari hálfleik, ekki síst þegar...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn afreksþjálfari elstu kvennaflokka handknattleiksdeildar FH. Hann tekur til starfa þann 1. janúar næstkomandi. Sigurjón lét af störfum sem þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu í byrjun nóvember.
Hlutverk Sigurjóns verður að efla starf elstu flokka kvennaboltans enn...
Norska úrvalsdeildarliðið Drammen hefur selt norsk/íslenska handknattleiksmanninn Viktor Petersen Norberg til þýska liðsins HSG Wetzlar. Gengið var frá sölunni í fyrradag og mætti Viktor galvaskur til æfingar hjá Wetzlar í gær. Samningur Viktors við Wetzlar er til loka leiktíðar...
Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu Carbonex-Komló, 33:28, í 13. umferð ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði skoraði þrjú mörk í leiknum. Pick Szeged stendur þar með jafnt Veszprém í öðru af tveimur...
Haukar fóru illa með ÍR-inga í heimsókn sinni til þeirra í Skógarselið í kvöld. Þeir hreinlega yfirspiluðu þá á stórum köflum í leiknum og unnu með 16 marka mun, 43:27, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik,...
HK-ingar tryggðu sér tvö stig áður en þeir fóru í jólafrí með öruggum sigri á Fjölni, 30:23, í Kórnum í kvöld. HK færðist þar með upp að hlið Gróttu með 10 stig eftir 14 leiki en Gróttumenn eiga leik...
Benedikt Gunnar Óskarsson er handboltamaður er íþróttakarl Reykjavíkur 2024. Íþróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir valinu og hefur gert um langt árabil.
Benedikt Gunnar spilaði stórt hlutverk í bikar- og Evrópubikarmeistaraliði Vals á árinu. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 17...
Tamara Horacek leikmaður franska kvennalandsliðsins í handknattleik sem leikur til undanúrslita á EM kvenna gegn Danmörku á morgun var spurð á blaðamannfundi í dag út í mynd sem birtist á dögunum í fjölmiðlum á Norðurlöndunum þar sem hún og...
Mótanefnd HSÍ hefur frestað viðureign ÍBV og FH í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Ástæðan er sú að ekki er fallinn dómur í áfrýjun Hauka á dómi dómstóls HSÍ sem dæmdi ÍBV sigur, 10:0, í viðureign Hauka...