- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þorsteinn Leó markahæstur á vellinum í stórsigri Porto

Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Þorsteinn Leó Gunnarsson, átti stórleik með Porto í gærkvöld þegar liðið vann Póvoa AC Bodegão með 20 marka mun á heimavelli, 42:22, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði níu mörk í...

Molakaffi: Harpa, Daníel, Aron Bjarki, Janus, Viktor

Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TMS Ringsted gerði jafntefli við Søndermarkens IK, 29:29, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. TMS Ringsted  er í 10. sæti af 12 liðum deildarinnar með sjö stig eftir...

Sjöundi sigur Þórs í röð – endurheimtu efsta sætið

Þór vann sinn sjöunda leik í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag þegar liðið lagði Víking, 32:26, í Höllinni á Akureyri. Um leið fóru Þórsarar upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig að loknum átta...
- Auglýsing -

Arnar Snær og Tryggvi Garðar úr leik í talsverðan tíma

Tryggvi Garðar Jónsson og Arnar Snær Magnússon leikmenn Fram verða lengi frá vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í viðureign Fram og Fjölnis í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudaginn. Hægri hornamaðurinn Arnar Snær sleit hásin og ljóst að hann...

Guðmundur hafði betur gegn Arnóri – á ýmsu gekk hjá Íslendingunum

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK höfðu betur þegar þeir mættu Arnóri Atlasyni og lærisveinum hans í TTH Holstebro á heimavelli í dag í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:24.Þetta var níundi sigurleikur Fredericia HK...

Molakaffi: Ísak, Viktor, Heiðmar, Tumi, Hannes, Grétar

Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í Drammen töpuðu í gær naumlega, 27:26, á heimavelli í hörkuleik fyrir efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum. Ísak var frábær þann skamma tíma sem hann fékk í markinu, varði alls sjö skot, 47%....
- Auglýsing -

Selfoss-liðið sterkara á endasprettinum – Hörður lagði Fram á Torfnesi

Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hauka2, 26:24, á Ásvöllum í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í deildinni. Í hinni viðureigninni lagði Hörður liðsmenn Fram2, með 10 marka mun...

Haukar fóru upp að hlið Vals eftir markaleik

Haukar færðust upp að hlið Vals í Olísdeild karla í kvöld með sanngjörnum sigri á KA á Ásvöllum í 13. umferð deildarinnar, 38:31. Haukar hafa þar með unnið sér inn 16 stig í deildinni og sitja í fjórða til...

Bragi Rúnar úrskurðaður í þriggja leikja bann

Bragi Rúnar Axelsson leikmaður Harðar 2 á Ísafirði hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Bragi Axel hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Harðar 2 og Vængja Júpiters í 2. deild karla...
- Auglýsing -

Arnór er úti í kuldanum hjá Fredericia – reynir að komast annað á lán

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK síðustu vikur. Eftir því sem  handbolti.is kemst næst er unnið að því að koma Arnóri á lánasamning hjá liði þar sem hann getur fengið að leika...

Haukar mæta fyrrverandi andstæðingi Selfoss í Evrópubikarnum

Haukar mæta RK Jeruzalem frá Ormoz í Slóveníu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í febrúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar fyrri viðureignina á heimavelli 15. eða 16. febrúar. Síðari viðureignin er ráðgerð viku síðar í...

Dagskráin: Tveir í Olísdeild og tveir í Grill 66-deildinni

Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Ásvöllum og í Hekluhöllinni í Garðabæ. Einnig hefst 9. umferð Grill 66-deildar karla í kvöld með viðureignum á Ísafirði og í Hafnarfirði.Allir leikirnir sem fram fara í...
- Auglýsing -

Orri Freyr skoraði sex mörk í síðasta leik ársins

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:32, í 10. og síðustu umferð ársins í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Mikil spenna var í leiknum á síðustu mínútunum og var Sporting nærri...

Molakaffi: Tryggvi, Óli, Einar, Dagur, Ólafur, Arnar, Ýmir

Tryggvi Þórisson og félagar í sænska meistaraliðinu IK Sävehof færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir þeir unnu IFK Kristianstad, 33:29, á heimavelli. Tryggvi kom aðallega við sögu í varnarleik Sävehof. Færeyingurinn Óli Mittún átti stórleik....

FH-ingar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar – Fram í þriðja sæti – úrslit kvöldsins

Íslandsmeistarar FH brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar þegar þeir mættu HK í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir töpuðu í heimsókn sinn til HK-inga í Kórinn í fyrri viðureign liðanna í haust. Að þessu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -