A-landslið kvenna í handknattleik kemur saman hér á landi 3. mars nk. til æfinga sem standa yfir í viku en liðið hefur þá undirbúning sinn fyrir tvo leiki í undankeppni HM 2025. Ísland leikur tvo leiki gegn Ísrael að...
Ekki hefur gengið sem best hjá Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á leiktíðinni. Þess vegna var kærkomið hjá leikmönnum að fagna í gærkvöldi þegar sigur vannst á heimavelli gegn Sjálandsliðinu TMS Ringsted, 36:29.
Sem stendur er...
Reynir Stefánsson varaformaður HSÍ hefur verið setttur eftirlitsmaður á viðureign Ikast og SCM Ramnicu Valcea í síðustu umferð B-riðils Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn verður í Ikast á Jótlandi. Bæði lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Rúmenska...
Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest gengu vonsviknir af leikvelli í Pelister í Norður Makedóníu eftir að þeir töpuðu fyrir Eurofarm Pelister, 25:24, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Nikola Mitrevski markvörður Pelister innsiglaði...
FH og Fram er áfram jöfn að stigum í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. FH lagði Gróttu, 27:23, í Kaplakrika eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 12:10. Fram skoraði 41 mark...
Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen, fékk aðsvif seint í fyrri hálfleik í viðureign Vespzrém og Sporting Lissabon í Meistaradeild karla í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Hné hann niður eftir af hafa reynt að standa í fæturna er hann gerðist...
Leikmenn ungverska meistaraliðsins Veszprém sluppu svo sannarlega með skrekkinn á heimavelli í kvöld gegn Portúgalsmeisturum Sporting Lissabon í viðureign liðanna í 12. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém marði sigur, 33:32, eftir að Sporting átti möguleika á að jafna...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 20 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12. -16. mars. Sextán leikmenn verða valdir...
Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...
Tékkneska liðið Slavía Prag, sem Íslandsmeistarar Vals, mæta í tvígang í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardag og sunnudag á Hlíðarenda, vann stórsigur á Poruba, 36:20, í MOL-deildinni í handknattleik í gær. MOL-deildin er sameiginleg deild...
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sex marka sigri Blomberg-Lippe á Oldenburg, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var ekki með vegna ristarbrots. Blomberg-Lippe er í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...
Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...
Kolstad vann annað stigið í heimsókn sinni til RK Zagreb eða e.t.v. er réttara að segja að heimaliðið hafi unnið stigið vegna þess að Filip Glavas jafnaði metin fyrir RK Zagreb undir lok leiksins, 25:25. Kolstad var þremur mörkum...
Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...