- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Kórinn og Seltjarnarnes

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Efstu liðin tvö HK og Grótta verða í eldlínunni. Leikir eru liður í 13. umferð deildarinnar sem hófst í gær með leik Aftureldingar og Fram. Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK -...

Óhefðbundinn og snúinn andstæðingur í upphafi móts

„Ítalir hafa sýnt það í síðustu leikjum sínum að þeir eru færir um að leika á annan hátt en margir aðrir,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður út í andstæðinga íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik...

Átta sigurleikir og eitt jafntefli í leikjum við Ítalíu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur ekki mætt ítalska landsliðinu í 22 ár, eða frá því að liðin áttust við í undankeppni heimsmeistaramótsins í byrjun júní 2004. Ísland vann báða leikina í undankeppninni, 37:31 í Terano á Ítalíu, og...
- Auglýsing -

Sautján leikmenn skráðir til leiks á EM – Þorsteinn Leó er áfram í óvissu

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn sem munu taka þátt í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik en fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Ítalíu klukkan 17 í dag í Kristianstad Arena í Svíþjóð. Þorsteinn...

Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM

Upp er runninn fyrsti leikdagur í Kristianstad á Skáni á Evrópumóti karla í handknattleik. Karlalandslið Íslands stígur fram á sviðið í Kristianstad Arena í dag og leikur við ítalska landsliðið. Flautað verður til leiks klukkan 17. Leikurinn verður sá fyrsti...

ÍBV á toppinn – fjórða tap ÍR – Hauka upp að hlið Fram

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...
- Auglýsing -

Forseti Íslands verður á fyrsta leik í Kristianstad

Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands er væntanleg til Kristianstad til þess að standa á bak við íslenska landsliðið þegar það mætir ítalska landsliðinu í upphafsleik EM karla í handknattleik á morgun. Halla verður á meðal 3.000 Íslendinga á leiknum....

Hlakkar til þess að leika á nýja heimavellinum

„Við erum í fínu standi fyrir fyrsta leik,“ segir markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sem farið er að klægja í fingurnar eftir að flautað verður til fyrsta leiks íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð....

Snýr aftur og veitir Íslendingum samkeppni

Þýska félagið SC Magdeburg hefur tilkynnt að Spánverjinn Antonio Serradilla gangi til liðs við félagið að nýju í sumar, aðeins einu ári eftir að hann yfirgaf það og gekk í raðir Stuttgart. Serradilla er hávaxin vinstri skytta og kemur því...
- Auglýsing -

Bara fáránlega spenntur fyrir að byrja mótið

„Ég er bara fáránlega spenntur fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson vinstri hornamaður landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í aðdraganda fyrsta leiks íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í...

Myndasyrpa: Viggó var tæklaður í upphitunarboltanum

Betur fór en á horfðist í upphitunarfótbolta karlalandsliðsins í handknattleik eftir hádegið í dag þegar Einar Þorsteinn Ólafsson stöðvaði Viggó Kristjánsson þegar sá síðarnefndi hugði að stórsókn í átt að markinu. Einar Þorsteinn var aðeins of seinn að ná...

Verðum að búa okkur vel undir leikinn

„Staðan á okkur er góð eftir undirbúning síðustu daga,“ segir Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is en Viggó er mættur er á sitt sjöunda stórmót með íslenska landsliðinu. Fram undan er fyrsti leikur við Ítalíu á...
- Auglýsing -

„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur“

„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur. Þeir eru mikil ólíkindatól og með skemmtilegt lið sem gaman er að horfa á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM, Ítalíu. Leikið verður gegn...

Afturelding lánar leikmann til Stjörnunnar

Stjarnan og Afturelding hafa komist að samkomulagi um að Aron Valur Gunnlaugsson komi að láni til Stjörnunnar.Aron er ungur að árum, rétthentur og spilar sem skytta og miðjumaður. Hann hefur spilað með Hvíta Riddaranum í Grill 66 deildinni á...

Handboltahöllin: Algjörlega frábær bakvörður

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og öflugan varnarleik KA/Þórs í 23:21...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -