- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Heimsmeistararnir fóru hamförum

Heimsmeistarar Danmerkur hófu keppni í B-riðli Evrópumóts karla með stórsigri á Norður-Makedóníu, 36:24, í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Danmörk mætir næst Rúmeníu á sunnudag. Danir voru fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik, og hertu einungis tökin...

Grill 66 kvenna: Öruggt hjá HK og Gróttu

HK hélt sínu striki á toppi Grill 66 deildarinnar í handknattleik kvenna með öruggum 31:26 sigri á FH í Kórnum í 13. umferð deildarinnar í kvöld. HK er í efsta sæti með 24 stig og FH er í fimmta sæti...

Andri Már er 85. EM-leikmaður Íslands

Andri Már Rúnarsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann varð um leið 85. Íslendingurinn sem tekur þátt í lokakeppni EM fyrir Íslands hönd frá því að landsliðið tók fyrst þátt í EM 2000...
- Auglýsing -

Lærisveinar Arons unnu með 34 mörkum

Kúveit, sem Aron Kristjánsson þjálfar, vann einstaklega öruggan 46:12 sigur á Indlandi í fyrstu umferð forkeppni HM 2026 á Asíumótinu í Kúveit í gær. Kúveit er í C-riðli og mætir næst Hong Kong á morgun. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru einnig...

Mjög ánægður með strákana

„Leikplanið gekk upp og við spiluðum mjög góðan leik,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla glaður í bragði eftir 13 marka sigur á Ítalíu, 39:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í...

Myndasyrpa: Gleðin við völd í stórsigri Íslands

Leik Íslands og Ítalíu í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld lauk með 39:26 stórsigri Íslands. Um fyrsta leik liðanna á mótinu var að ræða og var kátt á hjalla hjá leikmönnum og þeim 3.000 Íslendingum sem lögðu leið...
- Auglýsing -

„Þeir eru óvenjulegir og óþægilegir“

„Mér fannst við spila eins og við vorum búnir að hugsa þetta,“ sagði Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir öruggan 13 marka sigur á Ítalíu í fyrstu umferð F-riðils EM 2026 í Kristianstad Arena í kvöld. „Þetta byrjaði aðeins...

Stórbrotinn sigur vængbrotinna Slóvena

Slóvenía vann ótrúlegan sigur á Svartfjallalandi, 41:40, í fyrstu umferð D-riðils Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld. Aldrei hafa jafn mörg mörk, 81, verið skoruð í einum leik á EM. Óheppnin hefur elt Slóvena á...

Ísland tók Ítalíu í kennslustund

Ísland vann öruggan sigur á Ítalíu, 39:26, þegar liðin hófu leik í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ísland mætir næst Póllandi í annarri umferð F-riðils klukkan 17 á sunnudag. Ísland var níu...
- Auglýsing -

Tilkynnti áframhaldandi dvöl í Kristianstad á stuðningsmannasvæðinu

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við IFK Kristianstad sem gildir út næsta tímabil, til sumarsins 2027. Einar Bragi tilkynnti sjálfur um framlenginguna á sviði á „fan-zonei“ (innsk. samkomusvæði stuðningsmanna) í Kristianstad Arena þar sem Íslendingar hituðu...

Myndasyrpa: 3.000 Íslendingar skemmta sér í Kristianstad

Mikil eftirvænting ríkir hjá þeim 3.000 íslensku stuðningsmönnum sem eru mættir til Kristianstad í Svíþjóð til að fylgja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik eftir á Evrópumótinu. Ísland hefur leik gegn Ítalíu í F-riðli klukkan 17 í dag og hituðu stuðningsmenn upp...

Hafa ekki tapað upphafsleik EM í 14 ár

Íslenska landsliðið hefur ekki tapað upphafsleik sínum á Evrópumóti karla í 14 ár, eða frá tapinu fyrir Króatíu, 31:29, í Vrasc í Serbíu 2012. Síðast vann íslenska landsliðið fyrsta leik sinn á EM 2022 gegn Portúgal, 28:24. Jafntefli varð...
- Auglýsing -

Dagur er kominn til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Hann er annar stóri liðaukinn sem KA fær í EM-hléinu því skömmu fyrir jól gekk Ágúst Elí Björgvinsson markvörður til...

Björgvin Páll nálgast 50 EM-leiki – langhæstur núverandi landsliðsmanna

Björgvin Páll Gústavsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins á EM 2026 sem oftast hefur verið með Evrópumóti. Hann hefur leikið 45 sinnum og verið með á átta mótum í röð. Björgvin Páll er að hefja sitt níunda Evrópumót með...

Hafa tekið miklum framförum á síðustu árum

„Ítalir eru þolinmóðir og góðir í sínum leik, heilt yfir öruggir og góðir í sínum leik,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik um andstæðing íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, Ítalíu. Viðureignin hefst klukkan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -