- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Tvö þýsk félög sögð vera á höttunum eftir Teiti Erni

Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýsku handknattleiksliðin HSG Wetzlar og Frisch Auf Göppingen eftir því sem fram kemur á Instagram-síðu RThandball, sem oft hefur hitt naglann á höfuðið.Teitur Örn er á síðara ári sínu hjá Vfl Gummersbach....

„Þorsteinn Leó er á góðum stað“

„Þorsteinn Leó er á góðum stað og Einar Þorsteinn er að braggast eftir veikindi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður í dag um stöðuna á þeim tveimur leikmönnum sem ekki hafa enn leikið með íslenska landsliðinu í...

Zorman sleppur við leikbann

Uros Zorman má stýra slóvenska landsliðinu gegn Færeyingum í lokaumferð D-riðils Evrópumóts karla í handknattleik annað kvöld. Zorman var ekki úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar Evrópumótsins í morgun. Hann fékk rautt spjald eftir sjö mínútur í síðari hálfleik...
- Auglýsing -

Einnar mínútu þögn fyrir síðari leikinn í Herning

Einnar mínútu þögn verður fyrir viðureign Spánar og Þýskalands í 3. umferð Evrópumóts karla í handknattleik í Herning klukkan 19.30 í kvöld. Verður það gert til að minnast þeirra sem létust í lestarslysi í suðurhluta Spánar í gærkvöld. Samkvæmt fregnum...

Myndskeið: Stórbrotin tilþrif Hauks

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson kom eins og stormsveipur inn í leik íslenska landsliðsins gegn Pólverjum í gærkvöld. Hann kórónaði frammistöðu sína með stórkostlegu marki og ótrúlegum snúningi hálfri sjöttu mínútu fyrir leikslok. Eins og sagt er sjón er sögu ríkari....

Myndasyrpa: Líf og fjör í Kristianstad Arena

Að vanda var kátína meðal stuðningsmanna íslenska landsliðsins í Kristianstad Arena í gærkvöld þegar Pólverjar voru lagðir, 31:23, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Sæti var tryggt í milliriðlum. Þrjú þúsund Íslendingar drógu ekkert af sér og studdu landsliðið með...
- Auglýsing -

Spennandi kvöld – þetta eru möguleikar Alfreðs á sæti í milliriðli

Framundan er mjög spennandi kvöld hjá leikmönnum og stuðningsmönnum liðanna sem eru í A-riðli Evrópumótsins í handknattleik. Fyrir síðustu leikina tvo er sú staða uppi að liðin fjögur eiga öll möguleiki á að komast í milliriðil. Lið þjóðanna fjögurra...

Alfreð viðurkenndi afdrifarík mistök

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, viðurkenndi að hafa hlaupið illa á sig þegar hann tók leikhlé er Juri Knorr var í þann mund að jafna metin fyrir Þýskaland í tapleik fyrir Serbíu í A-riðli Evrópumótsins í Herning...

Sigur liðsheildar og frábærra stuðningsmanna

„Ég er ótrúlega ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn. Við vorum rosalega þéttir frá upphafi. Þetta var mjög öflugt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði sex mörk í síðari hálfleik og var markahæstur...
- Auglýsing -

Miðar á milliriðil Íslands fara hratt út

Miðasala á milliriðil Íslands er í fullum gangi og nú þurfa íslenskir stuðningsmenn að hafa hraðar hendur. Ísland tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins með sigri á Póllandi í kvöld. Mikill áhugi er á meðal Íslendinga um að fjölmenna til...

Annar lygilegur sigur Slóvena sem fara í milliriðil – Ótrúlegt hrun Svisslendinga

Slóvenía vann magnþrunginn endurkomusigur á Sviss, 38:35, í D-riðli Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og tryggði sér þannig sæti í milliriðli. Slóvenía er á toppnum með fjögur stig, Færeyjar eru í öðru sæti með...

Ungverjaland jafnaði Ísland að stigum

Ungverjaland hafði betur gegn Ítalíu, 32:26, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ungverjaland er þar með komið í milliriðil. Ungverjaland jafnaði um leið Ísland að stigum í riðlinum þar sem bæði...
- Auglýsing -

Mættum eins og grenjandi ljón til leiks í síðari hálfleik

„Mér fannst við hafa tök á Pólverjunum frá upphafi. Ef ekki hefði verið fyrir nokkur klaufaleg mistök þá hefðum við slitið okkur frá þeim strax í fyrri hálfleik. Við héldum okkar plani frá upphafi til enda. Það skilaði sér...

Danmörk auðveldlega í milliriðil

Danmörk lenti ekki í neinum vandræðum með Rúmeníu og vann 39:24 í annarri umferð B-riðils Evrópumóts karla í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þar með er Danmörk komin áfram í milliriðil. Danmörk er með fjögur stig...

Gerðum út um leikinn á tíu mínútum

„Mér fannst við vera komnir með tök á Pólverjunum undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla við handbolta.is eftir átta marka sigur á Pólverjum, 31:23, í annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -