- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Haukar styrkjast – Grétar Ari mætir í markið

Grétar Ari Guðjónsson markvörður hefur samið við Hauka og mun hann koma til liðs við félagið áður en keppni í Olísdeildinni hefst að nýju í byrjun febrúar. Hann kemur til félagsins frá AEK Aþenu hvar hann hefur verið fyrri...

Hannes lætur af störfum í sumar

Austurríska handknattleiksfélagið Alpla HC Hard hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans Hannesar Jóns Jónssonar og lætur hann því af störfum að loknu yfirstandandi tímabili í sumar. Hannes Jón hefur þjálfað Alpla HC Hard frá sumrinu 2021 með góðum árangri....

Engar hópferðir til Herning – ekkert laust af miðum

Ekkert verður hægt að bjóða upp á hópferðir á undanúrslita- og úrslitaleiki Evrópumóts karla í handknattleik í Herning í Danmörku um helgina vegna skorts á miðum á leikina. Uppselt er fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur í...
- Auglýsing -

EM karla 26 – úrslitahelgin – leikir, leiktímar, úrslit

Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Nítján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Tölfræðin tekur mið að stöðunni eins og...

Myndaveisla: Sigurstund á sænskri grund

Ein eftirminnilegasta stund í íslenskum handknattleik á síðari árum var í dag þegar karlalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Sætið var innsiglað með 39:31 sigri á Slóvenum en þetta var sjötti leikur liðsins á mótinu...
- Auglýsing -

Danmörk – Ísland á föstudagskvöld

Í framhaldi af öruggum sigri Dana á Norðmönnum í síðasta leik milliriðils eitt í kvöld liggur fyrir að íslenska landsliðið leikur við Dani í undanúrslitum Evrópumótsins í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi á föstudaginn. Leikurinn hefst klukkan...

Ekki aðeins undanúrslit EM – einnig er HM-farseðill í höfn hjá strákunum

Um leið og íslenska landsliðið í handknattleik innsiglaði sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í dag í fyrsta sinn tryggði liðið sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi eftir ár. Landsliðið þarf sem sagt...

Þrír íslenskir þjálfarar saman í undanúrslitum í fyrsta sinn

Þrír af fjórum þjálfurum sem eiga landslið í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik eru Íslendingar; Alfreð Gíslason með Þýskaland, Dagur Sigurðsson með Króatíu og Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari Íslands. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stórmóta í handknattleik...
- Auglýsing -

Síðasti sólarhringur gat ekki endað á betri veg

„Undangenginn sólarhringur gat ekki endað á betri veg en þennan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska landsliðið vann Slóveníu, 39:31, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts...

Alfreð og lærisveinar í undanúrslit – unnu Frakka

Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs á Frökkum, 38:34, og gulltryggði þar með sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Þjóðverjar þurftu a.m.k. eitt stig úr leiknum til þess að tryggja...

Króatar lögðu Ungverja – Ísland í öðru sæti

Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, leikur til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla. Króatar lögðu Ungverja, 27:25, í Malmö Arena í kvöld og höfnuðu í efsta sæti í milliriðli tvö með átta stig, einu stigi fyrir ofan íslenska...
- Auglýsing -

„Einhver sagði að allt gæti gerst í milliriðli“

„Þetta er frábært. Við erum stoltir og það er léttir líka,“ sagði Janus Daði Smárason í samtali við handbolta.is eftir frækinn sigur Íslands á Slóveníu í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag. Með sigrinum...

„Djöfuls læti í þeim frá fyrstu mínútu“

„Það voru miklar tilfinningasveiflur síðasta sólarhringinn,“ sagði kampakátur Ýmir Örn Gíslason í samtali við handbolta.is eftir sigur Íslands á Slóveníu, sem tryggði sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku. Ísland vann 39:31 í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena...

„Úr vonbrigðum í mikla gleði“

„Þetta er gleðistund. Það er stutt á milli í þessu. Það eru búnar að vera alls konar tilfinningar í þessu síðasta sólarhringinn, úr vonbrigðum í mikla gleði. Þetta er klárlega ánægjustund,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -