Efst á baugi

- Auglýsing -

HM2025: Ísland fer til Zagreb í janúar

Íslenska landsliðið keppir í Zagreb á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári og verður í riðli með Slóvenía, Kúbu og Grænhöfðaeyjum. Dregið var í kvöld í Zagreb í Krótaíu. Mótið hefst 14. janúar og fer fram í Danmörku...

Reykjavíkurúrvalið vann silfurverðlaunin

Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik hafnaði í öðru sæti í höfuðborgarkeppni Norðurlandanna sem hófst síðasta sunnudag og stendur fram á föstudag. Auk handknattleiks í stúlknaflokki, fæddar 2010, er keppt er í knattspyrnu drengja og blönduðu liði í frjálsum íþróttum í...

Líf og fjör á uppskeruhátíð Fylkis – Ingvar Örn kvaddur

Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fylkis var haldin fimmtudaginn 23. maí fyrir iðkendur í 5.-8. flokkum félagsins en það eru krakkar í 1.-8. bekk.180 krakkar á þessum aldri æfa handbolta hjá félaginu og hafa staðið sig vel í vetur og tekið miklum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes, Óli, Johansson, Weinhold

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu fyrsta úrslitaleikinn við Linz um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöld, 32:26. Leikurinn fór fram í Bregenz.  Næst leiða liðin saman hesta sína í Linz á föstudagskvöld. Færeyski landsliðsmaðurinn...

Tryggvi sænskur meistari með IK Sävehof

Tryggvi Þórsson varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik karla með liði sínu IK Sävehof eftir að liðið lagði Ystads IF, 32:27, í fjórðu viðureign liðanna sem fram fór í Ystad.IK Sävehof vann tvöfalt á tímabilinu því á...

Tjörvi Týr orðinn leikmaður Bergischer HC

Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Bergischer HC. Félagið segir frá komu hans í dag. Tjörvi flytur til Þýskalands í sumar og mun leika með liðinu hvort sem það verður í efstu...
- Auglýsing -

Tinna Sigurrós hefur gengið til liðs við Stjörnuna

Tinna Sigurrós Traustadóttir landsliðskona í handknattleik frá Selfossi hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og kveðja þar með uppeldisfélag sitt. Garðabæjarliðinu hefur skort örvhenta skyttu og ljóst að koma Tinnu Sigurrósar er mikill fengur fyrir liðið.Tinna Sigurrós...

Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins

Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu.Félagi...

Molakaffi: Wolff, Portner, Bombac, Meckes, Kromer, Vojvodina, Kubeš

Áfram ganga sögusagnir um hugsanleg kaup Evrópumeistara SC Magdeburg á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff frá Industria Kielce í sumar. Sport Bild segist hafa heimildir fyrir að Industria Kielce vilji frá 1,2 milljónir evra, jafnvirði um 180 milljónir króna, fyrir...
- Auglýsing -

Uppselt á 45 mínútum á fjórða úrslitaleikinn

Uppselt var á 45 mínútum á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla sem fram fer á Varmá á miðvikudagskvöld. Sölukerfi Stubb.is varð rauðglóandi strax klukkan átta í kvöld þegar forsala hófst. Þremur stundarfjórðungum síðar...

Króatísk skytta bætist í hópinn hjá ÍBV

Handknattleikslið ÍBV hefur náð samningi við króatísku skyttuna Marino Gabrieri um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Hann kemur til Eyja frá RK Sloboda Tuzla í Bonsíu. Gabrieri er 23 ára gamall...

Benedikt Gunnar skoraði næst flest mörk

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði næst flest mörk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á laugardaginn með sigri Benedikts og félaga í Val. Grikkinn góðkunni, Savvas Savvas, skoraði flest mörk, 81, og var með 61,8% skotnýtingu. Benedikt Gunnar...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Þriðji úrslitaleikurinn – Símon tryggði sigur

Afturelding og FH mætast í fjórða sinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla að Varmá á miðvikudagskvöld. FH tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum. Takist Aftureldingu að vinna kemur til oddaleiks á sunnudaginn í Kaplakrika. Miðasala á...

Molakaffi: Óðinn, Haukur, sögulegur sigur í Póllandi

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í gær í forystusætið í keppninni um meistaratitilinn í Sviss þegar þeir unnu HC Kriens-Luzern, 28:26, á heimavelli.Óðinn Þór skoraði 8 mörk og var með fullkomna nýtingu.Kadetten Schaffhausen hefur...

Teitur Örn fór heim með gullið úr Evrópudeildinni

Teitur Örn Einarsson varð í dag Evrópudeildarmeistari í handknattleik karla með Flensburg-Handewitt þegar liðið vann Füchse Berlin í úrslitaleik, 36:31. Leikurinn fór fram í Hamborg. Þetta var fyrsti sigur Flensburg í einhverju Evrópumóta félagsliða í áratug eða síðan liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -