Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinn, Tryggvi, Hannes, Grétar

Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar einnig í þriggja marka sigri GWD Minden á Bayer Dormagen, 32:29, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikurinn var í næst síðustu umferð deildarinnar. Minden-liðinu hefur vegnað afar vel...

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla HM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í janúar í Króatíu, Danmörku og Noregi.Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu...

Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?

Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...
- Auglýsing -

Sara Dögg semur við ÍR til þriggja ára – kveður Val

Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur ákveðið að segja skilið við Val og ganga til liðs við ÍR. Hún var lánuð til ÍR frá Val fyrir nýliðið keppnistímabil. Nú þegar samningurinn við Val er á enda runninn er Sara Dögg...

Ómar Ingi skoraði 10 mörk – Magdeburg eitt á toppnum

SC Magdeburg tyllti sér eitt í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með stórsigri á neðsta liði deildarinnar, Balingen-Weilstetten, á heimavelli í kvöld, 43:29. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur leikmanna Magdeburg. Hann skoraði 10 mörk í...

Ísland getur lent hvar sem er – boðskortið verður sent til Sviss

Íslenska landsliðinu í handknattleik karla verður ekki raðað niður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í janúar á næsta ári, þ.e. ákveðinn leikstaður fyrirfram eins og t.d. var gert fyrir HM 2023 þegar eða fyrir EM sem fram fór í upphafi...
- Auglýsing -

Miðasala er hafin á þriðja úrslitaleikinn – rjúka út eins og heitar lummur

Gríðarlegur áhugi er fyrir þriðja úrslitaleik FH og Aftureldingar í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði á sunnudaginn. Fastlega má búast við að uppselt verði á viðureignina en svogott sem uppselt var á...

Erlendur til Fram frá Víkingi

Handknattleiksmaðurinn Erlendur Guðmundsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram og er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.Í tilkynningu Fram er Erlendur sagður vera öflugur línu- og varnarmaður sem styrki Framliðið verulega næstu árin.Erlendur hefur...

Myndasyrpa: Afturelding – FH, 27:28

FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í gærkvöld að viðstöddum 1.400 áhorfendum. Liðin hafa þar með einn vinning hvort en vinna þarf þrjá leiki til að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Tryggvi

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í  Fredericia HK leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik gegn Aalborg Håndbold.  Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 34:25, í þriðja og síðasta undanúrslitaleik liðanna í thansen-Arena í  Fredericia í gær.  Fredericia HK...

Er bara svo stutt á milli þessara liða

„Segja má að það hafi verið stöngin út hjá okkur í kvöld í samanburði við að það var stöngin inn hjá okkur á sunnudaginn í Krikanum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða að hvert atriði getur...

Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur

„Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur en að mæta hingað í kvöld og svara fyrir okkur eftir tapið í fyrsta leiknum. Við lögðum líka mikla vinnu í að fara yfir og bæta það sem okkur fannst vanta...
- Auglýsing -

FH-ingar jöfnuðu metin – Aron kom, sá og sigraði

FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í kvöld að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Hvort lið hefur nú einn vinning en þrjá þarf til...

Elísa skrifar undir þriggja ára samning við Val

Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum hefur samið við Íslands- og bikarmeistara Vals til næstu þriggja ára. Elísa, sem er línukona og einnig afar sterk varnarkona, hefur leikið stórt hlutverk hjá ÍBV undanfarin ár auk þess að eiga...

Molakaffi: Hannes, Linz, Axel, Grétar, Natasja, Turið, Sylla

Alpla Hard, liðið sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, tapaði fyrir Krems, 31:30, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsta viðureign fer fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -