Haukar og Valur verða saman í flokki tvö þegar dregið verður í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á morgun. Það þýðir að liðin geta ekki dregist saman. Átta lið eru í flokki eitt en úr þeim flokki verða...
Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...
Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC sitja áfram í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Bergischer HC vann í gær ASV Hamm-Westfalen, 34:28, á heimavelli. Tjörvi Týr Gíslason skoraði ekki mark í leiknum fyrir...
„Þetta var alveg geggjað,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar eftir að Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með tveimur sigrum á króatíska liðinu HC Dalmatinka Ploce...
KA-menn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik eftir baráttusigur á Herði, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Það blés ekki byrlega fyrir Akureyrarliðinu lengi vel. Það var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16,...
Stjarnan fylgdi Haukum og ÍR-ingum eftir í átta lið úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld með sex marka sigri á Fjölni, 39:33, eftir framlengdan leik í Hekluhöllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30, eftir...
Össur Haraldsson var óstöðvandi þegar Haukar innsigluðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla með átta marka sigri á ÍBV á Ásvöllum í dag, 37:29, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14.
Össur skoraði 13...
Hrannar Ingi Jóhannsson átti stórleik þegar ÍR-ingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla með sex marka sigri á Þór, 38:32, í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Hrannar Ingi skoraði 13 mörk og reyndist Þórsurum...
Rúnar Sigtryggsson og hans menn í SC DHfK Leipzig unnu í dag langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögð Göppingen, 27:25, á heimavelli í miklum baráttuleik. Sigurinn var liðinu afar mikilvægur eftir undanfarnar vikur þar...
Danski línumaðurinn Lukas Jørgensen er sagður vera undir smásjá ungverska meistaraliðsins Veszprém. Jørgensen, sem leikur nú með Flensburg, er víst hugsaður sem eftirmaður Frakkans Ludovic Fabregas.
Orðrómur hefur verið upp um nokkurra vikna skeið að Fabregas ætli að snúa...
Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu afar mikilvægar sigur á meisturum Veszprém á heimavelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær, 28:24, og höfðu þar með sætasipti við Veszprém í efsta sæti deildarinnar. Sigurinn getur...
Selfoss færðist upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi eftir að Selfoss vann Valur2, 35:31, að viðstöddum um 200 áhorfendum í Sethöllinni á Selfoss. Heimamenn voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri...
Fyrstu leikir 16-liða úrslita Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik fara fram þegar líður fram á daginn. Fjórar viðureignir eru dagskrá. Vonandi setur veður ekki strik í reikninginn. Einn leikur, viðureign Hauka og ÍBV, verður sendur út á RÚV. Aðrir leikir...
Skammt er á milli leikja í handknattleiknum í Sviss eins og víða annarstaðar. Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen unnu RTV Basel í gær í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar, 41:26, en þeir léku líka á fimmtudagskvöld og þá...
Áfram eru Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir félagar unnu Ágúas Santas Milaneza, 36:28, á heimavelli í kvöld og hafa þar með unnið 12 fyrstu leiki sína í...