Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka yfirgefur félagið næsta sumar eftir tveggja ára veru. Í tilkynningu PSG kemur fram að Palicka ætli að flytja heim til Svíþjóðar. Orðrómur hefur verið uppi um að hugsanlega semji...
Útlit er fyrir að Kristján Ottó Hjálmsson leikmaður Aftureldingar sé rifbeinsbrotinn eftir að hafa fengið á sig högg í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á síðasta fimmtudag eftir viðskipti sín við Sigtrygg Daða Rúnarsson leikmann...
Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfarar 15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 25. – 27. október. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ.
Leikmannahópur:Aníta Ottósdóttir, HK.Anja Gyða Vilhelmsen, Víkingur.Bjartey...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....
FH vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof, 34:30, í Kaplakrika. FH-liðið lék afar vel í síðari hálfleik, ekki síst síðustu 20 mínúturnar þegar taflinu var snúið úr 22:18 forskoti Sävehof...
0
https://www.youtube.com/watch?v=Tl2d-jEXgPU
„Ég vil einfaldlega prófa eitthvað nýtt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar hann var spurður út val sitt á Sveini Jóhannssyni í landsliðshópinn fyrir viðureignirnar gegn Bosníu og Georgíu í fyrri hluta næsta mánaðar. Leikirnir verða þeir...
Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...
Valsmenn eru staddir í Kassel í Þýskalandi þar sem þeirra bíður það verk að mæta öðru af tveimur efstu liðum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, MT Melsungen, í þriðju umferð F-riðils Evrópudeildar karla í kvöld. Flautað verður til leiks...
FH-ingar taka á móti sænsku meisturunum, IK Sävehof, í Kaplakrika í kvöld í þriðju umferð í H-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Verður að vanda mikið um dýrðir hjá FH í Kaplakrika eins og ævinlega...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson eru mættir til Ystad í Svíþjóð. Þar bíður þeirra dómgæsla í viðureign Ystads IF HF og pólska liðsins Chrobry Glogow í 3. umferð D-riðlis Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Þeim ber að...
Örvhenta skyttan Mads Hoxer leikur ekki með Aalborg Håndbold a.m.k. næstu fimm mánuði vegna meiðsla í öxl. Fjarvera hans er högg fyrir dönsku meistarana enda er Hoxer öflugasta örvhenta skytta liðsins. Hann lék afar stórt hlutverk í leikjum úrslitahelgar...
Norska stórliðið Vipers Kristiansand verður ekki tekið til gjalþrotaskipta eins og sagt var frá í gær. Í dag var komið allt annað hljóð í strokkinn hjá Peter Gitmark formanni stjórnar félagsins þegar hann tilkynnti að í morgun hafi fjárfestar...
Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti fyrir stundu hvaða leikmenn hann kallar saman til æfinga og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026. Leikið verður til Bosníu í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. nóvember kl. 19.30 og fjórum dögum...