Ólafur Brim Stefánsson hefur ekkert leikið með slóvakíska liðinu MSK Povazska Bystrica sem hann samdi við fyrir rúmum mánuði. Samt er tvær umferðir að baki í úrvalsdeildinni í Slóvakíu og þeirri þriðju lýkur í dag. Við leit á félagaskiptavef...
Ekkert varð af því að Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og samherjar hans í Wisla Plock mættu MMTS Kwidzyn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Þakið á keppnishöll MMTS Kwidzyn hriplak vegna mikilla rigninga. Þess...
Ísak Steinsson og Viktor Petersen Norberg voru í sigurliði Drammen í kvöld þegar liðið vann Pallamano Conversano, 43:31, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Pala San Giacomo nærri Bari á Ítalíu í dag....
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir fögnuðu sínum fyrsta sigri með Blomberg-Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið lagði TSV Bayer 04 Leverkusen, 25:16, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar. Blomberg Lippe var þremur mörkum yfir...
Fram situr við hlið Vals með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðir Olísdeildar kvenna að loknum naumum sigri á Haukum í hörkuleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 27:26. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og áttu þess kost...
Framarar unnu nágranna sína úr Grafarvoginum, Fjölni, með 15 marka mun, 43:28, í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag. Þegar fyrri hálfleikur var að baki var forskot Framara orðið 11 mörk,...
Eva Björk Davíðsdóttir tryggði Stjörnunni sigur í æsispennandi leik við ÍR í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í dag. Hin þrautreynda handknattleikskona skoraði sigurmarkið, 20:19, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. ÍR tók leikhlé í kjölfarið...
Haukur Þrastarson mætti til leiks af krafti í Meistaradeild Evrópu með nýjum samherjum, rúmensku meisturunum Dinamo Búkarest á fimmtudaginn. Hann lék við hvern sinn fingur í stórsigri liðsins, 37:28, á danska liðinu Fredericia HK í Búkarest í 1. umferð...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö mörk þegar Alpla Hard vann Linz, 29:23, á heimavelli í gær í 3. umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var fyrsti sigur Alpla Hard í deildinni. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard...
Hafdís Shizuka Iura tryggði Víkingi annað stigið í heimsókn liðsins í Kaplakrika til FH-inga í kvöld í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, 24:24. Hafdís jafnaði metin rétt rúmlega mínútu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að bæði lið ættu...
Grótta gerði sér lítið fyrir og lagði Selfoss í nýliðaslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfoss í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið yfir stærstan hluta leiksins, m.a. 12:10 í hálfleik. Úrslit sem koma e.t.v. mörgum á...
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik fyrir Val þegar Íslandsmeistararnir unnu ÍBV með 10 marka mun, 26:16, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Hafdís varði 15 skot, var með 50% hlutfallsmarkvörslu, og gerði leikmönnum ÍBV...
Fjórar viðureignir fóru fram í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gær og lauk þar með umferðinni því fjórir leikir fór ennfremur fram í fyrrakvöld. Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum gærkvöldsins. Hér fyrir neðan er...
Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor þegar MT Melsungen vann nýliða VfL Potsdam, 31:23, í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Melsungen hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...
HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld, 36:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 16:14. Þetta var fyrsti sigur HK í deildinni í vetur en...