Handvömm við útfyllingu á leikskýrslu fyrir viðureign Aftureldingar og KA í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór að Varmá í gær varð til þess að Kristján Ottó Hjálmsson var ekki í leikmannahópi Aftureldingar í leiknum. Þetta var ekki...
https://www.youtube.com/watch?v=Namu9qVDBjI
„Úr því sem komið var má segja að það hafi verið súrt að ná ekki að vinna. Við vorum yfir nærri leikslokum en á móti kemur að við vorum undir lengi fram eftir leiknum. Að koma til baka eftir...
Arnór Þór Gunnarsson og leikmenn hans í Bergischer HC unnu í gærkvöld þriðja leikinn í þýsku 2. deildinni á keppnistímabilinu. Bergischer HC vann Bayer Dormagen, 44:35, á heimavelli og er í efsta sæti deildarinnar. Tjörvi Týr Gíslason skoraði eitt...
HK tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar í handknattleik kvenna í kvöld með öruggum sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:17. HK er eina liðið í deildinni sem unnið hefur tvær fyrstu viðureignir sínar.
FH, Afturelding og KA/Þór hafa þrjú...
Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að...
https://www.youtube.com/watch?v=m6zKurJbmNI
„Við gáfumst upp, misstum trúna. Frammistaðan í síðari hálfleik var bara til skammar,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is eftir 11 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu, 33:22, að Varmá í kvöld í þriðju umferð Olísdeildar karla í...
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis tók fram keppnisskóna eftir rúmlega tveggja ára hlé, reimaði þá á sig í kvöld og lék með liði sínu gegn HK í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þátttaka Gunnars Steins, fyrrverandi landsliðsmanns, reið...
Afturelding vann stórsigur á KA, 33:22, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld og hafa þar með tvo vinninga af þremur mögulegum í deildinni. KA-menn reka lestina án stiga og verða alvarlega að hugsa sinn gang, ekki...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sjö mörk og var maður leiksins þegar Kristianstad HK vann Skövde, 33:22, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Þetta var fyrstu sigur Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið tapaði naumlega...
FH og Valur taka höndum saman um að heimaleikir liðanna í 2. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fari fram í Kaplakrika 15. október. Sama dag verður FH 95 ára. Frá þessu er greint á Vísir í dag. Ástæða...
Norðmaðurinn Glenn Solberg hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla. Sænska handknattleikssambandið tilkynnti um óvænta afsögn Solbergs í morgun. Ekki fylgir sögunni hver tekur við en ljóst er að hafa verður hraðar hendur því undankeppni...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg unnu TTH Holstebro, 33:31, í Holstebro á Jótlandi í gærkvöld í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði ekki mark í leiknum.
Bjerringbro/Silkeborg hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum...
Mosfellska stórskyttan, Þorsteinn Leó Gunnarsson, var markahæstur hjá Porto í stórsigri liðsins á Póvoa, 36:21, á útivelli í kvöld í fjórðu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði sjö mörk, öll með þrumufleygum svo markvörður Póvoa fékk...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann sinn fyrsta leik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði norsku meistarana, Kolstad, 33:25, á heimavelli. Magdeburg var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:9. Íslenskir handknattleiksmenn létu til...
Fram átti ekki í vandræðum með að vinna nýliða Gróttu í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 29:20, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8.Fram hefur þar með unnið þrjá...