Efst á baugi

- Auglýsing -

Farangur á flakki – Nú horfir allt til betri vegar

Fargi var létt af íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró eftir miðnætti í kvöld að egypskum tíma þegar 11 af 12 töskum með farangri s.s. keppnis- og æfingafatnaði skiluðu sér...

EM17-’25: Okkur tókst að keyra á þær allan tímann

„Frammistaðan var frábær,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna eftir sigurinn á Rúmenum, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Díana segir að öll helstu áhersluatriðin hafi náðst, ekki síst í...

EM17-’25- Myndskeið: Sigurgleði í Podgorica

Eins og nærri má geta réði sigurgleðin ríkjum í herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna eftir að sigur vannst á Rúmeníu, 32:26, á Evrópumóti 17 ára landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld.Hér eru myndskeið sem...
- Auglýsing -

EM17-’25: Sprungu út og unnu frábæran sigur

Íslenska landsliðið sprakk hreinlega út og sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann rúmenska landsliðið, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna, 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Ísland mætir Austurríki á morgun klukkan 17.30...

Guðjón Valur fækkar í leikmannahópnum

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Tskhovrebadze hefur verið leystur undan samning hjá VFL Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Tskhovrebadze kom til félagsins 2023 frá Montpellier. Hann náði sér ekki á strik á síðustu leiktíð. Samningur Tskhovrebadze við Gummersbach átti að...

Bredsdorff-Larsen verður með færeyska landsliðið fram yfir EM 2028

Hinn snjalli þjálfari karlalandsliðs Færeyja í handknattleik karla, Peter Bredsdorff-Larsen, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksamband Færeyja. Nýi samningurinn gildir til loka janúar 2028, eða fram yfir Evrópumótið sem haldið verður í Portúgal, Spáni og Sviss.Bredsdorff-Larsen...
- Auglýsing -

Einar Rafn verður spilandi aðstoðarþjálfari KA

Einar Rafn Eiðsson skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA og verður nú spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verður því Andra Snæ Stefánssyni þjálfara liðsins innan handar bæði innan sem utan vallar.Einar Rafn sem er 35 ára...

Magakveisa herjaði á HM-hópinn – var ekki í rónni í morgun

„Ég var ekki alveg í rónni í morgun þegar ljóst var að þrír leikmenn voru með magakveisu. Þeir fengu strax lyf við kveisunni og voru orðnir þokkalegir þegar leikinn hófst,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðs karla...

Ágúst Elí hleypur í skarðið fyrir Niklas Landin

Ágúst Elí Björgvinsson markvörður hefur verið lánaður frá Ribe-Esbjerg til dönsku meistaranna Alaborg Håndbold. Hann hleypur í skarðið fyrir Niklas Landin, fyrrverandi landsliðsmarkvarðar Dana, sem er meiddur á hné og verður frá keppni a.m.k. í sex til átta vikur,...
- Auglýsing -

HM19-’25: Sigurinn var aldrei í hættu

„Þetta gekk bara ljómandi vel. Ég vildi fá meiri baráttu í mína menn og þeir sýndu okkur hana. Sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari 19 ára landsliðs karla eftir 16 marka sigur á Sádi Arabíu í...

HM19-’25: Annar stórsigur – sæti í milliriðlum er í höfn

Íslenska landsliðið vann annan stórsigur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar það lagði Sádi Araba með 16 marka mun, 43:27, í annarri umferð riðlakeppni HM 19 ára landsliða karla í Kaíró. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 22:11.Með...

Molakaffi: Ýmir, Ísak, Guðmundur, flótti frá meisturunum

Uppselt var á æfingaleik þýska liðsins Göppingen og franska meistaraliðsins PSG í fyrradag þegar liðin mættust í Ratiopharm arena Neu-Ulm. Alls sáu 5.050 áhorfendur liðin skilja jöfn, 30:30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Göppingen í leiknum sem...
- Auglýsing -

EM17-’25: Þrír leikir eftir – „Við erum að læra“

Eftir frídag í gær á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi þá mætir íslenska landsliðið galvaskt til leiks gegn rúmenska landsliðinu dag klukkan 17.30 í krossspili um sæti 17 til 24. Sigurliðið leikur um sæti 17...

Meistarakeppni karla fer fram eftir tvær vikur

Íslands- og bikarmeistarar Fram og silfurlið Poweradebikarsins, Stjarnan, leiða saman hesta sína í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Lambhagahöllinni fimmtudaginn 21. ágúst. Til stendur að flauta til leiks klukkan 19.Leikurinn er fyrr á ferðinni en viðureignir Meistarakeppninnar á undanförnum...

Róbert Örn verður áfram í Kórnum

Róbert Örn Karlsson markvörður og HK hafa náð samkomulagi um að sá fyrrnefndi haldi áfram að verja mark félagsins í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hann verður þar með einn þriggja markvarða HK. Brynjar Vignir Sigurjónsson kom...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -