Efst á baugi

- Auglýsing -

Aldís Ásta hélt upp á nýjan samning með sigri í fyrsta úrslitaleiknum

Aldís Ásta Heimisdóttir hélt upp á nýjan samning við Skara HF með því að fara fyrir liðinu í sigri á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 26:25. Aldís Ásta skoraði sex mörk...

Áfram staldra þjálfarar stutt við í Zagreb

Áfram staldra þjálfarar stutt við dhjá króatíska meistaraliðinu RK Zagreb en þjálfaraveltan er með eindæmum. Í dag var hinum gamalreynda þjálfara, Velimir Petkovic, gert að taka pokann sinn. Petkovic, sem er 68 ára gamall, var ráðinn til félagsins í...

Aníta Eik gengur til liðs við Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Anítu Eik Jónsdóttur um að hún gangi til liðs við félagið í sumar. Aníta Eik kemur frá uppeldisfélagi sínu HK þar sem hún hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill...
- Auglýsing -

Tekur sér frí frá handbolta – mjög erfið ákvörðun en nauðsynleg

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona og leikmaður Fram hefur ákveðið að taka sér tímabundið frí frá handbolta og flytja til Þýskalands í sumar. Þrálát hnémeiðsli eru meginástæða. „Ég er alls ekki að hætta í handbolta, aðeins að taka mér frí, hvíla...

„Nú bíður mín aðeins stærra verkefni“

„Það á eflaust eftir að koma aðeins aftan að manni næstu daga að nú sé þetta búið,“ sagði Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og landsliðskona í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði leikið sinn síðasta leik á...

Þórey Rósa og Steinunn léku sína síðustu leiki

Tvær af fremstu handknattleikskonum landsins undanfarin 15 ár, landsliðskonurnar og Framararnir, Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, léku í kvöld sína síðustu leiki á Íslandsmótinu í handknattleik. Báðar eru ákveðnar í að hætta og hefur ákvörðun þeirra legið í...
- Auglýsing -

Haukar leika til úrslita við Val

Haukar leika til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna annað árið í röð eftir þriðja sigurinn á Fram í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 24:20. Staðan var jöfn í hálfleik, 10:10. Fram...

Komnir til Sarajevó – snarpur undirbúningur

Leikmenn karlalandsliðsins í handknattleik komu til Sarajevó í Bosníu um miðjan dag ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki. Hópurinn safnaðist að mestu saman í Vínarborg enda flestir leikmenn búsettir í Evrópu. Íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM á miðvikudaginn...

Lokahóf: Haraldur og Sólveig best – Björgvin Páll heiðraður

Lokahóf handknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á laugardaginn. Þar var tímabilið gertt upp með viðurkenningum og heiðursmerkjum. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, auk þess sem deildin heiðraði leikmenn sem hafa leikið 100...
- Auglýsing -

Sólveig Lára hættir hjá ÍR

Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR undanfarin þrjú ár hefur áveðið að láta af störfum eftir einstakt uppbyggingarstarf hjá félaginu. Þar með stefnir í að kvenþjálfurum í Olísdeild kvenna fækki. Rakel Dögg Bragadóttir hættir þjálfun Fram eftir tímabilið. Sólveig...

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í níu marka sigri

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann HSV Hamburg á heimavelli í þýsku 1. deildinni á handknattleik, 37:28. Selfyssingurinn skoraði 11 mörk, þar af fimm úr vítaköstum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór einnig...
- Auglýsing -

Þorsteinn og félagar misstigu sig á heimavelli

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto misstigu sig í kvöld á heimavelli í úrslitakeppni portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Porto náði aðeins jafntefli við Marítimo Madeira, 27:27, í fjórðu umferð af sex.Porto er þar með þremur stigum...

Ætlum að vinna og gera það almennilega

Sá hluti íslenska karlalandsliðshópsins sem er hér á landi, þjálfarar og starfsmenn, leggur af stað í dag áleiðis til Bosníu þar sem íslenska landsliðið mætir landsliði heimamanna í Sarajevo á miðvikudaginn kl. 18. Leikurinn er sá næst síðasti í...

Hefur samið við Gróttu til þriggja ára

Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Gróttu frá Fram. Andrea kom til Gróttu að láni frá Fram í janúar. Henni líkar svo vel vistin og nú hefur verið ritað undir þriggja ára samning.Andrea lék upp...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -