Eftir frídag í gær á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi þá mætir íslenska landsliðið galvaskt til leiks gegn rúmenska landsliðinu dag klukkan 17.30 í krossspili um sæti 17 til 24. Sigurliðið leikur um sæti 17...
Íslands- og bikarmeistarar Fram og silfurlið Poweradebikarsins, Stjarnan, leiða saman hesta sína í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Lambhagahöllinni fimmtudaginn 21. ágúst. Til stendur að flauta til leiks klukkan 19.Leikurinn er fyrr á ferðinni en viðureignir Meistarakeppninnar á undanförnum...
Róbert Örn Karlsson markvörður og HK hafa náð samkomulagi um að sá fyrrnefndi haldi áfram að verja mark félagsins í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hann verður þar með einn þriggja markvarða HK. Brynjar Vignir Sigurjónsson kom...
„Við erum fyrst og fremst sáttir við að hafa komið okkur vel í gang á mótinu strax í fyrsta leik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla við handbolta.is eftir öruggan sigur í upphafsleiknum á heimsmeistaramótinu í...
Færeyska úrvalsdeildarliðið Neistin hefur staðfest að Dánjal Ragnarsson leiki með Íslands- og bikarmeisturum Fram á komandi leiktíð. Í tilkynningu félagsins í morgun kemur fram að Dánjal hafi verð leigður til eins árs til Fram. Dánjal gekk til liðs við...
Íslenska landsliðið hóf keppni á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Egyptalandi í morgun með stórsigri á landsliði Gíneu, 41:19, í D-riðli mótsins. Staðan í hálfleik var 19:8. Næsti leikur íslensku piltanna verður á morgun gegn landsliði Sádi Arabíu en...
„Við erum allavega með búninga og það helsta sem þarf í leikinn. En það er ljóst að við þolum ekki marga daga án þess að fá töskurnar og það sem í þeim er,“ segir Magnús Kári Jónsson liðsstjóri U19...
Dánjal Ragnarsson er ganga til liðs við Íslandsmeistara Fram í handknattleik. Þetta herma heimildir Handkastsins þar sem ennfremur segir að Færeyingurinn sé þegar byrjaður að æfa með Fram-liðinu í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal.Dánjal þekkir vel til í íslenskum handknattleik....
Næsti leikur 17 ára landsliðs kvenna í handknattleik verður gegn rúmenska landsliðinu í krossspili um sæti 17 til 24. Viðureignin hefst klukkan 17.30 á morgun, fimmtudag, í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica. Aðeins eitt lið af þremur í milliriðli Íslands...
Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson er á leiðinni frá danska úrvalsdeildarliðinu Fredercia HK sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og einnig að flest bendi til þess að Arnór færi sig yfir sundið gangi til liðs við sænskt...
Þýska meistaraliðinu hefur verið vikið úr Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna eftir að það sagði upp öllum sínum leikmönnum í gær. Norska úrvalsdeildarliðið Sola HK frá Stafangri tekur sæti Ludwigsburg í B-riðli Meistaradeildar. Sola HK var eitt þriggja liða...
Hér fyrir neðan er dagskrá, úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn 10. ágúst.Neðri liðin 12J-riðill:Tyrkland - Norður Makedónía...
Sigurður Bragason fráfarandi þjálfari kvennaliðs ÍBV verður aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV á næstu leiktíð. Eyjamenn tilkynntu þetta í kvöld á samfélagsmiðlum í kjölfar Þjóðhátíðar um nýliðna helgi.Sigurður verður þar með aðstoðarmaður Erlings Birgis Richardssonar sem tók í sumar við þjálfun...
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2028. Tanja, sem verður 19 ára í haust, er mjög efnilegur markvörður sem leikið hefur með meistaraflokki í þrjú tímabil og tekið miklum framförum á þeim tíma.Tanja hefur...
Uppsögn allra samninga leikmanna HB Ludwigsburg hefur þegar dregið dilk á eftir sér. Stjórn þýsku deildarkeppninnar í kvennaflokki ákvað í dag að meistararnir taki ekki þátt í meistarakeppninni þar sem mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í upphafi leiktíðar.HB...