Áfram er á brattann að sækja hjá Blæ Hinrikssyni og samherjum hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig. Þeir töpuðu í kvöld tíunda leik sínum í deildinni er þeir sóttu nýliða GWD Minden heim, 32:26, eftir að jafnt var í...
Einar Baldvin Baldvinsson sá til þess að Afturelding hafði annað stigið úr viðureign sinni við jafnteflisglaða leikmenn Þórs, 23:23, í síðasta leik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Einar Baldvin varði skot Hafþórs...
Eftir 15 marka tap í Sviss á þriðjudaginn millilentu Framarar í Vestmannaeyjum í kvöld og mættu eins og grenjandi ljón til leiks gegn ÍBV. Eyjamönnum tókst ekki standast leikmönnum Fram snúning í þessum ham. Fór svo að Fram vann...
Daníel Þór Ingason og Petar Jokanoviv markvörður eru í leikmannahópi ÍBV sem leikur við Fram í 10. umferð Olísdeildar í kvöld. Báðir hafa þeir verið utan liðsins vegna meiðsla síðustu vikum.
Jokanovic tognaði á lærvöðva í fyrri hálfleik í viðureign...
Þýska handknattleiksliðið Eintracht Frankfurt hefur staðfest að Hákon Daði Styrmisson yfirgefi félagið í árslok og flytji heim til Íslands. Síðasti leikur hans fyrir félagið verður á heimavelli við VfL Potsdam á öðrum degi jóla. Hákon Daði hefur verið orðaður...
Ein af fjáröflunum meistaraflokksliðs Vals í handknattleik kvenna vegna þátttöku í Evrópukeppni var að efna til hádegisverðar í dag þar sem boðið var upp á snitsel og meðlæti að hætti Þjóðverja í tilefni þess að Valur mætir þýska stórliðinu...
Svo skemmtilega vildi til að þrjár systur, Íris Anna, Sara Rún og Brynja Sif Gísladætur léku saman með Fram 2 í sigurleiknum á Val 2 í Grill 66-deildinni í gærkvöldi. Fá dæmi eru um að þrjár systur leiki saman...
Markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi HK í gærkvöld. Brynjar Vignir gekk til liðs við HK í sumar frá Aftureldingu en meiddist í æfingaleik um miðjan ágúst og hefur verið frá síðan. Um var að...
Buster Juul tryggði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold jafntefli, 32:32, með umdeildu jöfnunarmarki í Kielce í Póllandi. Hann skoraði á síðustu sekúndubrotum leiksins. Forsvarsmenn pólska liðsins og pólskir fjölmiðlar fara hins vegar mikinn vegna marksins sem þeir telja hafa verið...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu viðureign Barcelona og Wisla Plock í 7. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu sem fram fór í Barcelona í gærkvöld. Þetta var a.m.k. þriðji leikurinn sem þeir dæma í Meistaradeild karla á leiktíðinni. Barcelona...
Fram 2 vann Val 2 í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 36:34, er leikið var í Lambhagahöllinni. Þetta var annar leikur Vals 2 í vikunni en í fyrrakvöld var Valsliðið á ferð í Grafarvogi og...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður varði tvö vítaköst í kvöld þegar Barcelona vann fyrrverandi samherja hans í pólska meistaraliðinu Wisla Plock, 30:24, í sjöundu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Barcelona.
Annað vítakastið sem Viktor Gísli varði má sjá í...
ÍR-ingar voru grátlega nærri fyrsta sigri sínum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Hekluhöllina. Benedikt Marinó Herdísarson sá til þess að ÍR fór aðeins með annað stigið heim er hann skoraði og...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að bjóða upp á þýska hádegisstemningu í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun, föstudag, á milli 11.30 og 13.30. Tilgangurinn er að kynna síðari viðureign Vals og þýska liðsins HSG Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildar...
HSV Hamburg hefur komið mörgum á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Utan vallar heldur erfiður fjárhagur áfram að þrengja að félaginu. Samkvæmt Hamburger Abendblatt á HSV nú yfir höfði sér stigarefsingu vegna vaxandi halla á...