- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ísland tók Ítalíu í kennslustund

Ísland vann öruggan sigur á Ítalíu, 39:26, þegar liðin hófu leik í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ísland mætir næst Póllandi í annarri umferð F-riðils klukkan 17 á sunnudag. Ísland var níu...

Tilkynnti áframhaldandi dvöl í Kristianstad á stuðningsmannasvæðinu

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við IFK Kristianstad sem gildir út næsta tímabil, til sumarsins 2027. Einar Bragi tilkynnti sjálfur um framlenginguna á sviði á „fan-zonei“ (innsk. samkomusvæði stuðningsmanna) í Kristianstad Arena þar sem Íslendingar hituðu...

Myndasyrpa: 3.000 Íslendingar skemmta sér í Kristianstad

Mikil eftirvænting ríkir hjá þeim 3.000 íslensku stuðningsmönnum sem eru mættir til Kristianstad í Svíþjóð til að fylgja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik eftir á Evrópumótinu. Ísland hefur leik gegn Ítalíu í F-riðli klukkan 17 í dag og hituðu stuðningsmenn upp...
- Auglýsing -

Hafa ekki tapað upphafsleik EM í 14 ár

Íslenska landsliðið hefur ekki tapað upphafsleik sínum á Evrópumóti karla í 14 ár, eða frá tapinu fyrir Króatíu, 31:29, í Vrasc í Serbíu 2012. Síðast vann íslenska landsliðið fyrsta leik sinn á EM 2022 gegn Portúgal, 28:24. Jafntefli varð...

Dagur er kominn til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Hann er annar stóri liðaukinn sem KA fær í EM-hléinu því skömmu fyrir jól gekk Ágúst Elí Björgvinsson markvörður til...

Björgvin Páll nálgast 50 EM-leiki – langhæstur núverandi landsliðsmanna

Björgvin Páll Gústavsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins á EM 2026 sem oftast hefur verið með Evrópumóti. Hann hefur leikið 45 sinnum og verið með á átta mótum í röð. Björgvin Páll er að hefja sitt níunda Evrópumót með...
- Auglýsing -

Hafa tekið miklum framförum á síðustu árum

„Ítalir eru þolinmóðir og góðir í sínum leik, heilt yfir öruggir og góðir í sínum leik,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik um andstæðing íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, Ítalíu. Viðureignin hefst klukkan...

67 leikmenn hafa skorað 2.217 mörk íslenska landsliðsins á EM

Alls hafa 67 leikmenn skorað mörkin 2.217 sem íslenska karlalandsliðið hefur skorað frá því að það tók fyrst þátt í lokakeppni EM árið 2000. Til dagsins í dags hafa 84 handknattleikmenn leikið fyrir Ísland í lokakeppni EM frá 2000...

Afturelding er áfram neðst

Afturelding er áfram neðst í Grill 66-deild kvenna eftir 13 leiki í deildinni. Mosfellingar töpuðu í gærkvöld á heimavelli fyrir Fram 2, 29:27, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:12. Afturelding hefur sjö stig í neðsta sæti. Framarar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kórinn og Seltjarnarnes

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Efstu liðin tvö HK og Grótta verða í eldlínunni. Leikir eru liður í 13. umferð deildarinnar sem hófst í gær með leik Aftureldingar og Fram. Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK -...

Óhefðbundinn og snúinn andstæðingur í upphafi móts

„Ítalir hafa sýnt það í síðustu leikjum sínum að þeir eru færir um að leika á annan hátt en margir aðrir,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður út í andstæðinga íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik...

Átta sigurleikir og eitt jafntefli í leikjum við Ítalíu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur ekki mætt ítalska landsliðinu í 22 ár, eða frá því að liðin áttust við í undankeppni heimsmeistaramótsins í byrjun júní 2004. Ísland vann báða leikina í undankeppninni, 37:31 í Terano á Ítalíu, og...
- Auglýsing -

Sautján leikmenn skráðir til leiks á EM – Þorsteinn Leó er áfram í óvissu

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn sem munu taka þátt í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik en fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Ítalíu klukkan 17 í dag í Kristianstad Arena í Svíþjóð. Þorsteinn...

Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM

Upp er runninn fyrsti leikdagur í Kristianstad á Skáni á Evrópumóti karla í handknattleik. Karlalandslið Íslands stígur fram á sviðið í Kristianstad Arena í dag og leikur við ítalska landsliðið. Flautað verður til leiks klukkan 17. Leikurinn verður sá fyrsti...

ÍBV á toppinn – fjórða tap ÍR – Hauka upp að hlið Fram

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -