- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Íþróttahúsið á Ásvöllum er Kuehne+Nagel höllin

Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Hauka Haukar tilkynna með ánægju að framvegis mun leikvangur félagsins í handbolta bera nafnið Kuehne+Nagel höllin. Nafnbreytingin er liður í nýju samstarfi milli Hauka og Kuehne+Nagel, sem nú stígur sín fyrstu skref sem einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar. Með...

Íslendingar á toppi og á botni þýsku 2. deildarinnar

Hákon Daði Styrmisson og liðsfélagar í Eintracht Hagen halda efsta sæti 2. deildar þýska handknattleiksins eftir tíu umferðir. Eyjamaðurinn sá til þess að Hagen vann bæði stigin sem í boði voru þegar liðið mætti TV Großwallstadt á heimavelli á...

Molakaffi: Monsi, Dagur, Dana, Birta, Elías

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid töpuðu í gær fyrir Vardar Skopje, 34:28, í viðureign tveggja efstu liða úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 17:17, voru lærisveinar Ivan Cupic í Vardar töluvert öflugri....
- Auglýsing -

Holstebro í fimmta sæti – Elvar fór á kostum

TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, situr í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg, 36:36, í Silkeborg í kvöld. Heimamenn jöfnuðu metin skömmu fyrir leikslok. Þeir voru reyndar með frumkvæðið í viðureigninni, lengi vel, en...

Þýski handboltinn: Íslendingar í eldlínunni

Toppbarátta þýsku 1. deildarinnar heldur áfram að krafti. Efstu lið deildarinnar, Flensburg, Magdeburg og THW Kiel unnu öll leiki sína í dag. Aðeins munar tveimur stigum á Flensburg og THW Kiel en bæði lið unnu svokölluð Íslendingalið í dag....

Myndasyrpa: ÍR – Stjarnan, 32:25

ÍR-ingar hafa farið afar vel af stað í Olísdeild kvenna og unnið sex af átta leikjum sínum til þessa. Liðið situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta umferðir eins og ÍBV. Í gær vann...
- Auglýsing -

Elín Klara markahæst í jafntefli í forkeppni Evrópudeildar

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sjö mörk og var markahæst hjá IK Sävehof ásamt Stine Wiksfors þegar Sävehof gerði jafntefli, 31:31, við danska liðið Viborg í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Liðin...

Sandra átti stórleik í 13 marka sigri í Eyjum

ÍBV vann stórsigur á KA/Þór, 37:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum en með leiknum lauk áttundu umferð deildarinnar. ÍBV færðist upp að hlið ÍR í annað til þriðja sæti með 12 stig með þessum...

Hrafnhildur Hanna með ÍBV eftir langt hlé

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék sinn fyrsta leik í dag með ÍBV um mjög langt skeið þegar ÍBV mætti KA/Þór í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna mætti til leiks þegar níu mínútur voru til leiksloka og lét strax til...
- Auglýsing -

Ísak fór á kostum í sigri Drammen – Elverum vann toppslaginn

Markvörðurinn Ísak Steinsson fór á kostum með Drammen HK í gær þegar liðið vann Nærbø, 28:25, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ísak varði 14 skot, 40%, í þriggja marka sigri liðsins á heimavelli Nærbø, 28:25. Með sigrinum...

Arnar Birkir og Einar Bragi í undanúrslit

Arnar Birkir Hálfdánsson og Einar Bragi Aðalsteinsson komust áfram í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með liðum sínum í gær. Arnar Birkir og félagar unnu Tyresö, 40:34, á heimavelli og samanlagt, 82:71, í tveimur viðureignum átta liða úrslita. Arnar Birkir...

Viggó skoraði helming markanna í mikilvægur sigri – myndskeið

Viggó Kristjánsson átti stórleik í gærkvöld er hann skoraði helming marka HC Erlangen í baráttusigri liðsins, 24:23, á Eisenach PSD Bank Nürnberg ARENA keppnishöllinni að viðstöddum rúmlega sex þúsund áhorfendum. Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Erlangen-liðið sem er í...
- Auglýsing -

Rifu sig upp eftir slæmt tap

Eftir óvænt tap fyrir Nordsjælland á dögunum bitu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í skjaldarrendur í gær og lögðu GOG á heimavelli, 36:30, í dönsku úrvalsdeildinni. GOG-liðið hefur farið á kostum undanfarnar vikur, jafnt í dönsku úrvalsdeildinni og...

Molakaffi: Viktor, Orri, Katla, Jón, Sveinn, Bjarki

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 33%, þann tíma sem hann stóð í marki Barcelona í gær í stórsigri liðsins, 41:29, á Cajasol Ángel Ximénez P. Genil, 41:29, á heimavelli í úrvalsdeild spænska handknattleiksins. Barcelona hefur 14 stig eftir...

Verðum að fara til Málaga og skemmta okkur

„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -