Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er íþróttamaður ársins 2025. Kjör hennar var opinberað í kvöld í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu. Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hafnaði í öðru...
Evrópubikarmeistarar, Íslands- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hlutu yfirburðakosningu í liði ársins 2025 í vali félaga Samtaka íþróttafréttamanna. Niðurstaða valsins var kunngjörð í kvöld samhliða kjöri Íþróttamanns ársins í hófi í Silfurbergi í Hörpu..
Valur, sem vann fyrst íslenskra...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var í kvöld útnefndur þjálfari ársins 2025 af félögum í Samtökum íþróttafréttamanna. Ágúst Þór stýrði Val til sigurs í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á síðasta ári. Var það í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið...
Íslendingalið Blomberg-Lippe beið lægri hlut, 31:26, gegn Borussia Dortmund í toppslag í 10. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna í Dortmund í kvöld.
Með sigrinum hrifsaði Dortmund toppsæti deildarinnar af Blomberg-Lippe, en þau eru bæði með 16 stig í...
Marin Sipic, línumaðurinn sterki í liði Króatíu, hefur neyðst til að draga sig úr hópi landsliðsþjálfarans Dags Sigurðssonar fyrir Evrópumótið í handknattleik karla vegna hnémeiðsla.
Króatíska dagblaðið Večernji list greinir frá því að hann geti ekki tekið þátt á mótinu...
Bjarki Már Elísson var á æfingu landsliðsins í gær og í morgun í Safamýri en tók ekki þátt í æfingum með samherjum sínum heldur sinnti séræfingum. Handbolti.is var í Safamýri í morgun og sá Bjarka Má þar klæddan æfingafatnaði...
Grunur er uppi um að Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sé kviðslitinn. Eins og kom fram í morgun hefur hann dregið sig út úr landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu síðar í mánuðinum. Samkvæmt heimildum handbolta.is var það mat læknateymis...
Kristianstad vann góðan útisigur á Skuru, 30:29, í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag. Með sigrinum fór liðið upp um þrjú sæti og er nú í sjötta sæti deildarinnar með 11 stig. Skuru er í níunda...
Frábær aðsókn var á opna æfingu karlalandsliðsins í handknattleik sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri fyrir hádegið í dag. Nærri hverju sæti var skipað á áhorfendabekkjunum þær 100 mínútur sem æfingin stóð yfir. Í síðasta hluta æfingarinnar var...
Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi A-landsliðs karla og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Né mun Donni taka þátt í frekari undirbúningi landsliðsins næstu daga.
Kristján Örn varð...
Íþróttamaður ársins verður valinn í 70. skipit í kvöld í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu. Tveir handknattleiksmenn, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, eru í hópi þeirra 10 íþróttamanna sem urðu efstir í...
Svo virðist sem fregnir af hollenska landsliðsmanninum Luc Steins séu orðum auknar en flugufregnir hafa verið á sveimi síðustu daga um að Steins vilji fara frá franska meistaraliðinu PSG. Hafa skipti til Barcelona og Gummersbach m.a. verið nefnd. Þessar...
„Ég hef nokkrum sinnum áður verið fyrirliði í einstökum verkefnum en verð núna fyrirliði í fyrsta sinn á stórmóti. Það er mikill heiður,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem tekur við fyrirliðastöðunni af Aroni Pálmarssyni sem lagt hefur skóna á...
„Maður þekkir orðið betur inn á undirbúningstímann með hverju árinu. Fram undan er þriðja mótið mitt með landsliðið og ljóst að ég er að komast í ákveðna rútínu um leið og ég þekki orðið betur inn á liðið og...
KA-maðurinn Giorgi Dikhaminjia fór hamförum og skoraði 15 mörk með landsliði Georgíu í vináttuleik við Sádi Arabíu á mánudaginn, í síðari vináttuleik þjóðanna. Leiknum lauk með jafntefli, 28:28, í Tbilisi-Arena. Georgíumenn voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Leikurinn var...