Haukur Þrastarson var stórkostlegur í dag þegar hann leiddi Rhein-Neckar Löwen til sigurs á Stuttgart á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 38:34. Selfyssingurinn fór nánast með himinskautum í leiknum. Hann skoraði 14 mörk í 16 skotum. Auk...
Haukar 2 og Fram 2 eru jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með 12 stig hvort eftir að hafa unnið viðureignir sína í 9. umferð deildarinnar í dag. Haukar 2 lögðu neðsta...
Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði sjö mörk úr sjö skotum í dag þegar IK Sävehof vann Boden Handboll IF, 32:26, í síðasta leik fimmtu umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Leikurinn fór fram í Boden í norðurhluta Svíþjóðar. IK Sävehof endurheimti efsta...
Feðgarnir Halldór Jóhann Sigfússon og Torfi Geir Halldórsson voru andstæðingar á handboltavellinum í gær þegar HK og Fram mættust í 8. umferð Olísdeildar karla í Kórnum í Kópavogi.Torfi Geir og félagar í Fram unnu stórsigur í leiknum, 40:29, gegn...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði eitt af 11 skotum sem hann fékk á sig í sigurleik Barcelona á BM Caserío Ciudad Real, 37:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins í dag. Mikil stemning var í Quijote Arena, heimavelli Ciudad Real og seldust...
Benedikt Emil Aðalsteinsson skoraði sjö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði í þriggja marka tapi liðsins fyrir Kyndli, 32:29, í 5. umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær.Benedikt Emil gekk til liðs við KÍF á dögunum frá Víkingi í Reykjavík....
Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen ásamt Luka Maros með átta mörk þegar liðið vann TSV St. Otmar St. Gallen, 34:31, í St. Gallen í gær í A-deildinni í Sviss. Óðinn Þór skoraði þrjú marka sinna úr...
Tryggvi Þórisson skoraði fjögur mörk fyrir Elverum í stórsigri liðsins á Sandefjord, 43:15, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elverum hafði mikla yfirburði í leiknum og var 16 mörkum yfir í hálfleik, 23:8. Elverum er efst í norsku úrvalsdeildinni með...
Tvö neðstu lið þýsku 1.deildarinnar í handknattleik, Bergischer HC og Leipzig, skildu jöfn, 28:28, í Uni-Halle, heimavelli Bergischer HC í kvöld. Blær Hinriksson og félagar í Leipzig skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu þar með að tryggja...
Amo HK, IF Sävehof og IFK Kristianstad unnu fyrri viðureignir sína í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Íslendingar komu við sögu í öllum viðureignum.Birgir Steinn Jónsson skoraði fjögur mörk í fjögurra marka sigri IF...
Víkingur og Grótta eru áfram lang efst í Grill 66-deild karla í handknattleik. Áfram munar einu stigi á liðunum tveimur, Víkingi í vil. Víkingar lögðu Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi í dag með sjö marka mun, 39:32.
Á...
Valur vann ÍBV, 33:30, í uppgjöri liðanna tveggja sem voru efst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á ný í dag eftir hlé vegna landsleikja. Valur situr einn í efsta sæti deildarinnar með 10 stig...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu KA-manna í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 36:34. Um leið færðist liðið upp að hlið Vals og KA með 10 stig þegar átta umferðum er lokið.Framarar gerðu það gott...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF með íslensku handboltakonurnar Aldísi Ástu Heimisdóttur og Lenu Magréti Valdimarsdóttur innan sinna raða, unnu öruggan sigur á Kungälvs, 31:22, á heimavelli í dag í 5. umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist liðið upp í 5. sæti deildarinnar...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson fögnuðu sigri í dag með TMS Ringsted á heimavelli er liðið lagði Nordsjælland, 37:34, í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist Ringsted upp í 10. sæti deildarinnar með sjö stig...