Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndasyrpa: Margir Íslendingar á Partille Cup

Hið árlega Partille Cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg og Partille í Svíþjóð á mánudaginn og stendur fram á sunnudag. Keppendur skipta þúsundum og koma frá a.m.k. 50 þjóðum enda er mótið eitt það fjölmennasta handknattleiksmót sem haldið er ár...

Molakaffi: Turchenko, Pera, áhugamannalið, Kamp, Sarmiento

Úkraínska stórskyttan Ihor Turchenko hefur samið við franska liðið HBC Nantes til næstu tveggja ára. Turchenko hefur verið í herbúðum Limoges í Frakklandi undanfarin tvö ár. Florentin Pera, þjálfari rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur bætt á sig öðru starfi. Hann...

„Okkur hefur bara gengið rosalega vel“

„Okkur hefur bara gengið rosalega vel og liðið leikið afar góðan handbolta,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í kvöld. Íslenska liðið hefur unnið fjóra af fimm...
- Auglýsing -

Uppstokkun hjá Barcelona – meiri áhersla á yngri leikmenn

Handknattleikslið FC Barcelona stendur frammi fyrir mikilli endurskipulagningu fyrir tímabilið 2025/26. Með íþróttastjórann Enric Masip við stjórnvölinn hefur félagið hafið ferli breytinga. Tólf leikmenn síðasta keppnistímabils hafa róið á önnur mið og sjö nýir leikmenn hafa bæst við, þar...

Áfram á sigurbraut í Gautaborg – næst leikur í undanúrslitum EM

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á landsliði Litáen í fimmtu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautborg í morgun, 21:13.Með sigrinum er íslenska liðið öruggt um sæti...

Alexander hættir keppni eftir langan feril

Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Þetta kemur frá á Facebook-síðu handknattleikdeildar Vals. Alexander var þakkað fyrir framlag sitt til félagsins á lokahófi deildarinnar á dögunum ásamt Hildigunni Einarsdóttur og...
- Auglýsing -

Lokahóf: Þórey Anna og Monsi best hjá Val

Handknattleiksdeild Vals hélt lokahóf sitt á dögunum. Þar var mikið um dýrðir að vanda og viðurkenningar veittar til leikmanna, þjálfara og sjálfboðaliða eftir annasamt keppnistímabil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Úlfar Páll Monsi Þórðarson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins.Mun...

Elmar átti þátt í næst flestum mörkum á HM

Elmar Erlingsson átt þátt í næst flestum mörkum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem lauk í Póllandi í gær. Hann varði í öðru sæti á lista þeirra sem gáfu flestar stoðsendingar og í fimmta sæti yfir þá sem skoruðu...

Molakaffi: Hert á reglum, vel heppnað, Partille cup hefst

Stjórnendur þýsku handknattleiksdeildanna hafa hert á reglum með auglýsingaborða á gólfum keppnishalla vegna tíðra slysa og alvarlegra meiðsla handknattleiksfólk. Talið er að rekja megi mörg slys til óviðunandi borða sem eru annað hvort ekki með svokallaðri sleipuvarnarfilmu eða eru...
- Auglýsing -

Leikmenn kallaðir úr sumarleyfi – niðurstaðan varð sú sama og áður

Engin breyting verður á niðurstöðu keppni í þýsku 2. deildinni í handknattleik þrátt fyrir að þurft hafi að endurtaka einn leik í dag, þremur vikum eftir að talið var að deildarkeppnin hefði verið leidd til lykta. Vegna kæru á...

Ákvörðun félagsins að vera með fókus á kvennaliðinu

Athygli vakti á dögunum þegar tilkynnt var hvaða íslensku félög taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð að karlalalið Vals verður ekki með eftir að hafa nánast sleitulaust tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða síðasta áratuginn. Valur var eitt...

Molakaffi: Leikið aftur í dag, er fyrirmynd, Lönnborg

Í dag fer fram hinn umdeildi leikur milli Tusem Essen og Dessau-Roßlauer HV í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla en liðunum var fyrr í mánuðinum fyrirskipað af dómstól að mætast á nýja leik eftir að eftirlitsmaður og tímavörður...
- Auglýsing -

Patrekur verður um kyrrt hjá KA

Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027.Patrekur er 29 ára gamall leikstjórnandi sem einnig getur leikið sem skytta. Hann er uppalinn hjá KA og hefur leikið...

Reistad og Gidsel best – Emmenegger og Barrufet efnilegust

Henny Reistad, miðjumaður norska landsliðsins og Esbjerg í Danmörku, og Mathias Gidsel, hægri skytta danska landsliðsins og Füchse Berlin, eru handknattleiksfólk ársins 2025 að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Mia Emmengger frá Sviss og Ian Barrufet frá Spáni, voru valin...

Ætlum að fá eins mikið úr þessu og mögulegt er

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á Opna Evrópumótinu sem hefst í Gautaborg í Svíþjóð á mánudaginn. Þátttaka í mótinu er annað af tveimur verkefnum 19 ára landsliðsins í sumar. Í byrjun...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -