- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni HM karla

Dregið var í morgun í aðra umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Fyrstu umferð lauk á sunnudaginn og komust Kósovó, Lettland og Tyrkland áfram í aðra umferð og voru þar með í skálunum sem dregið var úr í morgun...

Arnar Daði þjálfar Stjörnuna með Hönnu Guðrúnu

Arnar Daði Arnarsson mun starfa með Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar út þetta keppnistímabil. Þetta hefur Handkastið samkvæmt heimildum í frétt í gærkvöld. Fullvíst er að þær heimildir séu bærilega öruggar enda er Arnar Daði annar ritstjóra...

Dæma tvo leiki í Austurríki á laugardag og sunnudag

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson hafa nóg að gera um næstu helgi þegar þeir dæma tvo leiki á einum sólarhring í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Þeir dæma fyrri viðureign austurríska liðsins MADx WAT Atzgersdorf og A.C....
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Birgir, Elín, Einar, Arnar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann HC Kriens-Luzern á heimavelli í A-deildinni í handknattleik í Sviss í gærkvöld. Óðinn Þór og félagar hafa yfirburði í deildinni, 24 stig eftir 12...

Benedikt Gunnar komst í úrslit með Kolstad

Kolstad og Runar mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla sunnudaginn 28. desember í Unity Arena í Bærum. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Kolstad lagði Elverum, 30:27, í undanúrslitum í Elverum. Á sama tíma lagði Runar...

Blomberg-Lippe í undanúrslit annað árið í röð

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með Blomberg-Lippe í úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar um miðjan mars á næsta ári. Blomberg-Lippe vann stórsigur á SV Union Halle-Neustadt, 35:17, í átta liða úrslitum í kvöld á...
- Auglýsing -

Þýski bikarinn: Fjögur Íslendingalið fóru áfram

Bergischer HC, MT Melsungen, SC Magdeburg og Leipzig komust áfram af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. Gummersbach, Hannover-Burgdorf, Nordhorn-Lingen og Elblorenz féllu úr leik en Íslendingar koma við sögu í þeim...

Arnór og Jóhannes gátu fagnað eftir grannaslag

Arnór Atlason stýrði sínum mönnum í TTH Holstebro til öruggs sigurs á heimavelli í grannaslag við Mors-Thy í 10. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld, 41:33. Sigurinn færði Holsterbro upp í 5. sæti deildarinnar en Mors-Ty féll niður...

Valur tók öll völd í síðari hálfleik og vann örugglega á Ásvöllum

Valur vann afar sannfærandi sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna, 31:24, eftir að hafa náð mest níu marka forskoti, 29:20, þegar sjö mínútur voru til leiksloka. Valur er áfram efstur með 14...
- Auglýsing -

Patrekur Smári framlengir samning sinn hjá ÍR

Patrekur Smári Arnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Patrekur er fæddur árið 2008 og er uppalinn ÍR-ingur. Hann þykir bráðefnilegur línumaður og er öflugur á báðum endum vallarins. Patrekur hefur einnig verið viðloðinn yngri landslið...

Víðir Garði lagði þýska handknattleikssambandið – Kolovos er klár í slaginn

Eftir að hafa haft betur í deilu við þýska handknattleikssambandið og NHC Northeim hefur handknattleikslið Víðis í Garði fengið til sín Georgios Kolovos, einn af efnilegustu handboltamönnum Grikklands. Félagaskiptin rétt sluppu í gegn áður en félagaskiptaglugganum var lokað. NHC...

Hallgrímur í tveggja leikja bann

Aganefnd hefur úrskurðað Hallgrím Jónasson aðstoðarþjálfara kvennaliðs Stjörnunnar í tveggja leikja bann eftir því sem fram kemur í tilkynningu aganefndar í dag. Þar segir að Hallgrímur hafi hegðað sér mjög ódrengilega að loknum leik Stjörnunnar og KA/Þór í Olísdeild...
- Auglýsing -

EHF veitir Kolstad undanþágu

Norska meistaraliðið Kolstad hefur fengið undanþágu hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, til þess að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild í Kolstad Arena í Þrándheimi í stað Trondheim-Spektrum. Umræddur leikur verður gegn ungverska meistaraliðinu One Veszprém. Kolstad Arena rúmar 2.500 áhorfendur...

Sara Dögg best í 7. umferð – fjórar með í fyrsta sinn

Sara Dögg Hjaltadóttir var valin leikmaður 7. umferðar Olísdeildar kvenna af Handboltahöllinni, vikulegum þætti um Olísdeildirnar sem er á dagskrá hvert mánudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Sara Dögg er valin besti leikmaður umferðarinnar. Hún hreppti einnig hnossið...

Handboltahöllin: Sjónum beint að Matthildi og Söru

Fjallað var um sigur ÍR á Haukum í Handboltahöllinni á mánudagskvöld og ekki síst beint sjónum að frammistöðu Matthildar Lilju Jónsdóttur og Söru Daggar Hjaltadóttur. Sú síðarnefnda er markahæst í Olísdeild kvenna með 73 mörk eftir sjö leiki. Myndskeið Handboltahallarinnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -