- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Einar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá Skanderborg AGF, með átta mörk þegar liðið vann Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni átti einnig eina stoðsendingu. Morten Hempel Jensen var markahæstur með 10 mörk.Skanderborg AGF...

Orri Freyr og félagar gjörsigruðu PSG – Magdeburg skoraði 18 mörk – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon halda áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir gjörsigruðu franska meistaraliðið PSG, 39:28, í portúgölsku höfuðborginni í kvöld og læddu sér upp í þriðja sæti A-riðils með...

Hlakka mikið til að taka þátt eftir skellinn í fyrra

0https://www.youtube.com/watch?v=Ol9tr-Zsac4„Ég hlakka mikið til þess að taka þátt núna eftir skellinn í fyrra,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona í handknattleik sem er ein átján kvenna í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst undir...
- Auglýsing -

Stærsti samningur um búninga í sögu HSÍ – þriðja landslið Evrópu í Adidas

0https://www.youtube.com/watch?v=Fcb1xWsCfK4Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri segir það mikið fagnaðarefni að allir endar hafi verið hnýttir í samstarfi sambandsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas til næstu fjögurra ára. Samningaviðræður og frágangur samninga hafi tekið sinn tíma en um leið sé afar mikilvægt að...

Fjórir sleppa við bann en meint brot Kára er til skoðunar

Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...

Molakaffi: Arnór, Teitur, Guðmundur, Stiven, Óðinn, Þorsteinn, Elvar, Arnar, Tryggvi

TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, tapaði í gærkvöld fyrir Nordsjælland, 32:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn. Holstebro settist í níunda sæti með 11 stig eftir 11 leiki. Nordsjælland er...
- Auglýsing -

Ég fylgist áfram með þeim frá hliðarlínunni

0https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...

Vorum bara með alltof marga tæknifeila í leiknum

„Ég er vonsvikinn yfir að við gerðum ekki betur að þessu sinni og ná um leið að vinna einn leik á heimavelli í keppninni,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli, 34:34, við HC...

Valsmenn voru herslumun frá fyrsta sigrinum

Valur gerði jafntefli við HC Vardar, 34:34, í síðasta heimaleiknum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld. Leikmenn Vals geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki unnið leikinn og þar með einn leik í keppninni því möguleikinn...
- Auglýsing -

Átta marka tap FH-inga eftir góða byrjun

Gummersbach vann FH, 32:28, í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Þýskalandi í kvöld. Þar með tryggði Gummersbach sér endanlega sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefst í febrúar með leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Lærisveinar Guðjóns...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp...

Snorri Steinn hefur valið 35 manna hóp fyrir HM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar. Íslenska landsliðið leikur í Zagreb í Króatíu og verður...
- Auglýsing -

Haukar mæta Lviv en Valur leikur við Málaga

Haukar mæta úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í janúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar síðari leikinn á heimavelli.Valur mætir leikur gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol sem ÍBV mætti...

Ætlum að kalla hraðlestina fram á gólfið

„Leikurinn leggst mjög vel í okkur. Það er alltaf frábært að leika á heimavelli í glæsilegri umgjörð,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiða félagsins spurður um viðureign Vals og HC Vardar í fimmtu og næst...

Molakaffi: Reynir, Víðir, Vængir, Palicka

Reynir Stefánsson, varaformaður HSÍ, verður eftirlitsmaður á viðureign danska liðsins GOG og RK Gorenje Velenje í Phönix Tag Arena á Fjóni í kvöld. Leikurinn er liður í 5. umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Víðir Garði og Vængir Júpiters gerðu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -