- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

„Draumur að spila í Meistaradeildinni og keppa um alla titla“

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, unir hag sínum vel hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Þangað kom hann frá MT Melsungen, sem leikur einnig í þýsku 1. deildinni, síðastliðið sumar. „Ég kann vel við mig hjá Magdeburg. Við höfum verið að...

Breytingar á hlutverki Arnars Daða

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur loks skýrt formlega frá breytingum á hlutverki Arnars Daða Arnarssonar hjá Stjörnunni. Á aðfangadag skýrði Handkastið, þar sem Arnar Daði er annar ritstjóra, frá því að honum hafi verið sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...

Svavar og Sigurður dæma Íslendingaslag í Hannover

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma Íslendingaslag í Hannover á sunnudaginn þegar Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína og landslið Þýskalands og Króatíu. Um er að ræða síðari vináttuleik liðanna en þau mætast...
- Auglýsing -

Áfram heltast menn úr EM-lestinni – Tollbring er úr leik

Sænska landsliðið í handknattleik varð fyrir skakkafalli í morgun þegar vinstri hornamaðurinn þrautreyndi, Jerry Tollbring, var að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla í kálfa. Tollbring meiddist í viðureign Svía og Brasilíumanna í Jönköping í gær. Pellas er ennþá...

„Hef aðeins verið í brasi með annan kálfann“

„Ég hef aðeins verið í brasi með annan kálfann en vonandi heyrir það sögunni til. Síðustu daga höfum við stýrt álaginu til þess að auka líkurnar á að verða klár þegar á hólminn verður komið,“ sagði Bjarki Már Elísson...

Sex ára dvöl lýkur í sumar

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, rær á önnur mið í sumar þegar samningur hans við þýska félagið Melsungen rennur út. Arnar Freyr, sem er 29 ára línumaður og sterkur varnarmaður, staðfesti tíðindin í samtali við mbl.is. „Ég er mjög sáttur...
- Auglýsing -

Heitið ríflegri peningaupphæð fyrir árangur á EM

Á sama tíma og leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik leika fyrir heiðurinn á Evrópumótinu í handknattleik er leikmönnum nokkurra landsliða mótsins heitið góðum greiðslum fyrir að ná árangri á mótinu. Meðal annars fá leikmenn landsliðs Norður-Makedóníu jafnvirði 4,8 milljóna...

Hansen markahæstur og Guðjón Valur þriðji – Ólafur einnig á lista

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen hefur skorað flest mörk í kappleikjum Evrópumóts karla. Á átta Evrópumótum frá 2010 til 2024 skoraði Hansen 296 mörk í 56 leikjum. Frakkinn Nikola Karabatic er mjög skammt á eftir með 295 mörk í 79 leikjum...

Mælt með því að fylgjast sérstaklega með Ómari Inga

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur á yfirstandandi tímabili sem og undanfarin tímabil leikið afskaplega vel fyrir þýska liðið sem svo sannarlega hefur verið eftir tekið. Sænski miðillinn Handbollskanalen nefnir Ómar Inga sérstaklega í...
- Auglýsing -

Áfram herja meiðsli á leikmenn Dags – Ljevar afskrifaður

Meiðsli halda áfram að herja á herbúðir króatíska landsliðsins í handknattleik og raska undirbúningi Dags Sigurðssonar landsliðsþjálfara. Í dag meiddist rétthenta skyttan Leon Ljevar á hné á æfingu. Hefur þátttaka hans á Evrópumótinu verið útilokuð. Eftir því sem fram...

Svíar unnu fyrsta landsleik ársins

Felix Claar fór fyrir sænska landsliðinu í kvöld þegar það vann brasilíska landsliðið, 34:27, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Husqvarna Garden í Jönköping. Claar skoraði sjö mörk og sá um leið til þess að sænska landsliðið...

Prokop varð að taka pokann sinn

Christian Prokop hefur verið leystur frá störfum hjá þýska handknattleiksliðinu Hannover-Burgdorf samkvæmt samkomulagi milli hans og félagsins. Til stóð að Prokop hætti í lok leiktíðar í vor og var ákveðið að Spánverjinn Juan Carlos Pastor tæki við í sumar....
- Auglýsing -

Norska landsliðið varð fyrir áfalli

Norska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í dag þegar örvhenta skyttan Harald Reinkind meiddist. Hann hefur yfirgefið æfingabúðir norska landsliðsins. Á huldu er með þátttöku hans í Evrópumótinu sem hefst um miðjan mánuðinn, m.a. í Noregi. Eftir...

Snýr aftur til Frakklands

Danska landsliðskonan Kristina Jørgensen gengur aftur til liðs við franska félagið Metz í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Evrópumeisturum Györi í Ungverjalandi. Danska sjónvarpsstöðin TV2 greinir frá því að búið sé að ganga frá félagaskiptunum og að Jørgensen...

Ágúst Þór: „Þakka aftur fyrir mig og einnig fram fyrir mig“

Ágúst Þór Jóhannsson, sem var á laugardag útnefndur þjálfari ársins 2025 af Samtökum íþróttafréttamanna, er þekktur fyrir að slá á létta strengi. Á því var engin breyting í þakkarræðunni sem hann hélt eftir útnefninguna. „Jæja, góða kvöldið. Ég átti nú...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -