- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þorvaldur Örn skoðar aðstæður hjá pólsku félagsliði

Þorvaldur Örn Þorvaldsson línumaður Vals fer á morgun til Gdansk í Póllandi þar sem hann skoðar aðstæður hjá úrvalsdeildarliðinu GE Wybrzeże Gdansk með hugsanlegan samning í huga frá og með næsta keppnistímabili. Þorvaldur verður ytra fram á sunnudag. Kom upp...

Goðsögnin framlengir samninginn til þriggja ára

Handknattleiksgoðsögnin Kiril Lazarov hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Norður-Makedóníu til ársins 2029, að því er sambandið greinir frá. Lazarov lék í meira en 23 ár með landsliðinu og var m.a. leikmaður stórliða á borð við Veszprém og FC Barcelona...

Ótrúlegt ólán á Slóvenum – 35 manna listinn er að tæmast vegna meiðsla

Ólánið er með ólíkindum hjá leikmönnum landsliðs Slóveníu sem nú býr sig undir þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik. Ekkert landslið er með eins langan lista af óleikfærum leikmönnum vegna meiðsla og enn lengdist meiðslalistinn í gærkvöld þegar Aleks Vlah...
- Auglýsing -

Viðurkennir að verða enn taugaóstyrkur

Danski markvörðurinn Emil Nielsen, einn sá allra besti í sinni stöðu í heiminum, viðurkennir að hann finni enn reglulega fyrir stressi þegar hann spilar. Það kann að koma einhverjum á óvart því oft virðist sem það að verja skot á...

Pólverjar æfa í felum við Eystrasaltið

Pólska landsliðið í handknattleik karla býr sig undir Evrópumótið í handknattleik í smábænum Cetniewo við Eystrasaltið. Segja má að pólska liðið sé þar í felum. Auk þess að æfa daglega undir stjórn Spánverjans Jota Gonzalez frá 2. janúar leikur...

Nokkrir leikmenn og dómarar sem verða ekki með á EM

Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara. Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía: Miha Zarabec,...
- Auglýsing -

Þrettán marka tap hjá Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Kúveit býr lið sitt undir Asíukeppnina sem fram fer í Kúveit síðar í mánuðinum. Kúveitar eru í æfingabúðum í Evrópu. Þeir steinlágu fyrir Slóvenum í Trebnje í Slóveníu í kvöld, 36:23. Asíumeistaramótið hefst 15. janúar í hafnarborginni...

Fyrsti andstæðingur Íslands á EM lagði Rúmena

Ítalir, sem verða fyrsti andstæðingur Íslands í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik á föstudaginn í næstu viku, vann Rúmena, 35:34, í vináttulandsleik að viðstöddum 2.900 áhorfendum í keppnishöllinni í Trieste á Ítalíu í kvöld. Ítalir voru með yfirhöndina allan...

Ólafur glímir við brjósklos

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður, hefur ekkert getað leikið með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á yfirstandandi tímabili vegna hvimleiðra meiðsla. Ólafur Andrés er að glíma við brjósklos í baki. Hann hefur lítið getað æft á tímabilinu vegna...
- Auglýsing -

„Draumur að spila í Meistaradeildinni og keppa um alla titla“

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, unir hag sínum vel hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Þangað kom hann frá MT Melsungen, sem leikur einnig í þýsku 1. deildinni, síðastliðið sumar. „Ég kann vel við mig hjá Magdeburg. Við höfum verið að...

Breytingar á hlutverki Arnars Daða

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur loks skýrt formlega frá breytingum á hlutverki Arnars Daða Arnarssonar hjá Stjörnunni. Á aðfangadag skýrði Handkastið, þar sem Arnar Daði er annar ritstjóra, frá því að honum hafi verið sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...

Svavar og Sigurður dæma Íslendingaslag í Hannover

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma Íslendingaslag í Hannover á sunnudaginn þegar Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína og landslið Þýskalands og Króatíu. Um er að ræða síðari vináttuleik liðanna en þau mætast...
- Auglýsing -

Áfram heltast menn úr EM-lestinni – Tollbring er úr leik

Sænska landsliðið í handknattleik varð fyrir skakkafalli í morgun þegar vinstri hornamaðurinn þrautreyndi, Jerry Tollbring, var að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla í kálfa. Tollbring meiddist í viðureign Svía og Brasilíumanna í Jönköping í gær. Pellas er ennþá...

„Hef aðeins verið í brasi með annan kálfann“

„Ég hef aðeins verið í brasi með annan kálfann en vonandi heyrir það sögunni til. Síðustu daga höfum við stýrt álaginu til þess að auka líkurnar á að verða klár þegar á hólminn verður komið,“ sagði Bjarki Már Elísson...

Sex ára dvöl lýkur í sumar

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, rær á önnur mið í sumar þegar samningur hans við þýska félagið Melsungen rennur út. Arnar Freyr, sem er 29 ára línumaður og sterkur varnarmaður, staðfesti tíðindin í samtali við mbl.is. „Ég er mjög sáttur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -