Bikarmeistarar Fram þurftu svo sannarlega að hafa fyrir því að komast í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Tvær framlengingar að loknum hefðbundnum leiktíma þurfti til þess að brjóta hörkulið Víkings á bak aftur, 41:39. Víkingar...
Fjölnir vann annan leik sinn í Grill 66-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Fram 2, 32:24, í síðasta leik 4. umferðar í Fjölnishöllinni. Staðan var 17:11 að loknum fyrri hálfleik en Fjölnisliðið var með gott forskot allan síðari...
Afturelding vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV að Varmá í kvöld, 27:22, og vann sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Eyjamenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8, og 17:12, eftir 12 mínútur í síðari...
Bikarmeistarar Hauka verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita í Evrópubikarkeppni kenna í handknattleik. Annarri umferð keppninnar lauk í gær. Haukar sátu yfir í þeirri umferð ásamt sex öðrum liðum sem öll eru einnig í fyrsta...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur á ný gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara Fram eftir skamma veru hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. Fram staðfesti komu Þorsteins Gauta í færslu á Facebook í morgun.
Þorsteinn Gauti getur þar með leyst úr einhverjum...
Eftir erfiða byrjun í þýsku 1. deildinni í haust þá eru Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen að sækja jafnt og þétt í sig veðrið. Melsungen vann góðan sigur á Stuttgart á útivelli í gær, 31:29. Melsungen-menn...
Hákon Daði Styrmisson var markahæstu hjá Eintracht Hagen með átta mörk í þriggja marka sigri á Tusem Essen í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikið var á heimavelli Hagen. Tvö marka sinna skoraði Eyjamaðurinn úr vítaköstum. Hagen er...
Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í dag og skoraði átta mörk í níu skotum í fimm marka sigri liðsins á Kristiansand, 36:31, á heimavelli. Akureyringurinn sýndi gamalkunna takta á heimavelli og var markakhæstur. Ekkert markanna skoraði...
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar í Amo HK risu upp á afturlappirnar í dag eftir þrjá tapleiki í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik og voru fyrstir til að vinna lið Malmö, 29:26. Malmö-liðar höfðu unnið fimm fyrstu viðureignir...
Sigur Selfoss á AEK Aþenu, 27:24, í síðari viðureigninni við AEK Aþenu í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna nægði liðinu ekki til þess að komast í næstu umferð. AEK hafði betur, 32:26, í fyrri leiknum ytra fyrir rúmri...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.
Í síðari umferð forkeppninnar,...
Jökull Blöndal Björnsson skaut ÍR-ingum í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Hann skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign ÍR og Þórs í Skógarseli, 33:32, eftir æsispennandi lokamínútur. ÍR...
KA varð fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar karla í handknattleik í dag. KA vann ÍBV 2, 33:25, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV, liðið sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða...
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í dag og skoraði helming marka SC Magdeburg í naumum sigri á HSV Hamburg, 30:29, í viðureign liðanna í Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta af mörkunum 15 úr...
Þrír leikir fóru fram í 5. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær. Með þeim lauk umferðinni. Fram 2 endurheimti efsta sæti deildarinnar eftir mikinn markaleik við Selfoss 2 í Lamhagahöllinni, 45:42. Framarar hafa þar með fullt hús...