Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE. Meiðsli þau sem Sveinn varð fyrir á landsliðsæfingu hér heima skömmu fyrir Evrópumeistaramótið eru svo alvarleg að hann verður frá keppni í hálft ár.
Sveinn staðfesti þetta við handbolta.is...
Íslenska landsliðið skoraði 28,7 mörk að jafnaði í leik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem er nýlokið í Ungverjalandi og Slóavíku. Það er á pari við meðaltal landsliðsins á síðustu Evrópumótum en það tók nú þátt í 12. skipti í...
Línumaðurinn þrautreyndi, Garðar Benedikt Sigurjónsson, hefur heldur betur söðlað um og gengið til liðs við ÍBV en hann var síðast í herbúðum Vængja Júpíters í Grill66-deildinni. Garðar, sem lék lengi með Fram og síðar Stjörnunni, hefur lítið komið við...
Lilja Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Lugi HF og heldur utan á morgun. Fetar hún þar með í fótspor systur sinnar, Ásdísar Þóru, sem samdi við Lugi snemma á síðasta ári.
„Lilja æfði...
Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að á næstunni muni stjórn HSÍ funda með Guðmundi Þórði Guðmundssyni landsliðsþjálfara. „Við förum fljótlega yfir stöðuna með honum, Evrópumótið sem er að baki og horfum til framtíðar um leið,“ sagði Guðmundur...
Danska handknattleikssambandið hefur sent Aston, syni Andreas Palicka markverði Evrópumeistara Svíþjóð, markvarðapeysu danska landsliðsins áritaða af Niklas Landin markverði danska landsliðsins. Óhætt er að segja að Danir hafi tekið drenginn á orðinu.
Fantastisk interview 😂🙏 Aston, der er en...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, hlaut silfurverðlaun á Asíumótinu í handknattleik karla Sádi Arabíu í gær. Barein tapaði fyrir Katar, 29:24, í úrslitaleik. Sádi Arabar unnu Írana, 26:23, í leiknum um þriðja sætið. Landsliðin fjögur taka þátt í...
Haukar hafa samið við Úkraínumanninn Ihor Kopyshynskyi um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu.
Þorgeir sagði að vegna meiðsla í leikmannahópi Hauka hafi verið nauðsynlegt að...
Minnistæðu Evrópumóti karla í handknattleik lauk í Búdapest í gær. Eins og áhugamenn vafalaust vita þá stóðu Svíar uppi sem Evrópumeistarar. Sænska landsliðið var nokkrum kvöldum áður fimm mínútum frá því að leika um fimmta sæti mótsins. Íslenska landsliðið...
Hlaupið hefur á snærið hjá nýliðum Kórdrengja sem leika í Grill66-deild karla. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur félagið samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið.
Sveinn Aron er að komast á fulla ferð eftir að...
Þegar hefur einum af þremur leikjum sem eru á dagskrá Olísdeildar karla á miðvikudaginn verið frestað. Er þar um að ræða leik Fram og Vals í Framhúsinu. Nýr leikdagur liggur ekki fyrir.
Sömu sögu er að segja um viðureign Gróttu...
ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is.
Leikirnir fara...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...
Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...
Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...