Efst á baugi

- Auglýsing -

Spenntur fyrir að vinna með Arnari og kvennalandsliðinu

„Ég er mjög spenntur fyrir því að vinna með Arnari og leikmönnum kvennalandsliðsins,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is. Fyrir helgina var tilkynnt að Óskar verði aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins á komandi leiktíð.„Fyrir dyrum standa talsverðar breytingar á landsliðshópnum. Nokkrir...

Hörður verður umsjónarmaður handboltahallarinnar

Hörður Magnússon verður umsjónarmaður vikulegs þáttar um handbolta á komandi leiktíð. Þátturinn hefur fengið heitið handboltahöllin og verður sendur út hjá Símanum. Fyrsti þátturinn verður sendur út kvöld og er stefnt á að ríða á vaðið klukkan 20.10 sem...

Molakaffi: Janus Daði, Elín Klara, Birta Rún, Einar Bragi

Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Pick Szeged ásamt Benjámin Szilágyi með sex mörk í níu marka sigri á Szigetszentmiklósi KSK, 37:28, í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Pick Szeged hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Elín Klara Þorkelsdóttir...
- Auglýsing -

Viktor Gísli tryggði Barcelona gullverðlaun fjórða árið í röð

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, sá til þess að Barcelona vann Íberíubikarinn fjórða árið í röð í dag. Hann varði vítakast frá Jan Gurri leikmanni Sporting í vítakeppni sem varð að grípa til vegna jafnrar stöðu, 31:31, eftir 60 mínútna...

Stórleikur Monsa nægði ekki í Hannover – Birgir og Tryggvi standa vel að vígi

Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í norska meistaraliðinu Elverum eru í vænlegri stöðu eftir 10 marka sigur á Bathco Bm. Torrelavega, 38:28, á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Svipaða sögu er að segja af IK...

Einar Þorsteinn fagnaði sigri í fyrsta leiknum

Einar Þorsteinn Ólafsson var í sigurliði HSV Hamburg í dag í fyrsta leik liðsins á nýju keppnistímabili í þýsku 1. deildinni. HSV Hamburg vann Stuttgart í Porsche-Arena í Stuttgart, 36:33. Einar Þorsteinn skoraði ekki í leiknum en lét til...
- Auglýsing -

Óttast er að Tandri Már hafi slitið hásin í Rúmeníu

Sterkur grunur er um að Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar hafi slitið hásin í viðureign Evrópuleiks Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í gær. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Eftir því sem næst verður komist...

Þrjár eru meiddar hjá meistaraliði Vals

Þrír leikmenn Íslandsmeistara Vals eru á meiðslalista þegar vika er í keppni í Olísdeild kvenna hefst. Landsliðskonurnar Lilja Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir hafa ekkert leikið með Val á undirbúningstímanum og nýverið meiddist unglingalandsliðskonan Ásrún Inga Arnarsdóttir.Anton Rúnarsson...

HSÍ skiptir út merki sínu fyrir nýtt

Ný stjórn Handknattleikssambands Íslands kynnti nýtt merki sambandsins á kynningarfundi Olís- og Grill 66-deildum karla í Valsheimilinu í gær. Merkið er hluti að nýrri ásýnd sambandsins sem formaðurinn, Jón Halldórsson, kynnti fyrir gestum fundarins.Hér fyrir neðan er nýtt...
- Auglýsing -

Víkingi og Gróttu spáð velgengni í Grill 66-deildum

Víkingi og Gróttu er spáð mestri velgengni í Grill 66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem stendur fyrir dyrum. Alltént er það álit þeirra sem komu að árlegri spá deildanna. Niðurstaða spárinnar var birt á kynningarfundi HSÍ fyrir Olís-...

Kom mér svolítið á óvart

Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og landsliðsins hóf keppnistímabilið í gær með stórleik gegn Haukum í meistarakeppni HSÍ. Hún varði 20 skot, 61% hlutfallsmarkvarsla, í sjö marka sigri Vals, 22:15.„Þessi leikur kom mér svolítið á óvart vegna þess að Haukar...

Þær þekkja þetta frá síðustu árum

„Þær þekkja þetta frá síðustu árum auk þess að leggja hart að sér við æfingar í sumar svo þær þekkja þetta allt saman. Það var titill í boði í dag og við vildum sækja hann,“ sagði Anton Rúnarsson nýr...
- Auglýsing -

Dana Björg hóf tímabilið í miklu stuði

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var í stuði þegar flautað var til leiks í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Hún skoraði 10 mörk í 12 skotum og var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins, 33:18, á Kjelsås. Leikið...

Blær markahæstur í fyrsta leik í nýrri deild

Blær Hinriksson var atkvæðamestur hjá Leipzig í gær í sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í fjögurra marka tapi í heimsókn til Eisenach, 31:27. Blær kom til Leipzig...

Ísak hóf tímabilið með stórleik í Drammen – Tveir Íslendingar með Kolstad

Landsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti stórleik með Drammen HK þegar liðið vann nýliða Sanderfjord með níu marka mun, 33:24, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Ísak varði 17 skot, þar af eitt vítakast, 43% hlutfallsmarkvarsla.Þorsteinn Gauti Hjálmarsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -