- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Orri, Stiven, Monsi

Viktor Gísli Hallgrímsson var allan leikinn í marki Barcelona í gærkvöld þegar liðið vann BM Torrelavega, 35:27, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli. Viktor Gísli varði 15 skot, 36%. Daninn Emil Nielsen sat á varamannabekknum...

Fram hafði betur gegn Fjölni

Leikmenn Fram 2 og Fjölnis eru komnir í jólaleyfi frá kappleikjum fram í janúar eftir að viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna lauk með þriggja marka sigri Framara í kvöld, 27:24. Leikið var í Lambhagahöllinni í Úlfarsársdal. Fram var yfir...

Ester Amira lánuð til HK

Ester Amira Ægisdóttir handknattleikskona hjá Haukum fer á tímabundið lán til HK í Grill 66-deildinni eftir því sem fram kemur í tilkynningu Hauka í dag. Verður hún gjaldgeng með HK um leið og keppni hefst á nýju ári. „Þar sem...
- Auglýsing -

Garðar valinn bestur í síðustu umferð ársins

Þegar 15. og síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í gærkvöld voru leikir umferðarinnar að vanda gerðir upp í Handboltakvöldi. FH-ingurinn Garðar Ingi Sindrason var valinn leikmaður umferðarinnar. Hann dró félaga sína áfram í naumum sigri á Stjörnunni, 33:31, í...

Safnað fyrir ungan leikmann Harðar – margt smátt gerir eitt stórt

Hafin er söfnun fyrir Gunnar Inga Hákonarson, ungan handknattleiksmann Harðar á Ísafirði, sem varð fyrir slysi í október þegar bíll hans hafnaði út í sjó á Ísafirði. Gunnar Ingi er jafnt og þétt að jafna sig. Engu að síður...

Össur verður í leikbanni á föstudaginn

Össur Haraldsson var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í dag og má þar af leiðandi ekki leika með þegar Haukar mæta HK í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ á föstudaginn á Ásvöllum. Össur var útilokaður...
- Auglýsing -

Sveinur bestur í 14. umferð – myndskeið

Færeyingurinn Sveinur Ólafsson var leikmaður 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik að mati sérfræðinga Handboltahallarinnar. Sveinur lék á als oddi með Aftureldingarliðinu gegn KA á fimmtudagskvöld í sigri Aftureldingar. Sveinur skoraði átta mörk í tíu skotum, var með fjögur...

Alfa Brá er leikmaður 10. umferðar

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður Fram og landsliðsins var valin besti leikmaður 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá sjónvarps Símans. Tíunda umferð fór fram á laugardag og sunnudag.Alfa Brá fór á...

Handboltahöllin: Vendipunktur að Varmá og hver er Andri Freyr?

Neðsta lið Olísdeildar karla, ÍR, náði að velgja leikmönnum Aftureldingar undir uggum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. ÍR var með yfirhöndina lengi vel. Aftureldingarmenn skoruðu fjögur mörk í röð frá og með 53. mínútu...
- Auglýsing -

Guðmundur Bragi er í liði umferðarinnar eftir stórleikinn

Guðmundur Bragi Ástþórsson er í liði 17. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórleik sinn með TMS Ringsted á sunnudaginn gegn Ribe-Esbjerg. Þetta er í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Guðmundur Bragi er í liði umferðarinnar. Um leið er hann fjórði...

Valur efstur næstu vikurnar – Haukar í þriðja sæti – Fram af fallsvæðinu

Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik næstu vikurnar. Valur vann Selfoss í baráttuleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 43:40, þegar fimm síðustu leikir ársins í deildinni fóru fram. Selfoss veitti harða mótspyrnu en skorti herslumun...

Grótta fór upp að hlið HK

Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...
- Auglýsing -

Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag

Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...

Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop

Engin breyting verður á starfi Heiðmars Felixsonar hjá þýska efstu deildarliðinu Hannover-Burgdorf þótt Spánverjinn Juan Carlos Pastor taki við sem aðalþjálfari liðsins næsta sumar. Pastor leysir þá Christian Prokop af hólmi þegar samningur þess síðarnefnda rennur sitt skeið á...

Áratugur síðan Wiegert tók við þjálfun SC Magdeburg

Í dag eru 10 ár síðan einn sigursælasti þjálfari í evrópskum handknattleik á síðari árum, Bennet Wiegert, tók við þjálfun þýska karlaliðsins SC Magdeburg. Wiegert var ráðinn í kjölfar þess að Geir Sveinsson var leystur frá störfum.Wiegert er 43...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -