- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Olís karla: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Fimmta umferð fer fram á fimmtudaginn, alls sex leikir á einu kvöldi:Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Afturelding – Fram, kl....

Færeyingar hafa valið hópinn fyrir Íslandsförina

Claus Leth Mogensen og Simon Olsen landsliðsþjálfarar Færeyja í handknattleik kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta íslenska landsliðinu og því svartfellska í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópumóts kvenna. Færeyska landsliðið kemur hingað til lands um miðjan næsta...

Einn virtasti þjálfari Spánar er fallinn frá

Javier García Cuesta fyrrverandi landsliðsmaður Spánar og landsliðsþjálfari nokkurra landsliða karla, en einnig kvenna, lést í gær í Gijon á Spáni 78 ára gamall. Cuesta fæddist í Mieres á Spáni 1947. Hann vakti fljótt athygli fyrir hæfileika sína í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hlíðarendi og Kórinn

Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna mánudaginn 29. september 2025. Grill 66-deild kvenna:N1-höllin: Valur 2 - Afturelding, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum. Grill 66-deild karla:Kórinn: HK 2 - Fram 2, kl. 19.30. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta,...

HM félagsliða: Þrjú lið Íslendinga í undanúrslitum

Frí er í dag frá leikjum á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Framundan eru undanúrslit á morgun og þá fer loksins að hitna í kolunum enda töluverð peningaverðlaun í húfi...

Norska úrvalsdeildin: Naumir sigrar og stórt tap

Kolstad vann nauman sigur í heimsókn til Kristiansand, 33:32, í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Kolstad sem hefur fjóra Íslendinga innan sinna raða er þar með áfram eina liðið sem hefur unnið allar viðureignir sína til þessa. Deilir...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Jóhannes, Arnór, Dana, Ýmir, Tjörvi, Sveinn, Elías

Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm mörk í sex skotum, átti þrjár stoðsendingar og var tvisvar vikið af leikvelli þegar TTH Holstebro tapaði með fimm marka mun, 35:30, gegn meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jóhannes Berg átti sannarlega...

Fram vann og skildi FH eftir í botnsætinu

Fram 2 vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram lagði FH, 30:27, og skildi þar með Hafnarfjarðarliðið eitt eftir í botnsætinu án stiga þegar þrjár umferðir eru að baki. Framarar voru einnig með þriggja...

Janus Daði virtist hafa meiðst illa

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistaranna Pick Szeged meiddist á vinstra hné á 54. mínútu viðureignar Pick Szeged og Tatabánya í ungversku úrvalsdeildinni í síðdegis. Satt að segja þá lítur út fyrir að um mjög...
- Auglýsing -

Færeyingurinn tryggði Sävehof annað stigið

Birgir Steinn Jónsson lét til sín taka þegar IK Sävehof gerði jafntefli á heimavelli við Hammarby, 35:35, í 4. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í Partille í dag. Færeyski línumaðurinn Isak Vedelsbøl jafnaði metin fyrir IK Sävehöf mínútu fyrir leikslok. Birgir Steinn...

Haukar höfðu betur gegn HBH

Haukar 2 lögðu Eyjapilta í HBH með eins marks mun, 26:25, í fjórðu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Einnig var eins marks munur þegar fyrri hálfleik var lokið, 15:14, Haukum í vil. Haukar hafa þar...

ÍBV sterkara síðustu mínútur – Stjarnan áfram stigalaus

ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin í viðureign sinni í Olísdeild kvenna við Stjörnuna í Eyjum í dag og náði þar með í tvö mikilvæg stig, 31:27. Stjarnan hafði áður gert harða hríð að Eyjaliðinu og m.a. unnið upp fjögurra...
- Auglýsing -

Naumur Evrópusigur hjá Elínu Klöru og samherjum

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof unnu Portúgalsmeistara Sport Lisboa e Benfica með eins marka mun, 29:28, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikið var í Partille í Svíþjóð. Síðari...

Mætum klár í slaginn á sunnudaginn

„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...

Spánverjar neituðu að fara til Ísrael

Spænska handknattleikssambandið neitaði að senda kvennalið sitt til Ísrael til leiks við landslið heimakvenna í undankeppni Evrópumótsins 2026. Til stóð að leikurinn færi fram í Tel Aviv 19. október. Eftir nokkrar vangaveltur hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ákveðið að viðureign...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -