Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag.
Fimmta umferð fer fram á fimmtudaginn, alls sex leikir á einu kvöldi:Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Afturelding – Fram, kl....
Claus Leth Mogensen og Simon Olsen landsliðsþjálfarar Færeyja í handknattleik kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta íslenska landsliðinu og því svartfellska í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópumóts kvenna. Færeyska landsliðið kemur hingað til lands um miðjan næsta...
Javier García Cuesta fyrrverandi landsliðsmaður Spánar og landsliðsþjálfari nokkurra landsliða karla, en einnig kvenna, lést í gær í Gijon á Spáni 78 ára gamall. Cuesta fæddist í Mieres á Spáni 1947. Hann vakti fljótt athygli fyrir hæfileika sína í...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna mánudaginn 29. september 2025.
Grill 66-deild kvenna:N1-höllin: Valur 2 - Afturelding, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Kórinn: HK 2 - Fram 2, kl. 19.30.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta,...
Frí er í dag frá leikjum á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Framundan eru undanúrslit á morgun og þá fer loksins að hitna í kolunum enda töluverð peningaverðlaun í húfi...
Kolstad vann nauman sigur í heimsókn til Kristiansand, 33:32, í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Kolstad sem hefur fjóra Íslendinga innan sinna raða er þar með áfram eina liðið sem hefur unnið allar viðureignir sína til þessa. Deilir...
Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm mörk í sex skotum, átti þrjár stoðsendingar og var tvisvar vikið af leikvelli þegar TTH Holstebro tapaði með fimm marka mun, 35:30, gegn meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Jóhannes Berg átti sannarlega...
Fram 2 vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram lagði FH, 30:27, og skildi þar með Hafnarfjarðarliðið eitt eftir í botnsætinu án stiga þegar þrjár umferðir eru að baki.
Framarar voru einnig með þriggja...
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistaranna Pick Szeged meiddist á vinstra hné á 54. mínútu viðureignar Pick Szeged og Tatabánya í ungversku úrvalsdeildinni í síðdegis. Satt að segja þá lítur út fyrir að um mjög...
Birgir Steinn Jónsson lét til sín taka þegar IK Sävehof gerði jafntefli á heimavelli við Hammarby, 35:35, í 4. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í Partille í dag. Færeyski línumaðurinn Isak Vedelsbøl jafnaði metin fyrir IK Sävehöf mínútu fyrir leikslok.
Birgir Steinn...
Haukar 2 lögðu Eyjapilta í HBH með eins marks mun, 26:25, í fjórðu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Einnig var eins marks munur þegar fyrri hálfleik var lokið, 15:14, Haukum í vil.
Haukar hafa þar...
ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin í viðureign sinni í Olísdeild kvenna við Stjörnuna í Eyjum í dag og náði þar með í tvö mikilvæg stig, 31:27. Stjarnan hafði áður gert harða hríð að Eyjaliðinu og m.a. unnið upp fjögurra...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof unnu Portúgalsmeistara Sport Lisboa e Benfica með eins marka mun, 29:28, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikið var í Partille í Svíþjóð. Síðari...
„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...
Spænska handknattleikssambandið neitaði að senda kvennalið sitt til Ísrael til leiks við landslið heimakvenna í undankeppni Evrópumótsins 2026. Til stóð að leikurinn færi fram í Tel Aviv 19. október. Eftir nokkrar vangaveltur hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ákveðið að viðureign...