Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten eru komnir á fulla ferð á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig af kórónuveirusmiti sem lagðist á herbúðir liðsins fyrir rúmum mánuði. Nú leika þeir orðið annan hvern dag eða því...
Hin þrautreynda norska handknattleikskona Camilla Herrem hrósaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara í hástert eftir að norska landsliðið varð Evrópumeistari í handknattleik kvenna í gær. Herrem, sem hefur meira og minna átt sæti í norska landsliðinu í 14 ár og tekið...
Tveimur dögum eftir að forsvarsmenn IFK Kristianstad sögðu upp þjálfaranum, Ljubomir Vrjanes, eftir slakt gengi í síðustu leikjum risu leikmenn liðsins upp á afturlappirnar og unnu Alingsås með fjögurra marka, 31:27, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í...
Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...
Nenad Šoštarić, þjálfari króatíska kvennalandsliðsins í handknattleik, notaði tækifærið og sendi Klavs Bruun Jörgensen fyrrverandi landsliðsþjálfara Dana og sérfræðingi TV2 í Danmörku tóninn eftir að Króatar unnu Dani í leiknum um bronsverðlaunin á EM kvenna í gær. Jörgensen sagði...
„Ég er mjög ánægður og stoltur af liðinu og öllum sem starfa með okkur. Þetta hefur verið frábær ferð og gott mót við sérstakar aðstæður,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari nýbakaðra Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna þegar handbolti.is sló á...
Norska landsliðið varð Evrópumeistari kvenna í handknattleik í dag þegar það vann fráfarandi Evrópumeistara Frakka, 22:20, í úrslitaleik í Jyske Bank Arena í Herning. Noregur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10. Þetta er í áttunda sinn sem Noregur...
Eftir tap fyrir botnliði Coburg í síðasta leik sínum í þýsku 1. deildinni þá bitu lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar hjá MT Melsungen frá sér í dag þegar þeir mættu til Göppingen og unnu með sjö marka mun, 30:23. Melsungen...
Króatíska landsliðið í handknattleik hélt áfram að skrifa ævintýri sitt á EM kvenna í dag þegar það skellti danska landsliðinu, 25:19, í leiknum um bronsverðlaunin. Liðið lék frábærlega í síðari hálfleik þar sem Danir skoruðu aðeins eitt mark á...
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist í síðari hálfleik í viðureign Barcelona og Bidasoa Irun í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Vafi leikur á hvort hann getur tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln,...
Króatar eiga möguleika á því að vinna til sinna fyrstu verðlauna á stórmóti í handknattleik kvenna í dag. Til þess þurfa þeir að sigra gestgjafana, Dani, í leiknum um bronsverðlaunin á EM í dag. Flautað verður til leiks...
Viggó Kristjánsson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Stuttgart í gærkvöld þegar liðið mætti meisturum THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó skoraði sex mörk, þar af þrjú mörk úr vítaköstum, þegar Kiel komst upp í...
Samherjar Harðar Fannars Sigþórssonar í KÍF frá Kollafirði gerðu góða ferð til Þórshafnar í gær þegar þeir unnu Neistan, 23:22, í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hörður Fannar gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann tognaði á...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í kvöld þegar lið hans PAUC-Aix vann Tremblay með fimm marka mun á heimavelli í níunda sigurleik liðsins í röð í efstu deild franska handboltans, 32:27. PAUC er þar með komið upp í...
Stórkostlegt mark sem Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði fyrir Gummersbach gegn Hamburg í kappleik liðanna í þýsku 2. deildinni 15. nóvember var valið það glæsilegasta sem skorað var í þýsku deildunum í handknattleik í nóvembermánuði. Niðurstaða kosningarinnar var kynnt...