Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Andri, Rúnar, Elmar, Guðmundur, Dagur, Grétar, Stiven, Berta, Jóhanna, Arnar

Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, SC DHfK Leipzig, og Eisenach skildu jöfn, 34:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld í baráttu liðanna í austurhlutanum. Leikið var á í Eisenach....

Sárt að tapa þessum leik

„Þessi leikur skipti miklu máli í keppninni um áttunda sæti og það er sárt að tapa honum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir tap fyrir HK í Kórnum í kvöld í Olísdeild karla í uppgjöri liðanna í...

Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin og kræktu þar með í annað stigið

Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í Sethöllinni í kvöld og tryggðu sér jafntefli við Selfoss, 26:26, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Selfoss hefur þar með þriggja stiga forskot á Þór sem...
- Auglýsing -

HK færist nær sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 13 ár

HK steig í kvöld mikilvægt skref í átt að sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í fyrsta sinn í 13 ár þegar liðið vann KA, 33:29, í síðasta leik 18. umferðar í Kórnum. HK hefur 16 stig í áttunda sæti...

Ég virði ákvörðun þeirra

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari staðfesti við handbolta.is í dag að Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram, hafi ákveðið að þær hafi leikið sína síðustu landsleiki eftir um 15 ár með landsliðinu. Þórey Rósa lét hafa það eftir sér...

Kjósum að vera heima við æfingar og nýta tímann vel

„Við fáum viku saman við æfingar og þann tíma verðum við að nýta eins vel og kostur er áður en kemur að leikjunum við Ísrael í umspili um HM-sæti mánuði síðar sem eru mikilvægir leikir fyrir okkur til að...
- Auglýsing -

Tveir nýliðar og tvær hættar – landsliðshópur kvenna valinn

A-landslið kvenna í handknattleik kemur saman hér á landi 3. mars nk. til æfinga sem standa yfir í viku en liðið hefur þá undirbúning sinn fyrir tvo leiki í undankeppni HM 2025. Ísland leikur tvo leiki gegn Ísrael að...

Þriðji sigur Íslendingaliðs sem mjakast frá botninum

Ekki hefur gengið sem best hjá Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á leiktíðinni. Þess vegna var kærkomið hjá leikmönnum að fagna í gærkvöldi þegar sigur vannst á heimavelli gegn Sjálandsliðinu TMS Ringsted, 36:29.Sem stendur er...

Molakaffi: Reynir, Kristján, Elías, Tryggvi, Ólafur, Dagur, Döhler, Viggó

Reynir Stefánsson varaformaður HSÍ hefur verið setttur eftirlitsmaður á viðureign Ikast og SCM Ramnicu Valcea í síðustu umferð B-riðils Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn verður í Ikast á Jótlandi. Bæði lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Rúmenska...
- Auglýsing -

Vonbrigði í Pelister – annað tapið í röð – myndskeið

Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest gengu vonsviknir af leikvelli í Pelister í Norður Makedóníu eftir að þeir töpuðu fyrir Eurofarm Pelister, 25:24, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Nikola Mitrevski markvörður Pelister innsiglaði...

FH og Fram áfram efst – Valur vann og jafnt í spennuleik í Eyjum

FH og Fram er áfram jöfn að stigum í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. FH lagði Gróttu, 27:23, í Kaplakrika eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 12:10. Fram skoraði 41 mark...

Dómari fékk aðsvif í miðjum leik í Veszprém

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen, fékk aðsvif seint í fyrri hálfleik í viðureign Vespzrém og Sporting Lissabon í Meistaradeild karla í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Hné hann niður eftir af hafa reynt að standa í fæturna er hann gerðist...
- Auglýsing -

Aron og félagar sluppu fyrir horn gegn Orra og samherjum – Viktor Gísli var frábær

Leikmenn ungverska meistaraliðsins Veszprém sluppu svo sannarlega með skrekkinn á heimavelli í kvöld gegn Portúgalsmeisturum Sporting Lissabon í viðureign liðanna í 12. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém marði sigur, 33:32, eftir að Sporting átti möguleika á að jafna...

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp fyrir Frakklandsferð

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 20 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12. -16. mars. Sextán leikmenn verða valdir...

Lokaleikur goðsagnanna í KA-heimilinu

Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -