Selfyssingurinn Haukur Þrastarson kom eins og stormsveipur inn í leik íslenska landsliðsins gegn Pólverjum í gærkvöld. Hann kórónaði frammistöðu sína með stórkostlegu marki og ótrúlegum snúningi hálfri sjöttu mínútu fyrir leikslok. Eins og sagt er sjón er sögu ríkari....
Að vanda var kátína meðal stuðningsmanna íslenska landsliðsins í Kristianstad Arena í gærkvöld þegar Pólverjar voru lagðir, 31:23, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Sæti var tryggt í milliriðlum. Þrjú þúsund Íslendingar drógu ekkert af sér og studdu landsliðið með...
Framundan er mjög spennandi kvöld hjá leikmönnum og stuðningsmönnum liðanna sem eru í A-riðli Evrópumótsins í handknattleik. Fyrir síðustu leikina tvo er sú staða uppi að liðin fjögur eiga öll möguleiki á að komast í milliriðil. Lið þjóðanna fjögurra...
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, viðurkenndi að hafa hlaupið illa á sig þegar hann tók leikhlé er Juri Knorr var í þann mund að jafna metin fyrir Þýskaland í tapleik fyrir Serbíu í A-riðli Evrópumótsins í Herning...
„Ég er ótrúlega ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn. Við vorum rosalega þéttir frá upphafi. Þetta var mjög öflugt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði sex mörk í síðari hálfleik og var markahæstur...
Miðasala á milliriðil Íslands er í fullum gangi og nú þurfa íslenskir stuðningsmenn að hafa hraðar hendur.
Ísland tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins með sigri á Póllandi í kvöld. Mikill áhugi er á meðal Íslendinga um að fjölmenna til...
Slóvenía vann magnþrunginn endurkomusigur á Sviss, 38:35, í D-riðli Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og tryggði sér þannig sæti í milliriðli.
Slóvenía er á toppnum með fjögur stig, Færeyjar eru í öðru sæti með...
Ungverjaland hafði betur gegn Ítalíu, 32:26, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ungverjaland er þar með komið í milliriðil.
Ungverjaland jafnaði um leið Ísland að stigum í riðlinum þar sem bæði...
„Mér fannst við hafa tök á Pólverjunum frá upphafi. Ef ekki hefði verið fyrir nokkur klaufaleg mistök þá hefðum við slitið okkur frá þeim strax í fyrri hálfleik. Við héldum okkar plani frá upphafi til enda. Það skilaði sér...
Danmörk lenti ekki í neinum vandræðum með Rúmeníu og vann 39:24 í annarri umferð B-riðils Evrópumóts karla í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þar með er Danmörk komin áfram í milliriðil.
Danmörk er með fjögur stig...
„Mér fannst við vera komnir með tök á Pólverjunum undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla við handbolta.is eftir átta marka sigur á Pólverjum, 31:23, í annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í...
Eitt furðulegasta mark sem um getur í handknattleikssögunni leit dagsins ljós í leik Dijon og Viborg í Evrópudeild kvenna í dag. Leiknum lauk með 30:30 jafntefli og var jöfnunarmark Dijon með nokkrum ólíkindum.
Leikmaður Dijon átti þá skot í stöng,...
Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, og tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik karla í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.
Ísland mun spila í milliriðlinum í Malmö í Svíþjóð dagana 23., 25., 27. og 28. janúar.
Pólland...
„Það tók smá tíma að hrista þá af okkur eins og var alveg viðbúið,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir öruggan sigur á Póllandi í annarri umferð F-riðils Evrópumótsins í Kristianstad Arena í Svíþjóð í kvöld.
„Við vorum...
Færeyjar eru áfram taplausar í D-riðli á Evrópumóti karla eftir stórsigur á Svartfjallalandi, 37:24, í annarri umferð riðilsins í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld. Segja má að með sigrinum séu Færeyingar farnir að renna hýru auga...