- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Karl og Bogdan byggðu meistaralið og sköpuðu þjálfara!

 Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...

Molakaffi: Entrerrios, Højlund, Frandsen, Kastening, Preuss, Mem

Raúl Entrerrios einn af fremstu og þekktustu handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri landsliða karla hjá spænska handknattleikssambandinu. Entrerrios lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum og hefur síðan þjálfað yngri lið Barcelona.  Danska landsliðskonan Mie...

Kvöldkaffi: Orri, Stiven, Viktor, Hákon, Ágúst, Monsi, Sveinn, Tumi

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting unnu Benfica í uppgjöri Lissabonliðanna í 2. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 42:32. Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting sem var sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13. Orri...
- Auglýsing -

Landsliðskonurnar létu til sín taka í 10 marka sigri

HSG Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna þriggja Andreu Jacobsen, Díönu Daggar Magnúsdóttur og Elínar Rósu Magnúsdóttur, trónir á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Evrópudeildarmeisturum síðustu leiktíðar, Thüringer HC, 35:25, á heimavelli í dag. Leikmenn Blomberg-Lippe léku við...

Betri ára yfir okkur í síðari hálfleik

„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...

Lokuðum vörninni og litum ekki um öxl eftir það

„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
- Auglýsing -

Frammistaðan var svo sannarlega vonbrigði

„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...

Meistararnir rúlluðu yfir nýliðana í síðari hálfleik

Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...

Íslandsmeistararnir töpuðu á heimavelli

Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Framarar fóru nokkuð létt með Selfyssinga

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...

Sara Dögg með annan 12 marka leik – öruggt hjá ÍR

ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...

Nýliðarnir lögðu ÍBV og sitja á toppnum

Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...
- Auglýsing -

Stjarnan fær liðsauka í víðförulum leikmanni

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson lék með Stjörnunni í gærkvöld gegn ÍBV en hann fékk félagaskipti frá Herði á Ísafirði fyrr um daginn eftir því sem fram kemur í félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Ólafur Brim á ekki síst að styrkja...

Heitt í kolunum í Fredericia – óánægja með Guðmund og leikmenn

Mörgum var víst heitt í hamsi eftir að Fredericia HK tapaði á heimavelli fyrir Skanderborg, 33:30, í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nokkrir úr hópi harðasta stuðningsmannahópnum, Ultras, gerðu hróp að leikmönnum og þjálfurum eftir leikinn. HBold greinir frá og...

Myndskeið: Viggó átti stórleik í dramatísku jafntefli við Melsungen

Florian Drosten tryggði MT Melsungen dramatískt jafntefli á heimavelli í HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 32:32. Drosten jafnaði metin úr þröngu færi úr vinstra horni. Hann náði frákasti af skoti Dainis Krištopāns sem markvörður Erlangen varði. Marek...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -