Sandra Erlingsdóttir fór á kostum í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Sandra skoraði 13 mörk í 14 skotum og var með...
Grétar Áki Andersen fer vel af stað sem þjálfari kvennaliðs ÍR því liðið gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á Haukum, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik, 14:14....
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dans gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Selfossliðið, sem hefur ekki þótt líklegt til afreka á tímabilinu, sýndi að það er til alls líklegt og...
Evrópudraumi Stjörnunnar lauk í dag með tapi í vítakeppni fyrir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í Hekluhöllinni í Garðabæ, 4:3, og þar með samanlagt eins marks tapi í tveimur viðureignum, 53:52. Naumara gat það ekki verið.CS Minaur Baia...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar hennar í IK Sävehof komust örugglega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í dag. IK Sävehof vann Eslövs IK, 37:20, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum en leikið var í Partille. Sävehof vann...
Katla María Magnúsdóttir skoraði tvö mörk, annað úr vítakasti, í fyrsta leik sínum með Holstebro Håndbold í gær þegar liðið vann Ejstrup/Hærvejen, 35:18, í næst efstu deild danska handknattleiksins. Katla María gekk til liðs við Holstebro Håndbold í sumar...
Nýliðar Þórs hófu þátttöku í Olísdeild karla með öruggum sigri á slökum ÍR-ingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 29:23. Þetta var fyrsti leikur Þórs í Olísdeild karla í rúm fjögur ár. Sigur nýliðanna var aldrei í hættu. Þeir...
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
ÍBV tókst með naumindum að vinna fyrsta leik sinn á leiktíðinni í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 30:29, þegar HK-ingar komu í heimsókn. Leikmenn HK áttu möguleika á að jafna metin á síðustu sekúndum en ruðningur var dæmur...
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði fyrsta sigri sínum með Frederica HK á leiktíðinni í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar lið hans lagði TMS Ringsted, 27:23, í viðureign liðanna í 2. umferð deildarinnar í Ringsted á Sjálandi. Eftir slæman skell í...
Alpla Hard gerði jafntefli við nýliða UHC Hollabrunn, 29:29, í fyrstu umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Leikið var í Hollabrunn í vínræktarhéraðinu Weinviertel. Hollabrunn var marki yfir, 14:13, þegar fyrri hálfleikur var að baki.
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö...
TVB Stuttgart, sem leikur nú undir stjórn svissneska Misha Kaufmann sem áður þjálfaði ThSV Eisenach, kom mjög á óvart með góðum leik og náði í sanngjarnt jafntefli gegn stórliði Flensburg á erfiðum útivelli, 29:29, í þýsku 1. deildinni í...
Íþróttafélagið Völsungs á Húsavík hefur ákveðið að hefja skipulagðar handboltaæfingar fyrir 5., 6. og 7. flokk drengja og stúlkna. Þetta kemur fram í tilkynningu HSÍ sem segir ákvörðina tekna í framhaldi af afar vel sóttu námskeiði fyrir börn sem...
Nýr samningur á milli Jaron Siewert og Füchse Berlin lá á borðinu þegar Siewert var fyrirvaralaust rekinn úr starfi þjálfara þýska meistaraliðsins í gær. Þetta segir Bob Hanning framkvæmdastjóri og hæstráðandi hjá félaginu. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið...
Uppnám er í rúmenska handknattleiknum eftir að þrír af fjórum stjórnarmönnum dómaranefndarinnar sögðu af sér í vikunni. Stjórnarmenn dómaranefndarinnar öxluðu sín skinn eftir að stjórn rúmenska handknattleikssambandsins virti að vettugi ákvörðun nefndarinnar að senda dómara í ótímabundið bann frá...