Elliði Snær Viðarsson er í liði 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir að hafa farið á kostum með Gummersbach gegn Melsungen á fimmtudagskvöld á heimavelli. Elliði skoraði m.a. átta mörk í átta skotum í leiknum sem Gummersbach vann, 29:28.
Þar...
Bjarki Már Elísson lék í 12 mínútur með One Veszprém í gær þegar liðið hóf titilvörnina í ungversku úrvalsdeildinni með stórsigri á CYEB-Budakalász, 45:32, á útivelli. Bjarki Már skoraði þrjú mörk í fjórum skotum.
Á sama tíma voru Janus Daði...
Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki var hikað við heldur mættu öll lið deildarinnar til leiks. Úrslit leikjanna eru hér fyrir neðan ásamt hálfleikstölum, markaskorurum og varin skot. Upplýsingar frá HBStatz.
ÍH - Fram 2 28:29 (14:11).
Mörk...
Tíu af 12 viðureignum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í dag. Tveir síðustu leikirnir fara fram á morgun. Að þeim loknum liggur endanlega riðlaskiptingin fyrir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem hefst í október.
Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni...
Eftir mikinn óróa og uppnám innan þýska meistaraliðsins Füchse Berlin í vikunni þá tapaði liðið með sjö marka mun á heimavelli í dag fyrir SC Magdeburg, 39:32. Nýr þjálfari Berlínarliðsins, Nicolej Krickau, er ekki öfundsverður að standa í stafni...
Blomberg-Lippe vann annan leik sinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag og trónir á toppi deildarinnar ásamt fleiri liðum að loknum tveimur umferðum. Íslendingaliðið lagið TuS Metzingen, 31:25, á heimavelli, Sporthalle an der Ulmenallee. Eins marks munur...
KA vann Selfoss, 33:30, í lokaleika 1. umferðar Olísdeildar karla sem leikinn var í Sethöllinni á Selfossi í dag. Heimamenn voru marki yfir í hálfleik, 16:15. KA-liðið var sterkara í síaðri hálfleik og segja má að liðið hafi stjórnað...
Sandra Erlingsdóttir fór á kostum í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Sandra skoraði 13 mörk í 14 skotum og var með...
Grétar Áki Andersen fer vel af stað sem þjálfari kvennaliðs ÍR því liðið gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á Haukum, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik, 14:14....
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dans gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Selfossliðið, sem hefur ekki þótt líklegt til afreka á tímabilinu, sýndi að það er til alls líklegt og...
Evrópudraumi Stjörnunnar lauk í dag með tapi í vítakeppni fyrir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í Hekluhöllinni í Garðabæ, 4:3, og þar með samanlagt eins marks tapi í tveimur viðureignum, 53:52. Naumara gat það ekki verið.CS Minaur Baia...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar hennar í IK Sävehof komust örugglega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í dag. IK Sävehof vann Eslövs IK, 37:20, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum en leikið var í Partille. Sävehof vann...
Katla María Magnúsdóttir skoraði tvö mörk, annað úr vítakasti, í fyrsta leik sínum með Holstebro Håndbold í gær þegar liðið vann Ejstrup/Hærvejen, 35:18, í næst efstu deild danska handknattleiksins. Katla María gekk til liðs við Holstebro Håndbold í sumar...
Nýliðar Þórs hófu þátttöku í Olísdeild karla með öruggum sigri á slökum ÍR-ingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 29:23. Þetta var fyrsti leikur Þórs í Olísdeild karla í rúm fjögur ár. Sigur nýliðanna var aldrei í hættu. Þeir...
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...