Efst á baugi

- Auglýsing -

Tvær ungverskar og ein norsk semja við nýliðana

Nýliðum Olísdeildar kvenna, KA/Þór, hefur borist hressilegur liðsauki fyrir átökin á næstu leiktíð. Samið hefur verið þrjá erlendar konur um að leika með liðinu, tvær þeirra eru ungverskrar, Bernadett Réka Leiner, markvörður, og Anna Petrovics en sú þriðja, Trude...

Önnur yfirgefur Hauka til að leika með Stjörnunni

Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna eftir tveggja ára veru hjá Haukum en hún varð bikarmeistari með Hafnarfjarðarliðinu í mars. Sara Katrín er annar leikmaður Haukar sem færir sig um set yfir til Stjörnunnar...

Guðrún verður með af fullum krafti frá byrjun

Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Gróttu. Guðrún sem leikur sem línumaður átti sitt fyrsta barn á síðasta ári en kom aðeins inn í síðustu leiki leiktíðarinnar í Olísdeildinni. Guðrún hefur verið í meistaraflokki Gróttu...
- Auglýsing -

Tap í oddaleik og fjórða sæti varð niðurstaðan

Arnór Atlason og liðsmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro töpuðu fyrir GOG, 38:30, í oddaleik um bronsverðlaunin í úrslitakeppninni í gærkvöld. Leikið var á heimavelli GOG sem vann tvo síðustu leiki liðanna. Holstebro vann upphafsleikinn í Svendborg Arena.Eftir...

Gísli Þorgeir fer með SC Magdeburg til Kölnar

Gísli Þorgeir Kristjánsson verður á meðal leikmanna þýska liðsins SC Magdeburg sem kemur til Kölnar á morgun, fimmtudag, til þess að taka þátt í síðustu leikjum Meistaradeildar Evrópu á laugardag og sunnudag í Lanxess-Arena í Kölnarborg í Þýskalandi.„Allir...

Rúnari hefur verið sagt upp hjá Leipzig

Rúnari Sigtryggssyni hefur verið sagt upp störfum hjá þýska handknattleiksliðinu SC DHfK Leipzig. Rúnar hefur þjálfað liðið frá því í nóvember 2022. Samningur hans var framlengdur til 2027 á síðasta ári. Forráðamönnum félagsins þykir árangur á nýliðinni leiktíð vera...
- Auglýsing -

Fjórar breytingar – konum fækkar

Fjögur af átta liðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabilið tefla fram nýjum þjálfurum í brúnni þegar flautað verður til leiks í september. Breytingar hafa orðið hjá Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals, einnig hjá Fram, ÍBV og ÍR en síðastnefnda liðið...

Molakaffi: Laen, Pekeler, Wiencek, Pajović, Toft, spennna í Grikklandi

Torsten Laen hefur verið kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins. Ósamstaða hefur verið meðal stjórnarmanna danska handknattleikssambandsins eftir að Morten Stig Christensen var bráðkvaddur í nóvember. Sá sem tók við af Christensen hætti í febrúar og bar því við að ekki...

Adam hefur samið til eins árs í viðbót

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningi við markvörðinn Adam Thorstensen til ársins 2026. Adam hefur verið lykilleikmaður í liði Stjörnunnar síðustu ár en liðið lék m.a. til úrslita í Poweradebikarnum í byrjun mars.„Adam hefur sýnt það síðustu ár að...
- Auglýsing -

Penninn er áfram á lofti nyrðra

Aron Daði Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2027. Aron Daði er efnilegur leikmaður sem hefur verið að brjóta sér leið inn í meistaraflokkslið KA undanfarin...

Skrifað undir nýjan samning við Önnu Láru

Anna Lára Davíðsdóttir hefur framlengt samning sinn viðhandknattleiksdeild Stjörnunnar. Anna Lára kom til Stjörnunnar sem lánsmaður frá Haukum leiktíðina 2022/2023 og líkaði veran vel og skrifaði undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið 2023 sem nú hefur verið framlengdur....

Lokahóf: Sigurður og Aníta Eik best hjá HK

Lokahóf handknattleiksdeildar HK fór fram síðastliðinn föstudag í veislusal HK í Kórnum. Komu þar saman meistaraflokkur karla og kvenna ásamt þjálfurum og sjálfboðaliðum og gerðu upp gott tímabil. Sigurður Jefferson Guarino var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla á leiktíðinni. Hjá...
- Auglýsing -

Yngsti meistaraþjálfarinn síðan Jóhann Ingi stýrði Essen til sigurs 1987

Jaron Siewert þjálfari Füchse Berlin var í dag yngsti maðurinn til þess að stýra liði til sigurs í þýsku 1. deildinni í handknattleik. þegar Füchse Berlin vann þýska meistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta sinn. Siewert er 31 árs...

Aron ekki með í síðasta leiknum – Veszprém meistari – myndir – myndskeið

Ungverska liðið One Veszprém varð í dag ungverskur meistari í handknattleik eftir sigur á höfuðandstæðingi sínum, Pick Szeged, í hreinum úrslitaleik á heimavelli, 34:31. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson tóku ekki þátt í leiknum. Viðureignin átti að...

Berglind hefur snúið heim til Fjölnis

Berglind Benediktsdóttir hefur yfirgefið bikarmeistara Hauka og gengið á ný til liðs við uppeldisfélag sitt, Fjölni í Grafarvogi.Berglind fór frá Fjölni yfir til Fram en lagði síðan leið sína til Hauka hvar hún hefur leikið við góðan orðstír í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -