Fram2 lyfti sér upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna með eins marks sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Á sama tíma fögnuðu FH-ingar öðrum sigri sínum í deildinni þegar þeir lögðu Berserki, 32:20, í...
Valur átti ekki í erfiðleikum með HK í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valsliðið vann með 10 marka mun, 33:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Fljótlega...
Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Íslenskir handknattleiksdómarar verða ekki í hópi þeirra sem dæma leiki á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nafnalista...
Forsvarsfólk Harðar á Ísafirði var ekki lengi að grípa í taumana eftir að tveir leikmenn yfirgáfu lið félagsins í vikunni. Snemma í morgun var greint frá því á Facebook síðu Harðar að tveir liðsmenn sem léku með Herði á...
Síðasti leikur 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Valur og HK mætast á Hlíðarenda klukkan 19.30. Takist Val að vinna leikinn fer liðið á ný upp í þriðja sæti deildarinnar og verður einu stigi...
Flugferð þeirri sem Íslandsmeistarar Vals áttu að fara með í morgun til Kaupmannahafnar var seinkað um átta klukkustundir vegna illviðris. Valsliðið mætir Kristianstad HK í Svíþjóð kl. 13 á morgun í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma báðar viðureignir H71 frá Þórshöfn og gríska liðsins AC PAOK frá Grikklandi í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni kvenna. Fyrri leikurinn fer fram í dag en sá síðari verður háður á morgun, laugardag. Guðmundur...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, KA/Þór, treysti stöðu sína á toppnum með stórsigri á Fjölni í KA-heimilinu í fyrsta leik 8. umferðar í kvöld, 37:15. KA/Þór fer þar með taplaust í kappleikjafrí sem stendur yfir fram á næsta ár....
Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands- og bikarmeistara, hefur ekki verið í landsliðinu í handknattleik í síðustu skipti sem valið hefur verið. Hún var með á HM í lok síðasta árs og einnig gegn Svíum í...
Kvennalið Hauka hélt af landi brott eldsnemma í morgun áleiðis til Ploče í Króatíu þar sem tveir leikir við HC Dalmatinka bíða liðsins á laugardag og sunnudag. Viðureignirnar eru í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar hefjast klukkan 18 báða daga.Hafnarbær við...
Annar leikmaður hefur yfirgefið herbúðir Harðar á Ísafirði á fáeinum dögum. Félagið greindi frá því að örvhenta skyttan Dorde Colovic hafi kvatt félagið af persónulegum ástæðum. Colovic, sem kom til Harðar í sumar, lék fimm leiki í Grill 66-deildinni...
Velta má fyrir sér hversu mikla ályktun er hægt er að draga um stöðu landsliða af leikjum þeirra í undankeppni stórmóta, eins og fóru fram í síðustu viku. Leikmenn ná einni og tveimur æfingum fyrir leiki og nýta meiri...
Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og...
Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði Skara HF jafntefli með marki á síðustu sekúndu, 24:24, á heimavelli H65 Höörs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skara-liðið tók leikhlé þegar 31 sekúnda var eftir að leiknum, stillt var upp í...