Bjarki Már Elísson var á æfingu landsliðsins í gær og í morgun í Safamýri en tók ekki þátt í æfingum með samherjum sínum heldur sinnti séræfingum. Handbolti.is var í Safamýri í morgun og sá Bjarka Má þar klæddan æfingafatnaði...
Grunur er uppi um að Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sé kviðslitinn. Eins og kom fram í morgun hefur hann dregið sig út úr landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu síðar í mánuðinum. Samkvæmt heimildum handbolta.is var það mat læknateymis...
Kristianstad vann góðan útisigur á Skuru, 30:29, í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag. Með sigrinum fór liðið upp um þrjú sæti og er nú í sjötta sæti deildarinnar með 11 stig. Skuru er í níunda...
Frábær aðsókn var á opna æfingu karlalandsliðsins í handknattleik sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri fyrir hádegið í dag. Nærri hverju sæti var skipað á áhorfendabekkjunum þær 100 mínútur sem æfingin stóð yfir. Í síðasta hluta æfingarinnar var...
Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi A-landsliðs karla og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Né mun Donni taka þátt í frekari undirbúningi landsliðsins næstu daga.
Kristján Örn varð...
Íþróttamaður ársins verður valinn í 70. skipit í kvöld í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu. Tveir handknattleiksmenn, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, eru í hópi þeirra 10 íþróttamanna sem urðu efstir í...
Svo virðist sem fregnir af hollenska landsliðsmanninum Luc Steins séu orðum auknar en flugufregnir hafa verið á sveimi síðustu daga um að Steins vilji fara frá franska meistaraliðinu PSG. Hafa skipti til Barcelona og Gummersbach m.a. verið nefnd. Þessar...
„Ég hef nokkrum sinnum áður verið fyrirliði í einstökum verkefnum en verð núna fyrirliði í fyrsta sinn á stórmóti. Það er mikill heiður,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem tekur við fyrirliðastöðunni af Aroni Pálmarssyni sem lagt hefur skóna á...
„Maður þekkir orðið betur inn á undirbúningstímann með hverju árinu. Fram undan er þriðja mótið mitt með landsliðið og ljóst að ég er að komast í ákveðna rútínu um leið og ég þekki orðið betur inn á liðið og...
KA-maðurinn Giorgi Dikhaminjia fór hamförum og skoraði 15 mörk með landsliði Georgíu í vináttuleik við Sádi Arabíu á mánudaginn, í síðari vináttuleik þjóðanna. Leiknum lauk með jafntefli, 28:28, í Tbilisi-Arena. Georgíumenn voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Leikurinn var...
„Maður er spenntur fyrir að taka þátt í undirbúningnum og fara síðan með á EM. Ég er klár í slaginn,“ segir Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi sem er eini stórmótanýliðinn í 18-manna EM-hópnum í handknattleik. Andri...
Á morgun, laugardaginn 3. janúar, verður haldin opin æfing hjá íslenska landsliðinu. Öllum krökkum er boðið að mæta og horfa á.
Æfingin fer fram í íþróttahúsinu í Safamýrinni og hefst klukkan 10:30, en húsið verður opnað klukkan 10:00
Að æfingu lokinni...
„Staðan er svipuð og hún var en vissulega er ljóst að eftir því sem lengra líður á bataferlið þá kemst hann nær parketinu. Hvort það nægir fyrir EM er útilokað að gera sér í hugarlund í dag. Það verður...
Karlalandsliðið í handknattleik kemur saman í dag til fyrstu æfingar fyrir Evrópumótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar. Íslenska landsliðið hefur leik gegn ítalska landsliðinu föstudaginn 16. janúar í Kristianstad Arena...
Tékknesku dómararnir Vaclav Horacek og Jiri Novotny neyddust til þess að hætta við þátttöku á Evrópumóti karla í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Annar þeirra félaga meiddist skömmu fyrir jól. Marko Boricic og Dejan Markovic frá Serbíu taka...