Efst á baugi

- Auglýsing -

Hef aldrei lent í þessu áður – báðar treyjur Sveins illa merktar í Svíþjóð

„Merkingarnar sem voru settar á búningana í Svíþjóð voru bara lélegar og flögnuðu af, ekki bara af annarri treyjunni heldur báðum. Því miður þá getur svona gerst þótt það eigi ekki að gerast. Ég hef aldrei lent í þessu áður,“...

Ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla

„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í Zagreb í hádeginu í dag, hálfum sólarhring eftir að fyrsta leik íslenska landsliðsins...

Myndasyrpa: Rífandi góð stemning í stúkunni

Á annað hundrað Íslendingar voru í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik í Zagreb Arena í höfuðborg Króatíu á fyrsta leik landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Þar á meðal var Ásthildur Lóa Þórsdóttir nýr mennta- og barnamálaráðherra en íþróttir heyra...
- Auglýsing -

Nýr ráðherra íþróttamála lét sig ekki vanta í Zagreb

Ráðherra íþróttamála, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, en íþróttir heyra undir mennta- og barnamálaráðherra, lét sig ekki vanta í hóp stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hóf keppni á heimsmeistaramótinu með 13 marka...

Tveir nýliðanna skoruðu í 60. sigrinum á HM

Þrór leikmenn léku í fyrsta sinn fyrir íslenska landsliðið í handknattleik á heimsmeistaramóti í kvöld þegar íslenska landsliðið vann Grænhöfðaeyjar, 34:21, í upphafsleik sínum á 29. heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Zagreb Arena.Þar með hafa 155 leikmenn tekið þátt...

Fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur

„Mér fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur. Við ætluðum okkur að reyna að halda fókus út leikinn og vinna eins og stórt hægt var, leika á fullu allan tímann. Það getur hinsvegar verið erfitt í þeim aðstæðum sem...
- Auglýsing -

Töpuðum boltanum alltof oft og nýttum illa dauðafæri

„Fyrri hálfleikurinn var góður og að mörgu leyti var leiknum lokið þá. Ég hefði hinsvegar viljað klára síðari hálfleikinn mikið betur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Grænhöfðaeyjum, 34:21, í fyrstu umferð riðlakeppni...

Eigum að gera betur en við gerðum í síðari hálfleik

„Ég er ánægður með fyrsta sigurinn á HM. Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en við eigum að gera betur en við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik eftir 13 marka sigur,...

Þrettán marka sigur í kaflaskiptum upphafsleik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik með 13 marka sigri á landsliði Grænhöfðaeyja, 34:21, í Zagreb Arena í kvöld. Staðan var góð eftir fínan fyrri hálfleik, 18:8. Síðari hálfleikurinn var kaflaskiptari og m.a. skoruðu Grænhöfðeyingar...
- Auglýsing -

Slóvenar fóru illa með Kúbumenn

Slóvenar kjöldrógu Kúbumenn, 41:19, í fyrri leik dagsins í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Kúbumenn voru afar daprir að þessu sinni og lögðu nánast niður vopnin strax í upphafi í fyrsta leik sínum í...

138 leikir – 59 sigrar – 3.510 mörk -152 leikmenn – 21 leikið fleiri en 25

Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958. Sigurleikirnir eru 59 - jafnteflin eru 7 - tapleikirnir eru 72.Markatalan: 3.510 : 3.404 - 25,4:24,7 að meðaltali í leik.Alls hafa 152 leikmenn tekið þátt í HM fyrir...

HM-molakaffi: Bjartsýni, vonbrigði, þrjú rauð, komu á óvart, í fyrsta sinn, bíður

Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...
- Auglýsing -

Bjarki Már markahæstur á tveimur síðustu HM – hverjir hafa skorað mest frá 1958?

Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar með í flokki með Ólafi Stefánssyni, Valdimari Grímssyni, Axel Axelssyni og Gunnlaugi Hjálmarssyni sem í gegnum tíðina hafa tvisvar skorað...

Ákveðin kúnst að láta daginn líða – menn iða í skinninu eftir byrja

Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...

Molakaffi: Martins féll, Knorr meiddist, Ilic ráðinn

Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -