Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Dana, Birta, Elías, Harpa

Dana Björg Guðmundsdóttir og liðsfélagar í Volda eru áfram í efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins. Í gær vann Volda liðskonur Utleira, 29:24, á útivelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Dana Björg skoraði fjögur...

Stolt af liðinu segir Elín Klara – vonast til að byltan dragi ekki dilk á eftir sér

„Við erum virkilega ánægðar með að ná þessum áfanga. Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta er alveg frábært,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...

Afturelding fór á ný upp að hlið HK

Afturelding komst aftur upp á hlið HK með 15 stig í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á táningaliði Vals2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 24:14. Aftureldingarliðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8.Mosfellingar hafa þar...
- Auglýsing -

Haukar í átta liða úrslit í fyrsta sinn – skrautlegur lokakafli

Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með öðrum sigri á tveimur dögum HC Galychanka Lviv frá Úkraínu, 24:22, á Ásvöllum. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina með tveggja marka mun og fara...

Hefur áhyggjur skömmu fyrir HM

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist vera áhyggjufullur eftir vináttuleikina tvo við Brasilíu í gær og á fimmtudaginn í Flensborg og Hamborg. Þýska liðið vann báðar viðureignir en sóknarleikur liðsins þótti ekki sannfærandi, ekki síst í gær...

Áfram heldur KA/Þór á sigurbraut – HK fylgir á eftir

Tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik unnu leiki sína í gær í 10. umferð. KA/Þór, sem trónir sem fyrr á toppnum, vann stórsigur á Haukum2, 41:20, á Ásvöllum. HK sótti tvö stig í greipar Framara2, í Lambhagahöllina...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Mandic, Piroch, Viggó, Rúnar, Dahl

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata fékk góð tíðindi í gær þegar í ljós kom að David Mandic meiddist ekkert alvarlega í sigurleiknum á Slóvenum í fyrradag. Mandic fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik og var óttast það versta. Eftir...

Áttum skilið að vinna, segir Ágúst Þór stoltur

„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu eftir leikinn í kvöld. Við vorum að leika við næsta efsta liðið í spænsku deildinni og vorum með yfirhöndina nær allan leikinn og áttum skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara...

Haukar eru yfir eftir fyrri hluta einvígisins

Haukar standa betur að vígi eftir tveggja marka sigur á úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv, 26:24, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Liðin mætast á sama stað á morgun klukkan...
- Auglýsing -

Hefði viljað og vil sjá meira blóð á tönnunum

„Ég er fyrst og fremst svekktur. Mér fannst frammistaðan ekki vera nægilega góð en samt var tækifæri til þess að vinna og slæmt að okkur tókst ekki að nýta þann möguleika,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í...

Stjarnan vann í Eyjum – Sara Dögg með 11 mörk í jafntefli í Skógarseli

Stjarnan vann mikilvægan sigur í neðri hluta Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag í Vestmannaeyjum, 23:22, og skildi þar með ÍBV eftir í næst neðsta sæti deildarinnar fjórum stigum á eftir sér. Þrjú mörk voru skoruð á síðustu 35...

Tveggja marka tap í Malmö – kaflaskiptur sóknarleikur

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði með tveggja marka mun fyrir sænska landsliðinu í síðari vináttuleik liðanna í Malmö Arena í dag, 26:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 14:11. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sabate hættir, Filter, lögðu árar í bát, Kündig

Spánverjinn Xavier Sabate lætur af störfum landsliðsliðsþjálfara Tékklands í handknattleik karla að loknum heimsmeistaramótinu. Frá þessu var greint í gær. Sabate ætlar að einbeita sér að þjálfun pólsku meistaranna Wisla Plock sem þrátt fyrir gott gengi í pólsku úrvalsdeildinni...

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur hann að vera ánægðari eftir leik kvöldsins. Króatar unnu þá átta marka sigur á Slóvenum, 33:25, í Zagreb Arena í...

Hefur engan áhuga á danska kvennalandsliðinu

Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar segist ekki hafa áhuga á því að verða næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins. „Það kemur ekki til greina,“ segir Þórir í svari sínu til norska Dagbladet í dag.Norskir og danskir fjölmiðlar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -