Berglind Benediktsdóttir hefur yfirgefið bikarmeistara Hauka og gengið á ný til liðs við uppeldisfélag sitt, Fjölni í Grafarvogi.Berglind fór frá Fjölni yfir til Fram en lagði síðan leið sína til Hauka hvar hún hefur leikið við góðan orðstír í...
Füchse Berlin varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Berlínarliðið vann Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 38:33, í Mannheim. Füchse Berlin var einu stigi fyrir ofan meistara síðasta árs, SC Magdeburg, sem vann Bietigheim, 35:25.Viggó Kristjánsson...
Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi um daginn. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna árangri, seiglu og samstöðu. Kvöldið var fyllt af gleði, hlátri og góðum mat, eftir því...
Landslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og í yngri í karlaflokki, tapaði síðasta leik sínum á Nordic Open-mótinu sem hófst í Færeyjum á föstudag og lýkur í dag. Þýska landsliðið reyndist ofjarl íslenska liðsins í morgun þegar...
Gamla stórliðið GWD Minden tryggði sér sæti í efstu deild á nýjan leik eftir nokkurra ára fjarveru í spennandi lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Minden-liðið fylgir þar með lærisveinum Arnórs Þórs Gunnarssonar í Bergischer HC upp...
Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro var kjörinn þjálfari ársins í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Að valinu stendur danska handknattleikssambandið en þjálfarar í úrvalsdeildunum tóku þátt í kjörinu auk landsliðsþjálfara Danmerkur. Arnór, sem einnig er aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, er að...
„Tímabilið var alveg magnað en um leið þurftum við að hafa mikið fyrir árangrinum. Ekki er aðeins um að ræða vinnu núna heldur sem hefur verið undanfarin ár,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik karla....
Eftir KA tilkynnti í gær að hafi ráðið Andra Snæ Stefánsson þjálfara karlaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð er komið á hreint hvaða þjálfarar stýra liðunum 12 sem leik í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Helmingur liðanna verður með nýja...
Jaron Siewert þjálfari Füchse Berlin hefur verið valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í fyrsta sinn. Lið hans hefur verið frábært í deildinni á tímabilinu og situr í efsta sæti fyrir lokaumferðina á morgun.Olympiakos vann AEK Aþenu í...
Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska jafnaldra sína í fyrstu umferð á Nordic Open-mótinu í Høllinni í Runavík í kvöld, 29:28. Færeyingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Næsti leikur á mótinu verður á morgun í...
Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í Olísdeild karla. Hann tekur við af Halldóri Stefáni Haraldssyni sem hætti í vor eftir tveggja ára starf. Andri Snær var aðstoðarþjálfari KA-liðsins á síðustu leiktíð og ætti þar af...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarapar ársins í Olísdeildunum á nýliðnu keppistímbili. Hlutu þeir viðurkenningu á uppskeruhátíð Handknattleikssambands Íslands í gær. Þetta er um leið í 17. sinn á síðustu 18 árum sem Anton er annar hluti...
Líf og fjör var þegar handknattleiksdeild Selfoss gerði upp liðið keppnistímabil í Hvíta Húsinu á dögunum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði undir stjórn Ingvars Arnar Ákasonar. Verðlaun og viðurkenningar voru veitt, glæsilegt steikarhlaðborð frá Hvíta Húsinu, skemmtidagskrá meistaraflokks karla,...
Eftir nokkurt þref hefur norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl verið seldur frá danska liðinu GOG til Füchse Berlin. Hermt er að söluverðið séu 500 þúsund evrur sem er sama upphæð og Flensburg lagði út fyrir Simon Pytlick þegar hann fór...
Ekki tókst Íslendingaliðinu Gummersbach að stöðva meistaraefni Füchse Berlin í kvöld þegar liðin mættust í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Max Schmeling-Halle í Berlin. Berlínarbúarnir unnu með 10 marka mun í miklum markaleik, 45:35, og...