Sara Dögg Hjaltadóttir, úr ÍR, var valin leikmaður 5. umferðar Olísdeildar kvenna í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Sara Dögg var jafnframt í þriðja sinn í liði umferðarinnar ásamt samherja sínum úr...
Oddur Gretarsson, hornamaður Þórs var valinn leikmaður 6. umferðar Olísdeildar karla þegar úrvalslið umferðarinnar var valið í uppgjörsþætti umferðarinnar, Handboltahöllinni. Oddur átti afar góðan leik er Þór og FH gerðu jafntefli, 34:34, í Kaplakrika. Oddur skoraði níu mörk í...
Miklar breytingar hafa orðið á kvennalandsliðinu á undanförnum mánuðum og fáum árum. Aðeins um helmingur þess hóps sem tók þátt í leikjunum við Færeyinga fyrir réttum tveimur árum og aftur í apríl fyrir hálfu öðru ári er í landsliðinu...
„Nú er loksins komið að alvöru leikjum og þeir eru prófsteinn á það hvar liðið stendur um þessar mundir eftir miklar breytingar á leikmannahópnum,“ segir Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik en hún verður í eldlínunni með landsliðinu í kvöld...
Frammistaða unglingalandsliðsmannsins hjá Val, Daníels Montoro, hefur vakið athygli þeirra sem stýra umræðunnni í Handboltahöllinni, vikulegum þætti um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Í síðasta þætti var brugðið upp nokkrum svipmyndum frá leikjum Daníels með samherjum sínum.„Þetta...
Nóg er að gera hjá íslenskum handknattleiksdómurum utanlands þessa dagana. Í kvöld verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dómarar í viðureign pólska liðsins Industria Kielce og HBC Nantes í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í...
Tomislav Jagurinoski fyrrverandi leikmaður Þórs á Akureyri hefur verið leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV. Aðeins eru þrír mánuðir síðan Jagurinoski gekk til liðs við félagið. Hann fékk þungt högg á bakið í æfingaleik í ágúst...
„Mér fannst við vera seinir í gang,“ segir landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Porto í samtali við handbolta.is eftir 12 marka sigur Porto á Fram, 38:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld.Þorsteinn Leó...
„Ég var ánægður með frammistöðu okkar lengst af leiksins. Á köflum lékum við mjög vel, bæði í vörn og sókn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir 12 marka tap Fram fyrir FC Porto,...
Fram tapaði fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld, 38:26, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 16:11. Eftir góðan leik í 45 mínútur varð tapið í stærra lagi hjá Fram sem tapaði niður...
Hin nýja málskotsnefnd HSÍ var gerð afturreka með erindi sem hún lagði inn til aganefndar HSÍ á dögunum vegna þess að erindið barst of seint, segir í úrskurði aganefndar HSÍ í dag. Sex sólarhringar liðu frá leikbroti og þangað...
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla hófst í kvöld. Alls taka 32 lið þátt í fyrstu umferðinni. Þeim er skipt í átta fjögurra liða riðla. Leikið verður heima og heiman. Síðasta umferðin verður þriðjudaginn 2. desember en áður verður leikið...
Nóg verður að gera við dómgæslu utanlands næstu vikuna hjá handknattleiksdómurunum Svavari Ólafi Péturssyni og Sigurði Hirti Þrastarsyni. Þeir eiga fyrir höndum tvo leiki. Fyrri viðureignin fram fer í Hertogenbosch í Hollandi á fimmtudagskvöld þegar landslið Hollands og Ítalíu...
„Þetta var bara skotsýning,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins þegar rætt var um frammistöðu Birkis Snæs Steinssonar leikmanns Hauka gegn ÍBV í Eyjum á sunnudaginn í 6. umferð Olísdeildar karla.Birkir Snær skoraði 10 mörk í 12...
„Framundan er krefjandi leikur, það er bara staðreyndin enda er andstæðingurinn með heimsklassa lið,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram um væntanlega viðureign við portúgalska liðið FC Porto í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og...